Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006
Sjónvarp DV
► Stöð kl. 21.45 ► Sirkus kl. 21.30 ^ Sjónvarpið kl. 20.30
Eiginkona
Michaels birtist
[ Prison Break í kvöld kemur eigin-
kona Michaels í heimsókn í fangelsið
öllum að óvörum. Hún lætur hann
hafa kort sem lítur út eins og kredit-
kort. Yfirvörðurinn Belick grunar
Michael og eiginkonuna strax um
græsku. Michael kemst að því að úr-
inu hans hefur verið stolið úr per-
sónulegum munum hans, en hann
þarf nauðsynlega á því að halda.
Veronica, LJ og Nick eru í vandræðum í skóginum.
Lokaþáttur
Reunion
Þrettándi og síðasti þátturinn af
Reunion er í kvöld. Þættirnii fjalla
um vinahóp í nútíðinni og þegar
þau voru yngri. Einn vinanna hefur
verið myrtur og er lögreglan að
rannsaka morðið. Á meðan á rann-
sókninni stendur er rifjað upp hvað
gerðist hjá krökkunum þegar þau voru að alast upp. í þættin-
um í kvöld komust við að því hver framdi morðið og hvers
vegna.
Einhver er
ólétt
Það er nóg um að vera hjá Mæðg-
unum í Sjónvarpinu í kvöld. Fyrir
utan hina venjulegu dramatík er
einhver af vinkonunum ólétt. En
hver það er kemur ekki Ijós fyrr
en í kvöld. Þáttaröðin sem sýnd
er um þessar mundir er sú
fimmta um mæðgurnar hressu
en Sjónvarpið er að verða búið
að sýna yfir hundrað þætti um þær stöllur,
næst á dagskrá...
miðvikudagurinn 29. mars
10 SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Fræknir ferðalangar (31:52) 18.25 Drauma-
duft (6:13)
18.30 GIA magnaða (46:52) (Kim Possible)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastliós______________________________
\® 20.50 Mæðgurnar (6:22]
21.15 Ginea-Bissá - Landið sem gleymdist
Heimildamynd eftir Dúa J. Landmark
sem segir frá þvl þróunarstarfi sem
UNICEF á fslandi hefur unnið í Glneu-
Bissá i samvinnu við fslensk fyrirtæki
og almenning.
22.00 Tfufréttir
22.20 Tvieykið (5:8) Syrpa um rannsóknar-
lögreglumenn sem fá til úrlausnar
æsispennandi sakamál.
23.15 Blindsker 0.50 Kastljós 1.40 Dagskrár-
lok
6.58 fsland i bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 f fínu formi 9.35 Martha 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 Missing
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbouis 12.50 f
finu formi 13.05 Home Improvement 13.30
Veggfóður 14.15 Supemanny 15.05 Amazing
Race 16.00BamatimiStöðvar2 17.15 Bold
and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The
Simpsons
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fsland f dag
19.50 Strákarnir
20.15 Amazing Race (3:14) (Kapphlaupið
mikla 8)
21.00 Las Vegas (7:22) Danny ímyndar sér að
hann sé kominn aftur á sjöunda ára-
tuginn. Ed verður forstjóri spilavitisins.
B. börnum.
I® 21.45 Prison Break (11:22)
22.30 Kabbalah trúarhreyfingin (20/20 -
Kabbalah Movement) Nýr fréttaskýr-
ingaþáttur um hina umtöluðu
Kabbalah-trú.
23j05 Tvwnty Four (Str. bönnuð bömum) 2350
NþAudc (Str. b. bömum) 035 ShoottD ki (Str. b.
bömum) 225Tart (B. börrun) 400Dead Men Dont
Wear Plaid (R bömum) 525 Fiétljr og fcfand i dag 630
TónSstarmyndbönd frá Popp TM
18.30 Fréttir NFS
19.00 fslandídag
19.30 Sirkus RVK (e)
20.00 Friends (8:24) (Vinir 8)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Bemie Mac (1:22) (Eye Of The Tiger)
Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie
Mac og fjölskylduhagi hans.
• 21.30 Reunion (13:13) (1998)
© 22.15 Supernatural (9:22) (Home)
23.00 Laguna Beach (17:17) 23.25 Extra
Time - Footballers' Wive 23.50 Friends
(8:24) (e) 0.15 Idol extra 2005/2006 (e)
Sjónvarpið sýnir i kvöld klukkan
21.15 myndina Gínea-Bissá - Landið
sem gleymdist eftir Dúa J. Landmark.
