Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 21
DV Menning ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 21 Stafróf dýranna Hvaða stafá yrðlingurinn? Frá a til ö Hjá Máli og menningu er komin út Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson. Flest börn læra snemma hvaða staf þau eiga. En hvaða stafi eiga dýrin? Á dúfan ekki D, ljónið L og yrðlingurinn Y? I þessari bók eru bókstafirn- ir frá a til ö kynntir til sögunnar með hjálp þrjátíu og tveggja dýra úr öllum heimshornum. Létt- um fróðleik um dýrin er fléttað saman við fyrstu skrefin í lestr- arnámi með einföldum texta og sniðugum myndum. Stafróf dýranna er skemmti- legt stafrófskver sem gaman er að blaða í og læra af. í kvöld verður sett Blúshátíð Reykjavíkur, sem blúsaðir hafa beðið eftir mánuðum saman. Halldór Bragason hlakkar rosalega til að taka á móti dívunum Deitru Farr, Zoru Young og Grana' Louis ásamt Mississippiblúsmanninum Fruteland Jackson en þau ásamt mun fleiri blúsurum spila á Nordica næstu kvöld. og það eru sko engir aukvis- ar sem það gera. Louis er fremur ný, en hef- ur sleg- ið í gegn ™ sem gríðar- Guðmundur Pétursson gítarleikari Enginn aukvisi með gltarinn og I auðvitað verðurhann á Blúshátíðinni. Halldór Bragason, aðalskipu- leggjandi Blúshátíðar í Reykjavík er spenntur eins og barn, en hás eins og ég veit ekki hvað þegar hringt er í hann og hann beðinn að segja frá því sem er í uppsiglingu. Hann seg- ist sennilega hafa reykt einum of marga vindla, þess vegna sé röddin svona blúsuð. Auðvitað er það vel við hæfl. Hefur sungið með B.B. King „Jú, dívumar eru að koma frá Chi- cago ogþær troða upp á fimmtudags- og föstudagskvöld," segir Dóri. „Þeg- ar þær koma verða þær látnar hvíla sig vel fyrir átök næstu daga, vegna þess að það er orðið alveg skelfilega erfitt að ferðast frá Ameríku. Engu að síður eru þetta konur sem hafa gríð- arlega orku. Zora Young hefur m.a. sungið með BB. King legur orkubolti. Góð söngkona og sviðsmaður." Dívur vs. tenórar Allir ættu að þekkja Deitru Farr, vegna þess að hún er íslandsvinkona og þetta er fjórða heimsókn henn- ar hingað. Hún situr í ráðgjafanefnd Blúshátíðar og er svokallaður Chi- cagotengill Dóra og félaga. „Deitra var svo hrifln af Blúshá- tíðinni í fýrra og sagði mér að hana langaði að koma aftur núna. Ég sagði henni þá að hún yrði að gera svo vel að koma með einhverjar fleiri söng- konur með sér. Hún tók vel í það og þá fengum við hugmyndina um að tefla fram „Dívunum þremur" svona líkt og Tenórunum þremur." Dóri bætir við að ekki megi gleyma því að við íslendingar eigum skuldlaust eina helstu blúsdívuna, en það er Andrea Gylfadóttir, sem einmitt syngur á opnun hátíðar- innar í kvöld. Hún syngur með Páli Rósinkrans við undirleik stórsveitarinnar Skaf, þar sem m.a. eru hljóðfæraleik- arar á borð við Björgvin Gíslason, en sá kann nú að höndla blúsgítarinn. í ruggustól á veröndinni Bubbi Morthens ætlaði að syngja með annað kvöld, en boðaði forföll, svo Frute- land Jackson frá Mississippi var fenginn í staðinn. „Hann er feiknagóður blússöngvari í anda gömlu meistaranna, getur bæði sungið og sagt sögur. Hann er blús- inn holdi klæddur," seg- ir Dóri. „Annað