Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Fréttir 0V Stórfelld lög- regluaðgerð 12 menn á aldrinum 30- ' 40 vom handteknir í Hafnar- firði og Kópavogi á fimmtu- dagsmorgun af lögreglunni í Hafnarfirði, Kópavogi, toll- gæslunni og sérsveit Ríkis- lögreglustjóra í gær. Húsleit var gerð á sex stöðum þar af tveimur iðnaðarbyggingum í Hafnarfirði en fjögur klló af kannabis og 440 grömm af amfetamíni fundust. Fimm menn vom úrskurðaðir í gæsluvarðhald sem lýkur á mánudag. Samkvæmt lög- reglunni í Hafiicirfirði tengj- ast allir mennimir innbyrðis. Næsta þorra- blóti bjargað Áhöfnin á Sigurði Ólafs- syni SF 44, frá Höfn í Hornafirði, fékk nú á dög- unum myndarlegan hákarl í netin hjá sér. Að sögn Ólafs Björns Þorbjörnsson- ar, skipstjóra á Sigurði, veiddu þeir hann út af háls- unum og var hann vel lif- andi þegar hann kom upp og nokkuð fastur í netun- um. Við tókum hann svo á langa hakanum og komum stroffu á hann og hífðum hann um borð. Hákarlinn , fór til verkunar á Breiðdalsvík og verður væntan- lega étinn með bestu lyst á næsta þorra- blóti. Horn.is segir frá. einhverjar leiðir til þess að koma til móts við það fólk sem er Kefla- víkur- flugvelli," segir Guöbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi I Reykjanesbæ og formaður Verslunarmannafélags Suð- urnesja.„Allir sem geta kom- ið að verkinu einhendi sér I það. Það er verkefnið framundan, mjög brýnt." Gæsluvarðhald yfir Litháunum Arvydas Maciulskis og Romas Kosakovskis var framlengt í héraðsdómi i gær. Áður hafði gæsluvarðhald yfir Saulíus Prúsinskas verið framlengt. Allir hafa þeir verið teknir með mikið magn af amfetamíni i fljót- andi formi. Málið gæti orðið eitt stærsta fikniefnamál í íslenskri réttarsögu. Lögreglan i Reykjavík ram rann m og sam DV tengjast sem er stórfellt fíkniefnalagabrot. Refsiramminn fyrir brot af þvf tagi er tólf ára fangelsi. Samkvæmt því sem lögmenn Litháanna segja verða dómar í málunum í heild sinni fordæmisgef- andi, því samkvæmt því sem DV kemst næst hefur aldrei verið dæmt fyrir innfluming á fíkniefnum í fljót- andi formi. Verði Litháamir þrír dæmdir er ljóst að dómamir yfir þeim verða mjög þungir. gudmundu@dv.is Rannsókn heldur áfram Lögreglan í Reykjavík heldur áfiam rannsókn á öllum málun- um og samkvæmt heimildum DV tengjast þau öU beint: Romas Kosakovskis og Saufíus Prúsinskas em taldir vera burðardýr og grunur leikur á að Arvydas Um klukkan þrjú í gær var Romas Kosakovskis færður fyrir dómara í héraðsdómi Reykjavíkur eftir kröfu lögreglustjór- ans í Reykjavík um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hon- um. Skömmu síðar, eða hálffjögur, var Arvydas Maciulskis færður fyrir dómara. Gæsluvarðhald yfír mönnunum var í báðum tilfellum framlengt. annarra Evrópulanda væri mjög al- gengt. Ástæðan fyrir því væri sú að mun meiri gróði er af því annars staðar en í Litháen. Donauskas sagði að grammið af amfetamíni í Litháen kostaði rúmar 130 krónur. Hér heima selst það á tæpar 5000 krónur svo hagnaðurinn er gífurlegur. Fordæmisgefandi dómar Þegar ákært verður í málinu verður það væntanlega gert eftir 173. grein almennra hegningarlaga Burðardýr Romas Kosakovskis gengur hér út úr. héraðsdómi en þar var hann úrskurðaður i áfram- haldandi gæsluvarðhald I gær. Hofuðpaur? Arvydas Maciulskis var færður fyrir dómara I gær. Hann er talinn höfuð- paur I smygli litháísku mafiunnar á amfetam- Ini til Islands. DV hefur að undanförnu fjallað um mál Litháanna hér á landi og smygl þeirra á amfetamíni til fram- leiðslu. Rannsókn á öllum málunum þremur fer mjög leynt hjá lög- reglunni í Reykjavík. Framlengt hjá báðum Romas Kosakovskis kom hingað til lands um mánaðarmótin og var gæsluvarðhald yfir honum fram- lengt til 28. apríl. Arvydas Maci- ulskis, sem handtekinn var í byrjun febrúar í tengslum við málið, verður einnig í gæsluvarðhaldi til 28. apríl. Gæsluvarðhald yfir Saulíus Prúsin- skas, sem var handtekinn fyrstur af þeim þremur, rennur út í byrj- un apríl. sé höfuðpaur í öllum þremur mál- unum. Hann er einnig talinn vera höfuðpaur þess hóps litháísku mafí- unnar sem starfar hér á landi. ísland gróðavon mafíunnar Bjöm Bjamason dómsmálaráð- herra sagði, í viðtali við RÚV í vik- unni, að handtökumar á Litháunum hefðu sýnt að yfirvöld hér á landi ættu í höggi við erlendan glæpa- hring. ' í samtali við DV á fimmtudag sagði Nerius Donauskas, hjá fíkni- efiiadeild lögreglunnar í Lit- háen, að smygl frá Litháen til Efnalaugin Björg Gæóahreinsun Þekking Reynsla Þjónusta efnalaug'^s^ þvohahús Opió: mán-fim 8:00 -18:00 föst 8:00 -19:00 laugardaga 10:00 -13:00 Háaleitisbraut 58-60 * Sfmi 553 1380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.