Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 18. MARS2006 Sjónvarp DV V Sjónvarplð kl. 22.40 Sænsk spenna á RÚV Hér er á ferðinni sænsk spennumynd frá ár- inu 2004. Myndin fjallar um baráttu lög- reglunnar við harðsvíraða bankaræningja í Stokkhólmi. Leikstjóri er Peter Lindmark og meðal leikenda eru Sofia Helin, Mikael Pers- brandt, Stefan Sauk og Stina Ekblad. Kvik- -rnyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngraen 14ára. ► Sýnkl. 18.50 Real Sociedad Barcelona Bein útsending úr spænsku úrvalsdeildinni. Spennan hefur verið að aukast í La Liga. Barca er á toppnum með 61 stig en Real og Val- encia koma jöfn í öðru sæti með 52 stig. Real og Valencia mættust í seinustu umferð og skildu jöfn. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Getafe, auk þess sem að tveir fengu að líta rauða spjaldið í liði Börsunga. Ef Barca tapar og Real og Valencia vinna leiki sína getur allt gerst í spænsku deildinni. ► Stöð 2 Bíó kl. 20.10 Bondá íslandi Stöð 2 Bíó sýnir nýjustu Bond-mynd- ina. Hún var meðal annars tekin upp á fslandi. Breski spæjarinn berst að þessu sinni við kóreska hryðjuverka- menn. Síðar beinist athygli Bond að demantasalanum Gustav Graves. Það er ekki allt með felldu þar á bæ og spurning hvort málin tengist. Það er auðvitað Pierce Brosnan sem er hér í hlutverki Bond og hin frábæra Halle Berry sem leikur Bond-stúlkuna. 11 læst á d lags kj * ^9.8 • • laugardagurinn 18. mars ) SJÓNVARPfÐ 5.50 Foimúla 1 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra gris 8.08 Bú! (6:26) 8.19 Lubbi læknir (3:52) 832 Arthúr 839 Sigga ligga lá (3:52) 9.13 Matta fóstra og fmynduðu vinir hennar (28:40) 935 Gló magnaða (4252) 10.00 Kóalabimimir .(25:26) 10.25 Stundin okkar 1050 Formúla 1 12.10 Kastljós 12.40 Katla og Kötluvá 12.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórfnó 14.15 Islands- mótið f handbolta 15.45 Flandboltakvöld 16.05 Islandsmótið I handbolta 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Hope og Faith (43:51) 1830 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (4:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð um tannlækn- inn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. 20.15 Spaugstofan 20.40 Fuglabúrið (The Birdcage) Bandarlsk gamanmynd frá 1996 um hommapar sem villir á sér heimildir svo að sonur þeirra geti kynnt foreldra kærustu sinnar fyrir þeim. # 22.40 Ræningjarnir (Ránarna) 0.20 Banvæn ást 1.55 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok 630 Formúla 1 0 SKJÁREINN 1030 Dr. Phil (e) 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tlvi (e) 15.00 OneTree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast- eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Sigtið(e) 19.00 Family Guy (e) Yfirmaður Peters deyr og hann missir vinnuna í kjölfarið. Hann ákveður að láta langþráðan draum rætast og gerist riddari. 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 All of Us Robert klæðir sig upp sem jólasveinninn og Bobby Jr. sér þegar jóli að kyssir Tiu. 20.25 Family Affair Bill er búin að skipu- leggja fyrstu jól krakkana í New York en það fer allt forgörðum þegar krakk- arnir smitast öll af flensunni. 20.50 The Drew Carey Show 21.45 Law & Order: Trial by Jury Stabler, Ben- * son og Kibre vinna að þvl að koma raðnauðgara á bakvið lás og slá. 22.30 Strange Rúmenskir flóttamenn koma til borgarinnar til að ráða niðurlögum illra anda. 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55 Ripleýs Believe it or not! (e) 2.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.10 Óstöðvandi tónlist 7.00 Músti 7.05 Pingu 7.10 Ljósvakar 7.20 Engie Benjy 7.30 Magic Schoolbus 7.55 Tiny Toons 8.15 Barney 8.40 Með afa 9.35 Kalli á þakinu 10.00 Home Improvement 4 10.25 Unde Buck 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautrful 14.05 Idol - Stjörnuleit 16.10 Meistarinn 17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, (þróttir og veður 19.00 fþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (11:13) (Endurkoman) Valerie er boðið á People's Choice verðlaunahátlðina og hún fellst á að leyfa sigurvegar I samkeppni hanna á sig kjólinn. 19.45 Stelpumar (8:20) 20.10 Bestu Strákamir 20.40 Það var lagið Gestasöngvarar Hemma I kvöld eru Sessý og Magni ámóti Soffíu og Ingvari Valgeirs. 21.50 Ancorman : The Legend of Ron Burg- undy (Fréttaþulurinn: Goðsögnin um Ron Burgundy)! Bandarlkjunum eru fréttaþulir, aðalsjónvarpsstjörnurnar og Ron Burgundy er fullkomlega meðvitaður um það. 23.25 Saw (Stranglega bönnuð börnum) 1.05 Open Range (Bönnuð börnum) 3.20 Western 5.20 The Comeback (11:13) 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 9.00 Itölsku mörkin 9.25 Ensku mörkin 9.55 Spænsku mörkin 10.25 World Poker 11.55 NBA 2005/2006 - Regular Season(San Ant- onio - Phoenix) 13.55 Gillette World Cup 2006 14225 US PGA 2005 - Inside the PGA T 14.55 Skóla- hreysti 2006 15.50 lceland Expressdeild- in(Fjölnir - Keflavík) Bein útsending. 