Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 1 1. APRÍL 2006
Lífsstíll DV
Upptökur standa yfir
Stjörnuspá
Vatnsberinn (20.ian.-i8. fébr.)
r: '
Hinrik Ólafsson
leikari er43 ára í
dagll.apríl
„Hann býr yfir miklum vitsmunum og er fljótur að átta sig á
stöðu mála. Viðkomandi áttar sig fljótt og örugglega á aðstæð-
um þegar kemur að ákvarðanatöku sem hann stendur eflaust
frammi fyrir um þessar mundir. Einnig er áberandi í stjörnu-
korti mannsins að hann sér samstundis þá kosti og galla
sem athuga þarf þegar nauðsyn krefur. Hann er einn af
þeim sem finnur þegar hann gefur að það veitir honum
gleði."
i 1
Heppnin leikur við þig og óskir
þínar rætast en talan sjö staðfestir velferð
þína. Alsæla birtist þér og leggst bókstaf-
lega að fótum þér. Þú munt fá aðgang að
auðæfum fyrr en síðar. f dag mættir þú
hins vegar huga betur að heilsu þinni
andlega og ekki síður líkamlega.
Fiskamirr/s. febr.-20. mars)
Þér er ráðlagt að láta fortíð þína
ekki koma í veg fyrir velgengni framtíðar.
Þú aðlagast aðstæðum á auðveldan hátt
og ferð í gegnum tilveru þína með hugar-
fari sem leiðir þig á rétta braut hvert sem
þú stígur niður fæti.
MWm(2lmars-19.apríll
Skaþgerð þín er einstök og vits-
munir þínir öflugir og þú mátt ekki van-
nýta þessa ágætu hæfileika, hafðu það
hugfast fram yfir páskana.
NaUtið (20. apríi-20. maí)
Ef samband þitt við maka þinn
eða félaga er ekki sem skyldi er komið að
þér að leggja spilin á borðið. Þú ættirað
forðast það að gera öðrum greiða til þess
eins að halda friðinn.
Tvíburarnirp/. mal-21.júní)
Mál sem tengjast réttvísinni og
heiðarleika virðast vera efst á baugi um
þessar mundir. Mikilvægi réttlætisins er
efst í huga þínum varðandi mál sem skipta
þig og aðra máli. Ekki hika við að gera
góðverk án þess að fara fram á eitthvað í
staðinn. Láttu eingöngu gott af þér leiða.
Krabbinno2jiin/-a/ú/))
Stjarna þín, krabbinn, er án efa
fær um að örva og efla fólkið sem hún
umgengst á jákvæðan hátt. Fólkið sem
birtist í kringum þig er tengt þér vináttu-
böndum. Leyfðu þér að opna hjarta þitt
og ekki síðurtilfinningagáttir þínar. Ef og
þegar þú vilt verður líf þitt sælureitur eins
og því er ætlað að vera.
l\Ómb (23. júli-22. ágúst)
Af einhverjum ástæðum ættir þú
að sýna viljastyrk og þor. Ef þú tekst á við
erfiðleika þessa dagana færðu umbun erf-
iðis þins fyrir vikuna miðað við stöðu sólar
gagnvart stjörnu þinni. Frjósemistákn birt-
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Leyfðu tímanum að vinna með
þér. Ekki sóa tíma þínum til einskis.Þú ættir
að finna nýjan farveg fýrir áhugamál þin ef
þú finnur fýrir eirðarleysi.
Vogin (23. sept.-23.okt.)
Þér að óvörum mun manneskja
birtast í lífi þínu næstu daga og hjarta þitt
mun slá örar. Þú virðist vera á vegamótum
í dag og fyrir hér er eins og hlutverk við-
komandi sé að leiða þig á rétta braut og
stilla hjartastöðvar þínar.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v)
Ef þú hefur tilhneigingu til að
vera montin/n um þessar mundir er þér
ráðlagt að breyta framkomu þinni hið
fyrsta. Þú skalt snúa því sem kemur
fram sem neikvæðar tilfinningar yfir í já-
kvæða orku og magna þannig uþp kraft
þinn.
