Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 Fréttir DV Kona svipt forræði barns Hæstiréttur hefur stað- fest að kona ein skuli svipt forræði yfir fimm ára barni sínu. Sagði Hæstiréttur ljóst að þrátt fyrir að konan hafi ekki neytt fíkniefna í um fjóra mánuði ætti hún við djúpstæðari persónu- leikaröskun að stríða. „Ef vandinn væri einungis vímuefnavandi hefði hún að öllum líkindum tekið á honum fyrr, í ljósi ítarlegra upplýsinga frá fagfólki og endurtekinna aðvarana barnaverndaryfirvalda, “ segir Hæstiréttur. Milda dóm dópsmyglara Árni Geir Norðdahl Ey- þórsson var í gær dæmdur í Hæstarétti fyrir innflutning á 800 grömmum af hassi og 230 grömmum af kókaíni. „Að því gættu meðal ann- ars að kókaínið var fr emur veikt var refsing hans talin hæfilega ákveðin tvö ár og sex mán- uðir,“ sagði Hæstiréttur sem þar mildaði fangelsis- dóm Árna Geirs frá héraðs- dómi um háift ár. Árni hafði selt mest allt hassið en var tekinn með kókaínið utan við Hallgrímskirkju eftir að hafa tekið við því af hollenskri, einstæðri og eyðnsmitaðri móður sem var burðardýr og fékk eins árs fangelsisdóm. „Það liggur eigintega ekkert á hjá okkur í augnablikinu," segir Pálmi Har- aldsson fjárfestir.„Það má segja að allt sé f sómanum þessa stundina." Hvað liggur á? Steinunn Guðbjartsdóttir réttargæslumaður segir að maður af erlendum uppruna sem ákærður var fyrir að nauðga ungri stúlku hafi ekki verið settur í farbann. Hann hefur nú flúið land. Honum er gefið að sök að hafa byrlað stúlkunni ólyfjan og nauðgað henni. Hörður Jóhannesson segir að það sé ekki sjálfgefið að menn með erlendan ríkisborgararétt séu settir í farbann. Annar sýknaður og hinn ílúði land „Þess var aldrei krafist að maðurinn yrði settur í farbann/' segir Steinunn Guðbjartsdóttir, réttargæslumaður stúlku sem er fædd 1983, en maðurinn sem er ákærður fyrir að hafa nauðgað henni flúði land áður en dómur féll í málinu. Maðurinn er erlendur ríkisborg- ari en bjó á íslandi þegar hin meinta nauðgun átti sér stað. Hann var ekki úrskurðaður í farbann þrátt fyrir að DNA úr honum hefði fundist í leg- göngum stúlkunnar. Annar maður var einnig ákærður fyrir nauðgunina en ekki tókst að sanna sekt hans með óyggjandi hætti og var hann því sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag. Mál hans var klofið frá máli þess sem flúði. Hittust á Ópus Stúlkan hitti hinn sýknaða á skemmtistaðnum Ópus í Hafnar- stræti í miðborg Reykjavíkur í des- ember 2004. Maðurinn sannfærði hana um að koma með sér Stúlkan kynntist mönn- unum á skemmtistaön- Opus. Horður Jóhannesson yfirlögregluþjónn Seg- ir það ekki gefiö að menn séu settir I farbann. eglan heim til mannsins sem flúði land ásamt vinkonu hennar. Þegar þau komu þangað gaf hann þeim kók í glas og mennirnir reyktu gras að sögn stúlkunnar en hún segist hafa fengið sér einn „smók". Stúlkan seg- ir að hún hafi fundið fyrir flökurleika og farið inn á klósett eftir að hafa drukkið kókið og reynt að æla. Hún taldi að sér hefði verið byrluð ólyfj- Margnauðgað Stúlkan segir að hún hafi lognast út af í sófanum. Því næst hafi hún rankað við sér á mottu á gólfinu nokkru síðar og maðurinn sem var sýknaður hafi legið ofan á henni. Hann hafi verið að hafa við hana kynmök. Stúlkan segir að hún hafi reynt að hreyfa sig en af einhverjum ástæðum ekki geta það eða talað. Hún segist hafa lognast aft- ur út af en rankað við sér þegar sami maður var að hafa við hana munnmök. Næst rankaði hún við sér inni í svefnherbergi og þá var mað- urinn sem flúði land að hafa mök við hana, að hennar sögn. Vinkona hennar lá sofandi í rúminu á meðan hin meinta nauðgun átti sér stað en varð ekki vör við neitt. eftir því við ríkislögreglustjóra að maðurinn sem flúði verði eftirlýstur í Schengen-upplýsingakerfinu og á Interpolvefnum. valur@dv.is Ekki alltaf farbann á erlenda „Það er ekki gefið að lög reglan krefjist farbanns þó um erlenda ríkisborgara sé að ræða," segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþj ónn. Hann segir að ekki sé alltaf krafist far- banns á menn með erlendan ríkisborgararétt sem séu bú- settir hérlend- is nenia um beina rann- sóknarhags- muni sé að ræða. Lögreglan reynir að beita þeim úrræðum sem vægust eru. Eftirlýstur af Inter- pol „Þetta er mjög slæmt , mál,“ segir Steinunn Guð- bjartsdóttir réttargæslu- maður stúlkunnar. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort stúlkan höfði einkamál á hendur manninum sem var sýknaður eða áfrýi dómnum. Dóms- málaráðuneytið hefur óskað Steinunn Guðbjarts- dóttir Réttargæslumaður stúlkunnar. Sjúklingar þurfa að greiða fyrir bílastæði GÖMLU TRYGGINGAFÉLÖGIN MEÐ HEILSARS BINDITIMA. ELÍSABETU FINNST ÞAÐ VERA ROSALEGA 2005. BETRI KJÖR Á BÍLATRYGGINGUM OG BÍLALÁNUM Oelísabet Vátryggjandi er Trvggingamiðstöðin hf. elisabet.is Stöðumælar fyrir utan Landspítalana „Við emm að taka h'tinn hluta af bílastæðunum sem em næst inn- göngum," segir Ingólfúr Þórisson, ffamkvæmdastjóri tækni og eigna hjá Landspítalanum. í dag þurfa þeir sjúklingar og gest- ir sem vilja leggja nálægt inngangi sjúkrahúsanna að greiða í stöðumæli. „í Fossvogi verða tekin 28 bfla- stæði sem verða gjaldskyld en það er aukaatriði í þessu. Við erum fýrst og fremst að reyna að bæta þjónustu við sjúklinga og gesti sem leita á spítal- ann. Meginþorri stæðanna er án gjaldtöku en með þessu emm við að reyna að ýta starfsfólki, nemum og öðmm frá innganginum og halda þeim lausum fyrir gesti og sjúklinga," segir Ingólfur. Bflastæðasjóður hefur yfimmsjón með bflastæðunum fyrir hönd Land- spítalans en gjaldtakan er alla virka Stöðumælar Sjúklingar og gestir sem vilja leggja nálægt inngöngum Land- spítalans verða að greiða ístöðumæli. daga á milli átta og fjögur. „Við Hringbraut verða 120 bfla- stæði sem verða gjaldskyld. Það er aftur á móti lítill lfluti af heildarfjölda bflastæða en þau em um 1500,“ segir Ingólfur. Það mun koma í ljós á næstu dög- um hvernig viðskiptavinir taka í þetta uppátæki forsvarsmanna Landspítal- ans og hvort bflastæðin verða nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.