17.50 A1 Grand Prix 18.45 Súpersport 2006 Supersport er ferskur þáttur sem sýnir jaðarsportið og háska frá öðrum sjónarhornum en vant er. 1 8.50 Spænski boltinn 21.00 US PGA Tour 2005 - Bein útsending (Bay Hill Invitational) Bein útsending frá næstslðasta deginum á Bay Hill Invitational golfmótinu sem fer fram I Orlando á Flórída. 0.00 Hnefaleikar (Ricky Hatton vs. Carlos Maussa) 6.00 Die Another Day (Bönnuð börnum) 8.10 Fame 10.20 Titanic 13.30 Ultimate X: The Movie 14.10 Fame 16.20 Titanic 19.30 Ultimate X: The Movie (Ofurhugar) Ungir ofurhugar leika list- ir slnar. 20.10 Die Another Day James Bond fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa. B. börnum. 22.20 Intermission (Millikaflar) Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Old School (Bönnuð bömum) 2.00 En- ough (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Intermission (Stranglega bönnuð börnum) SIRKUS 17.30 Fashion Television Nr. 18 (e) 18.00 Laguna Beach (13:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (15:24) (Vinir 7) ' 19.30 Friends (16:24) (Vinir 7) 20.00 Kallarnir (e) Það eru þeir Gillzenegger og Partý-Hans sem taka hina ýmsu karlmenn úr þjóðfélaginu og mark- miðið er að breyta þeim I hnakka. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er I umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar og Brynju Bjarkar, þar sem þau taka púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 American Idol 5 (17:41) (e) (Bandaríska stjörnuleitin 5)(Vika 8 - #519 - 8 Girls)Stelpurnar stíga á svið. 21.50 American Idol 5 (18:41) (e) (Bandaríska stjörnuleitin 5)(Vika 8 - #520 - 8 Boys)Strákarnir stíga á svið. 22.40 American Idol 5 (19:41) (e) (Bandarlska stjörnuleitin 5) 23.30 Supernatural (5:22) (e) 0.15 Extra Time - Footballers' Wive 0.40 Splash TV 2006 (e) Bikarmeistarar Stjörnunnar taka á móti toppliði Fram. Með sigri geta StjÖrnu- menn blandað sér fyrir alvöru í barátt- una um íslandsmeistaratitilinn. MfMr / DHLjMU Mr Sjónvarpið sýnir beint frá leik Stjörnunnar og Fram í DHL-deild karla klukkan 16.05 í dag. Þessi leikur gæti verið vendipunktur í baráttunni um íslandsmeistaratit- ilinn. Fram er í efsta sæti deildar- innar með 32 stig og mega ekki við því að misstíga sig ætli þeir sér að halda toppsætinu. Stjarnan er í fjórða sæti með 28 stig og með sigrinum gætu þeir blandað sér fyrir alvöru í baráttuna um titilinn. Stígandi í Stjörnunni Stjarnan hefur verið að rísa eft- ir áramót. Eftir frekar sveiflu- kennda byrjun virðist Stjarnan hafa fundið stöðugleika og á raun- hæfa möguleika á að blanda sér í baráttuna, en þá er að duga eða drepast fyrir Patrek og félaga. Fyr- ■ ir tímabil eyddi Stjarnan miklum peningum í að næla í menn eins og Patrek Jóhannesson, llk Tite Kalandatze og Í&, Roland Eratze. Það '.. hefur nú þegar skil- I að sér í meistaratitli. Ekki má þó gleyma ungu strákunum hjá Stjörnunni sem að hafa staðið sig með prýði og hefur Arnar Freyr Theodórsson spilað mjög vel undanfarið. Sterk liðsheild hjá Fram Framarar hafa komist gríðar- lega langt á liðsheildinni í vetur. Liðið er vel spilandi og sýnir það berlega af hverju handbolti er liðs- íþrótt. Framarar spila grimma vörn með Sverri Björnsson í hjarta hennar. Sóknarleikur liðsins er mjög vel skipulagður og hefur Guðmundur Guðmundsson gert vel með að stilla Framliðið saman. Ungu strákarnir hjá Fram hafa verið að axla mikla ábyrgð í vetur og nú er spurning hvort þeir haldi út. Hér er á ferðinni einn mikil- vægasti leikur tímabilsins fyrir bæði lið og verður klárlega ekkert gefið eftir. asgeir@dv.is Fram á toppnum Vörnin og mark- varslan hefur verið sterk hjáfram. (tý OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. AKSJÓN réttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til Id. 9.15 EfíSfífy ENSKI BOLTINN 12.10 Upphitun (e) 12.40 Everton - Aston Villa (b) 14.50 Á vellinum 15.00 Arsenal - Charlton (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Birmingham - Totten- ham (b) 19.30 Blackbum - Middlesbrough Leikur sem fram fór í dag. 21.30 W.B.A. - Man. Utd. Leikur sem fram fór í dag. 23.30 Man. City - Wigan 1.30 Dagskrárlok íFlassbakk með D-manninum Útvarpsþátturinn Fyrir aldamót er á dagskrá Kiss Fm laug- ardags- og sunnudagsmorgna frá 10 til 12. Eins og nafnið gefur til kynna þá er tónlistin í eldri kantinum. Það er hann Doddi litli sem sér um þáttinn. Hann erfagurkeri hann Þórður og því ætti að vera nóg af fallegum og Ijúfum tónum sem skila sér í útvarpstæki landsmanna. \4a BYLGJAN FM98.9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.