©Bogmaðurinn 122.n0v.-21.desj
Ef þú kærir þig um getur þú
meðvitað fundið fýrir orkuflæðinu innra
með þér með því að hlusta á líkama þinn
af kostgæfni.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Hugarfar þitt skiptir megin máli
þegar þú gefur og það virðist eiga vel við
þig þessa dagana. Þér berast boð frá hjart-
anu um líðan þína en stjarna steingeitar
biður eflaust um meira jafnvægi eins og
staðan er í dag.
Synglandl láMasy
Greta Mjöll og Hólmfríður Ósk Samúelsdætur vöktu athýgli Lífsstíls fyrir
fallegar raddir og töfrandi útgeislun þegar þær sungu Ó María í Söngkeppni
framhaldsskólanna sem hafnaði í öðru sæti. Okkur lá forvitni á að vita hvað þær
takast á við samhliða söngnum.
„Þetta var æðislegt," svarar Greta Mjöll Samúelsdóttir, sem
varð ásamt systur sinni Hólmfríði í öðru sæti í Söngkeppni
framhaldsskólanna um helgina með lagið Ó María og bætir við
hlæjandi: „Ég er nefnilega vön að vera í fótbóltagallanum."
Greta Mjöll og Hólmfríður
Ósk eru vægast sagt hæfileikarík-
ar systur sem hafa nóg fyrir stafni.
Okkur leikur forvitni á að vitá
hvað þær takast á við fyrir utan að
syngja svona fallega: „Ég spila
með meistaraflokki Breiðabliks.
Svo er ég í landsliðinu. Spila á
vinstri kantinum," segir Greta
Mjöll hress og heldur áfram:,, Fer
út á morgun til Hollands. Þar
munum við spila vináttuleik við
landsliðið þar fyrir HM. Annars
þurfti ég að fara heim tveimur
dögum fyrr úr æfingaferð sem ég
var í með Breiðablik fyrir söng-
keppnina um helgina," segir hún
og viðurkennir að hún er upptek-
Kærastinn átti hugmyndina
„Ég er í MK á náttúrufræði-
braut og það gengur bara mjög
vel," segir Greta og bætir við að-
spurð um ástamálin: „Ég á
kærasta. Höfum verið saman í
rúmt ár. Hann er ekki mikið í
íþróttum eins og ég en það er
bara gott mál," segir hún og
skellihlær lítur til systur sinnar og
bætir við: „Lærði hinsvegar aldrei
á hljóðfæri eða að syngja þvi ég
var send í allar íþróttirnar. Mér
finnst þetta skemmtilegast í
heiminum. Finnst rosalega gam-
an að vera pæja líka. Það er ekki
oft sem maður fær tækifæri á því
að vera í kjól. En það var kærasti
systur minnar, Pálmar örn Guð-
mundsson, sem spilaði lagið Ó
María einhvern daginn og þá fór
hann að velta fyrir sér hvað þetta
væri sorglegur texti og tilfinn-
ingaríkur miðað við lagið sem
hann er sung-
inn við.
Þess vegna
samdi
hann lag
með
Hólmfríði
sem passar
við text-
ann. Okkur
finnst lagið
passa bet-
ur við text-
ann og hlökkum til að taka það
upp. Vonandi fær það einhverja
spilun."
(HólmfríðurÓsk: „Þegar ég meiddist
fór ég að spila á hljómborð og leika
mér að spila eftir eyranu. Tónlistin
hefur átt hug minn allan og áhuginn
á fótboltanum þar afleiðandi dofnað
Kíkjölfarið
Systir hennar tekur til máls:
„Já, Páimar á heiðurinn af þessu.
Hann átti hugmyndina í upphafi.
Þetta var frábær hugmynd því
þessi texti er svo sláandi sorglegur
en lagið sem allir kannast við er