0 skjAreinn
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit
/ útlit (e)
15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15
Dr. Phil 18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.30 AllofUs(e)
20.00 How Clean is Your House
20.30 Heil og sæl Bragðgóður og bráðhollur
matur, sem getur breytt lífi áhorfenda.
21.00 Innlit / útlit Nadia, Þórunn og Arnar
Gauti leiða áhorfendur (allan sann-
leika um það nýjasta I hönnun,
praktlskar lausnir á öllu sem við kem-
ur heimilinu og kynna áhorfendur fyrir
bráðskemmtilegu og skapandi fólki.
22.00 Close to Home Yngri systir Maureen er
handtekin fyrir búðarhnupl.
22.50 Sex and the City - 6. þáttaröð
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e)
1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e)
1.35 Óstöðvandi tónlist
OMECA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
JSHsfTl
18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Mótorsport 2005 (Mótorsport 2005)
19.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn (Gillette
World Cup 2006) öll liðin og leik-
mennirnir á HM 2006 í Þýskalandi
teknir ftarlega fyrir.
19.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Allt
það helsta úr Meistaradeildinni.
20.00 Skólahreysti 2006 (Skólahreysti 2006 -
úrslit)
22.00 Leiðin á HM 2006 (Destination
Germany) f Destination Germany er
fjallað um liðin sem taka þátt í mót-
inu og leið þeirra i gegnum riðla-
keppnina. Fjögur lið eru tekin fyrir
hverjum þætti.
22.25 Súpercross (World Supercross GP
2005-06)
23.20 Ensku mörkin 23.50 World Poker
Ensiíjft ENSKI BOLTINN
7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum
(e) 14.00 Sunderland - Fulham frá 08.04
16.00 Charlton - Everton frá 08.04 18.00
Þrumuskot (e)
19.00 Að leikslokum (e)
20.00 Aston Villa - WBA frá 09.04
22.00 Liverpool - Bolton frá 09.04
0.00 Dagskrárlok
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík sfðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00
(var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Right on Track 8.00 Hair 10.05 Daddy
Day Care 12.00 Under the Tuscan Sun 14.00
Right on Track 16.00 Hair 18.05 Daddy Day
Care
20.00 Under the Tuscan Sun Rómantfsk og
hugljúf gamanmynd með Diane Lane I hlut-
verki óhamingjusamrar og lánlausrar konu i
ástarmálum. Leikstjóri: Audrey Wells. 22.00
In the Time of the Butterflies Vönduð sjón-
varpsmynd sem gerist á timum alþýðubylting-
ar i Dómíníska lýðveldinu.
0.00 Bang, Bang, You're Dead (Bönnuð börn-
um) 2.00 Tempo 4.00 In the Time of the
Butterflies
v,
7.00 ísland I bitið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Hádegið -
fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lífsstill 13.10
Iþróttir - í umsjá Þorsteins Gunnarssonar.
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Frétta-
vaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lsland f
dag/íþróttir/Veður
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er i
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut í umsjá Sjgurðar G. Tómas-
sonar.
23.15 KvöIdfréttir/fsland i dag/iþróttir 0.15
Frétlavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut .
„Þetta er mynd sem ég vann í
samstarfí við UNICEF á íslandi um
þróunarstarf sem fslendingar hafa
verið að vinna þar undanfarin tvö
ár," segir Dúi J. Landmark kvik-
myndagerðarmaður um myndina
Gínea-Bissá - Landið sem gleymd-
ist, sem er sýnd í Sjónvarpinu
klukkan 21.15 í kvöld.
„Þetta er viðamesta hjálparstarf
sem íslenskir einkaaðilar og
almenningur hafa ráðist í,‘‘ segir
Dúi en myndin var tekin upp í apríl
á síðasta ári.
Kynna hjálparstarfið
„Hugmyndin með myndinni er
að kynna hjálparstarfið fyrir fs-
lendingum sem hafa svo margir
stutt það seinustu tvö ár.‘‘
Konsert á Rás 2
Það er tónlistarviskubrunnurinn Andrea Jónsdóttir
sem sér um þættina Konsert á Rás 2. Klukkan
hálf níu í kvöld verður spiluð upptaka með
5th Element frá Hróarskeldu árið 2005.
Ekki missa af góðum tónleikum á Rás 2.
Ginea-Bissá - Landið
sem gleymdist Viða-
mesta hjálparstarfsem
íslensk fyrirtæki og al-
menningur hafa ráðist í.