Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2006, Side 8
8 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 Fréttir 0V Stórfelld lög- regluaðgerð 12 menn á aldrinum 30- ' 40 vom handteknir í Hafnar- firði og Kópavogi á fimmtu- dagsmorgun af lögreglunni í Hafnarfirði, Kópavogi, toll- gæslunni og sérsveit Ríkis- lögreglustjóra í gær. Húsleit var gerð á sex stöðum þar af tveimur iðnaðarbyggingum í Hafnarfirði en fjögur klló af kannabis og 440 grömm af amfetamíni fundust. Fimm menn vom úrskurðaðir í gæsluvarðhald sem lýkur á mánudag. Samkvæmt lög- reglunni í Hafiicirfirði tengj- ast allir mennimir innbyrðis. Næsta þorra- blóti bjargað Áhöfnin á Sigurði Ólafs- syni SF 44, frá Höfn í Hornafirði, fékk nú á dög- unum myndarlegan hákarl í netin hjá sér. Að sögn Ólafs Björns Þorbjörnsson- ar, skipstjóra á Sigurði, veiddu þeir hann út af háls- unum og var hann vel lif- andi þegar hann kom upp og nokkuð fastur í netun- um. Við tókum hann svo á langa hakanum og komum stroffu á hann og hífðum hann um borð. Hákarlinn , fór til verkunar á Breiðdalsvík og verður væntan- lega étinn með bestu lyst á næsta þorra- blóti. Horn.is segir frá. einhverjar leiðir til þess að koma til móts við það fólk sem er Kefla- víkur- flugvelli," segir Guöbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi I Reykjanesbæ og formaður Verslunarmannafélags Suð- urnesja.„Allir sem geta kom- ið að verkinu einhendi sér I það. Það er verkefnið framundan, mjög brýnt." Gæsluvarðhald yfir Litháunum Arvydas Maciulskis og Romas Kosakovskis var framlengt í héraðsdómi i gær. Áður hafði gæsluvarðhald yfir Saulíus Prúsinskas verið framlengt. Allir hafa þeir verið teknir með mikið magn af amfetamíni i fljót- andi formi. Málið gæti orðið eitt stærsta fikniefnamál í íslenskri réttarsögu. Lögreglan i Reykjavík ram rann m og sam DV tengjast sem er stórfellt fíkniefnalagabrot. Refsiramminn fyrir brot af þvf tagi er tólf ára fangelsi. Samkvæmt því sem lögmenn Litháanna segja verða dómar í málunum í heild sinni fordæmisgef- andi, því samkvæmt því sem DV kemst næst hefur aldrei verið dæmt fyrir innfluming á fíkniefnum í fljót- andi formi. Verði Litháamir þrír dæmdir er ljóst að dómamir yfir þeim verða mjög þungir. gudmundu@dv.is Rannsókn heldur áfram Lögreglan í Reykjavík heldur áfiam rannsókn á öllum málun- um og samkvæmt heimildum DV tengjast þau öU beint: Romas Kosakovskis og Saufíus Prúsinskas em taldir vera burðardýr og grunur leikur á að Arvydas Um klukkan þrjú í gær var Romas Kosakovskis færður fyrir dómara í héraðsdómi Reykjavíkur eftir kröfu lögreglustjór- ans í Reykjavík um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hon- um. Skömmu síðar, eða hálffjögur, var Arvydas Maciulskis færður fyrir dómara. Gæsluvarðhald yfír mönnunum var í báðum tilfellum framlengt. annarra Evrópulanda væri mjög al- gengt. Ástæðan fyrir því væri sú að mun meiri gróði er af því annars staðar en í Litháen. Donauskas sagði að grammið af amfetamíni í Litháen kostaði rúmar 130 krónur. Hér heima selst það á tæpar 5000 krónur svo hagnaðurinn er gífurlegur. Fordæmisgefandi dómar Þegar ákært verður í málinu verður það væntanlega gert eftir 173. grein almennra hegningarlaga Burðardýr Romas Kosakovskis gengur hér út úr. héraðsdómi en þar var hann úrskurðaður i áfram- haldandi gæsluvarðhald I gær. Hofuðpaur? Arvydas Maciulskis var færður fyrir dómara I gær. Hann er talinn höfuð- paur I smygli litháísku mafiunnar á amfetam- Ini til Islands. DV hefur að undanförnu fjallað um mál Litháanna hér á landi og smygl þeirra á amfetamíni til fram- leiðslu. Rannsókn á öllum málunum þremur fer mjög leynt hjá lög- reglunni í Reykjavík. Framlengt hjá báðum Romas Kosakovskis kom hingað til lands um mánaðarmótin og var gæsluvarðhald yfir honum fram- lengt til 28. apríl. Arvydas Maci- ulskis, sem handtekinn var í byrjun febrúar í tengslum við málið, verður einnig í gæsluvarðhaldi til 28. apríl. Gæsluvarðhald yfir Saulíus Prúsin- skas, sem var handtekinn fyrstur af þeim þremur, rennur út í byrj- un apríl. sé höfuðpaur í öllum þremur mál- unum. Hann er einnig talinn vera höfuðpaur þess hóps litháísku mafí- unnar sem starfar hér á landi. ísland gróðavon mafíunnar Bjöm Bjamason dómsmálaráð- herra sagði, í viðtali við RÚV í vik- unni, að handtökumar á Litháunum hefðu sýnt að yfirvöld hér á landi ættu í höggi við erlendan glæpa- hring. ' í samtali við DV á fimmtudag sagði Nerius Donauskas, hjá fíkni- efiiadeild lögreglunnar í Lit- háen, að smygl frá Litháen til Efnalaugin Björg Gæóahreinsun Þekking Reynsla Þjónusta efnalaug'^s^ þvohahús Opió: mán-fim 8:00 -18:00 föst 8:00 -19:00 laugardaga 10:00 -13:00 Háaleitisbraut 58-60 * Sfmi 553 1380

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.