kvöld verða tónleikar sem við köllum „Á veröndinni" ' ' Á I 9 Dóri Braga og Deitra Farr Blúsa eins og þau draga andann. Menn þurfa að opnafyrirtilfínningarsínar til þess að geta verið I sannfærandi blúsrarar. Agúst Guðmundsson Skapast hefur sátt um hann sem forseta. Ágúst verður forseti Fjölmargir þeir sem aunl er iiin v öxl og \ iðliald íslenskrar nieiiiiiugar hafa velt þ\ í fyrir sér hinar síðari vikur liver iiiuiii taka \ið af Þorvahli Þorsteinssviii sem forseti Bamlalags íslenskra lista- manna. Sem kunmigl er þá þurfti Þor- valilur að draga sig i iilé í byrjun ársins vegna alvarlegra veikinda og þótti niönmmi það miður vegna þess hve stjóriiunarhíettir liaus og hiigmyndir hiifðu nuclst vel fvrir meðal listanianna. \ti hefur íuenningarsíða l)\ það eflir mjög áreiðanleg- uin heimilduni að sá seni settur verðtir í eiubættið á framhalds aðailiindi lélagsiiis, sem huldinn verður síðar i þesstim mántiði, verði kviknn ndaleikstjóriim góðkunni Agiist Guðmundsson. i-Skapast hefursált inn Ágúst sein forseta,* sagði hciinildainaður- inn, hvort sem það nó |>\ ðir að inenn hafi áður rifist mikið um önnur hugsanlcg forsetaefni, eða að Ágúsl luifi strnxverið einróma vaiinn. en þar munum við Gummi Péturs, Björgvin Gísla og Siggi Sig. leika af- slappaðan blús á kassagítara eins og menn gerðu á veröndinni sinni í Mississippi hér í denn. Einnig verða flutt blúsuð ljóð eftir Kristján Jóns- son Fjallaskáld, en ef einhver gat velt sér upp úr blúsnum var það hann. Þetta kvöld verða í þessu með okk- ur nokkrir ungliðar sem gaman er að kynna." Opnað fyrir tilfinningarnar Hvernig er með hina gömlu mýtu, að maður þurfi að hafa þjáðst ofboðslega til þess að geta sungið blús? Dóri hikar örlítið en segir svoi borðleggjandi að menn verði a. m.k. að hafa tilfinningar og geta lát- j iðþæríljósi. „Maður þarf kannski ekki að| hafa lent í stórkostlegum hremm- ingum, þó að auðvitað sé blúsinn I sprottinn úr þrælahaldi og þján- ingu. Öll list þarfnast þess að fólk 1 opni fyrir tilfinningar sínar, þar er j blúsinn engin undantekning. Við megum ekki gleyma upp-1 runa blússins nú þegar úlfúð ogj kynþáttafordómar eru allsráð- andi milli þjóða. Blúsinn tengirj fólk saman og er brú ó milli ólíkra j menningarheima, vegna þess að | þó að tónlistin sé sprottín úr þján- j ingunni er hún samt gleðitónlist. í Það er húmor og kaldhæðni í text- unum, og þar er lífið séð í húmor- j ísku ljósi." Að lokum nefnir Dóri Char- lie Chaplin sem dæmi um mikinn j blúsara. „Litli flækingurinn lenti í ægi- legum blús, en samt kom hannj fólki til þess að hlæja og léttí því líf- j ið. Það viljum við líka gera." Miðasala á Blúshátíð er í Skíf- unni og á miði.is. Einnig verða seldir miðar á Nordica frá kl. 19 alla tónleikadagana. Þorvaldur Þorsteinsson Þurfti að draga sig í hié vegna veikinda. Fermingartilboð Ráfstlllarilerg sríuti H2ð)®BDs(ti imsð svæflaskiptri paks Ífiölt MUBFS !Rr. tt tt® ÍÖ0O. rumco 0pið. |i titt!t,imi1Wk. Simi 368 7900 íHanson rum imeö tjjaðiandi rúrríbcrtni, svæðaskiptri ipokafjaðradýnu og lúxus yiirdýnu msB íirosshártim i(án Itöföaga1ls).120x200. Veriskr. HtlQiBOO. 1111-11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.