Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2006 Menning DV Velsagt - frelsi viðattiinnar og tign, segir í kynningu írá JPV-útgáfu. unm. Camilla hefur nú skrifað fjór- ar bækur á fimm árum í sama flokki og eru aðal- persónurn- ar í öllum bókunum Patrik Hed- ström lög- reglumaður og rithöfundurinn Erica Falck. Lesendur SKTF-blaðsins í Sví- þjóð kusu Camillu Lackberg höf- und ársins 2005. Sænska ríkis- sjónvarpið hefur ennfremur keypt kvikmyndaréttinn að tveimur fyrstu sögum hennar. Camilla Lackberg Er hagfræðingur að mennt, en hefur slegið fgegn sem sakamálahöfundur. íslands óbeisluð öfl er prýdd 250 ljósmyndum eftir Max Schmid, hver annarri fegurri. Þar er ljósmynd- ari á ferð sem er mikill íslandsvinur og gjörþekkir landið. Hann kemur okkur sífellt á óvart með undurfögr- um og dulúðugum myndum af ís- lenskri náttúru sem, að hans eigin sögn, bera þess vitni að í þessu nán- ast ósnortna landi geta menn ennþá fengið útrás fyrir ævintýraþrá sína. |É Þetta er ísland „Eldur og ís, hverir og fossar, iða- | grænirvellirogsvartirsandar.óiamin jökulfljót og hrikalegar klettastrend- I ur, miðnæmrsól og langir skuggar, álfar, tröll og sögur og svo auðvitað S fiskurinn. Þetta er ísland, eyjan sem kennd er við andstæður en líka við Kynngimagnaðar Ijósmyndir Max Schmid, sem fæddist í Winterthur í Sviss 1945, er lands- lagsljósmyndari og mikill náttúru- unnandi. Hann kýs helst að starfa á afskekktum stöðum, hefur ferðast mikið um framandi lönd og staðið fyrir mörgum ljósmyndaleiðöngrum. Með kyngimögnuðum ljósmynd- um, sem birst hafa í yflr tuttugu ljós- myndabókum, tímaritum og á daga- tölum, hefur hann skapað sér sess meðal fremstu ljósmyndara nútím- ans. Bókin kemur út á ijórum tungu- málum; íslensku, ensku, þýsku og frönsku. mynda það sem listakonan kallar til- finningalegan söguþráð, en mynd- brotin eiga það sameiginlegt að sýna konur í kreppu, sem reyna að halda sönsum og láta allt líta vel út á yfir- borðinu, „Þær eru svotítið eins og Bree í Desperate Housewifes," segir Mar- grét, þó að hún segist ekki hafa séð þættina áður en hún samdi verkið. „Það er þessi togstreita við að halda öllu sléttu og felldu og kómíkin sem myndast þegar það gengur ekki alveg upp." Að láta sig detta „Er það ekki stundum dásamlega Það þýðir ekkert fyrir ykk- ur að skamma mig; ég er fyrir löngu kominn með sigg á sálina! (Ólafur Thors, eftir að deilt hafði verið á hann á fundi.) VCUll pvi ijriu hvaðþað hafiverið sem kallaði fram aðdáun á vikingum. Er útþráin arfur frá víkingum? I dag heldur Helgi Þorláks- son fyrirlesturinn Útrás að fomu í fundaröð Sagnfræðingafélags ís- lands, Hvað er útrás? Orðið útrás er notað um sókn íslenskra manna í byrjun 21. ald- ar inn á erlenda markaði ogmörg- umer nærtæk líkingin við inn- rás víkinga á sínum tíma í ýmsum lönd- um Evrópu og víðar. Megi marka fjölmiðla láta fslendingar sér almennt vel líka að vera einhvers konar arftakar víkinga í nútímanum. En efasemdaraddir hafa heyrst: Voru landnemar íslands víldngar fremur en bændur? Er ekki ofmælt að íslenskmenning eigi rætur í menningu víkinga? Hvað merkir „menning víkinga" og hvað vom víkingar? Er útþrá eitt megineinkenna á íslending- um og er hún einhvers konar arfur ffá víkingum, eins og talið hefurverið? í erindinu verður reynt að svara þessum spurningum og öðrum, en Helgi heldur fyrirlest- urinn í Þjóðminjasafni íslands kl.12.10-13. Kona finnst látin íbaðkari ARI útgáfa hefur gefið út saka- málasöguna ísprinsessuna eftir Camillu Lackberg í þýðingu önnu Ragnhildar Ingólfsdóttur. Kona finnst látin í baðkarinu á æskuheimili sínu, sem orðið er að sumardvalarstað fjölskyldunnar, og virðist í fyrstu um sjálfsvíg að ræða. í ljós kemur að svo er ekki. Kemur þá til kasta lögreglunnar og böndin berast að bæjarbúum sem vita ýmislegt hver um ann- an og viðkvæm leyndarmál koma í ljós. Höfundurinn, Camilla Lack- berg, er hagfræðingur að mennt en sneri sér að skriftum fyrir alvöru eftir fádæma góð viðbrögð við fyrstu bók sinni, fsprinsess- Margrét segir að verk hennar fjalli á dramatískan og kómískan hátt um það hvemig fólk verður þegar það gengur í gegnum erfiðleikatíma- bil í tífi sínu. Það myndist nefhilega ákveðin togstreita við það að halda andlitinu útí á við og láta sem ekk- ert sé. Konur í kreppu The Big Cry er blanda af kvik- myndabrotum, sem er varpað á tvo skjái, og lifandi djasstóntíst. Skyggnst er inn í líf nokkurra persóna sem reyna að fóta sig í óstöðugri tilveru meðýmist dramatískum eða skondn- um afleiðingum. Atriðin tengjast og Margir muna eflaust eftir Margréti Sigurðardóttur úr Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir nokkrum árum. Hún söng svo bakraddir með Megasi og Nýrri danskri en hélt að því búnu til leiklistarnáms í Vín- arborg og klassísks söngnáms í London. Nú sýnir hún margmiðlunarverkið The Big Cry í Kassanum. Margrét Sigurðardóttir í eidhúsinu Meira að segja súkkuiaðikakan þarf að fara i gegnum ákveðið ferli til þess að verða fullkomin. ógnvænlegt að típla alveg út á brún þar sem allt getur gerst? Að finna hjartað slá svo fast að það hristir tík- amann og sálina? Og stundum, að láta sig detta og treysta því að vindur- inn grípi mann? Sem hann gerir allt- af, á einhvem undarlegan hátt," hef- ur Margrét sagt um verkið og bætir því við að við sögu komi m.a. storkar, hátíska og bökunardrottning. Djass The Big Cry er margmiðlunar- söng- og leiksýning og hún verð- ur sýnd í Kassanum annað kvöld. Verkið, sem er gestasýning í Þj óðleik- húsinu, verður einungis sýnt þrisvar sinnum. The Big Cry var óformlega frumsýnd í London 2004.1 aprfl sl. var hún sýnd í Hafnarhúsinu, en næstu sýningar í Kassanum í Þjóð- leikhúsinu verða 19. og 20. aprfl. Auk þess að vera höfundur hand- rits og leika aðalhlutverkið, flyt- ur Margrét djasstónlistina í verkinu ásamt Gunnari Hrafiissyni kontra- bassaleikara. Leikstjóri er Wenche Torrisen, kvikmyndagerð er í höndum Tiziana Panizza en tónlist við kvikmyndina gerir Ian Stewart. Sýningamar hefjast kl. 21. Miðasala er á www.leikhusid. is og í miðasölu Þjóðleikhússins. Svisslendingurinn Max Schmid fær útrás fyrir ævintýraþrána á íslandi. Hann hefur tekið P hér hundruð Ijósmynda sem JPV gefur út í glæsilegri bók á fjórum tungumálum. Iðagrænir vellir og svartir sandar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.