Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 29 ^ Sirkus kl. 22.15 Bræðurnir snúa heim f fyrsta þættinum af Supernatural var sýnt frá atburði sem átti sér stað á heimili bræðranna þegar móðir þeirra vartekin af óvættinum " sem faðir þeirra hefur helgað líf sitt að finna. f þættinum í kvöld fær 1— Sam martröð um gamla heimilið þeirra. Sam og Dean ákveða að kanna málið og komast að því að ný fjölskylda býr í húsinu. Það er eitthvað illt sem býr í húsinu og ógn- ar fjölskyldunni. ► Sjónvarpsstöð dagsins - Reality TV Faldnar myndavélar Reality TV er alveg hreint hin fínasta sjónvarpsstöð. Raunveruleikasjónvarp og falin myndavél í öllu sínu veldi. Kl. 19J0 - The systom Theft on the Job Sniðugir þættir sem sýna hvernig notast er við vídeóupptökur til að leysa rán- og glæpamál. Kl. 20JI5 - Ctub Reps Þessir eru í svaka stuði. Þeir hætta aldrei að vinna og hjálpa fólki með öll sín vandamál svo sem þynnku. Fyndnir og heimskulegir þættir. Kl. 20.50 - Cheaters Klassískur raunveruleikaþáttur. Falin myndavél eltir upp karlmenn og konur sem eru að halda framhjá maka sínum. K1.21.40 - Busted on th* Job Þáttur sem ekki allir geta horft á. Falin myndavél kemur upp um verstu at- vinnurekendur og starfsmenn í veit- ingahúsabransanum. Eiríkur Jónsson veltir upp breytingum á fjölmiölum sem fara ekki hátt. Pressan 9 „OgKastljósið er meira að segjafallið íþeniian pytt þó að annað hafi staðið til og merin hafi lagt npp með hugmynd sem átti aðfalla að almannasmekk í víðasta skilningi þess orðs.“ Dúi við tökur Þær stóðu yfír I tvaer vikur. Absurd-kómík ryður sér til rums Myndin er um 50 mínútur á lengd og er fylgst með aðstæð- um og lífi barna í Gíneu-Bissá. „Ég var við tökur þarna í kringum tvær vikur. Við fylgd- umst með lífi barna í þorpi einu og sýnum hvers vegna þetta hjálparstarf er svona nauðsyn- legt." Nýr gæludýraþáttur „Nú er ég til dæmis að vinna að mynd um íslenska móann,“ segir Dúi sem hefur nóg að gera þessa dagana. „Ég vinn líka mikið fyrir franska sjónvarpið og er að fara að taka upp stangveiðimynd í Madagaskar. Ég er líka að fara taka upp skotveiðimynd í Kirkistan sem er í Mið-Asíu," segir Dúi, sem er einnig að vinna að þætti fyrir Skjá einn. „Ég hef fíka verið að vinna að gæludýraþætti sem heitir Dýra- vinir og er með Guðrúnu Heim- isdóttur. Það er búið að taka upp fyrsta þáttinn og núna er bara verið að skoða málin um hvernig framhaldið verður." Myndin er eins og áður segir kfukkan kortér yfir níu og ætti enginn að láta hana framhjá sér fara. asgeir@dv.is rás i tundum eru sigramir seigfljótandi. Lengi er von á einum. Ekki er víst að allir hafi tekið eftir því en þróun í framleiðslu á íslensku sjón- varpsefni hefur verið mjög í átt að absúrd-kómík sem varð lykilhugtak fyrir dómstól- um í máli sem Bubbi Morthens höfðaði gegn tímaritinu Hér & nú. Hvorki Bubbi né dómarinn skildu kó- míkinaendavar hún absúrd. Sigtið er nýr þáttur á Skjá ein- um þar sem Gunn- ar Hansson, Hall- dór Gylfason og Friðrik Friðriksson fara mikinn í skopi sem oftar en ekki er absúrd. Velheppnaður þáttur sem hefur ýmsa burði tíl að slá í gegn. Stelpumar á Stöð 2 em einnig á þessum miðum því seint verður sagt að þær taki brandarana eins og þeir koma beint af skepnunni. Það sama má reyndar líka segja um Strákana þó að fáránleiki þeirra sé þeim eðlislægur og eigi rætur í uppeldi þeirra sem nú em á þrítugs- aldri. Og Kastljósið er meira að segja fallið í þennan pytt þó að annað hafi staðið til og menn hafl lagt upp með hugmynd sem átti að falla að almannasmekk í víðasta skilningi þess orðs. Um daginn var Kastljóssfólkið með minnsta og stærsta hund lands- ins saman í stúdíói og reyndi að fá þann litla til að ráðast á þann stóra. Síðar í sama þætti bauð Kastljósið upp á lítinn dreng sem hélt að hann væri Selma Bjöms í Eurovision. Svo ekki sé minnst á álits- gjafann sem minnst vikulega er sóttur alla leið til Selfoss bara vegna þess að hann skrollar. Þetta er allt absúrd; fyndið í fáránleik sín- um. Meðal prentmiðla er það helst DV sem varpað hefur þessu ljósi fáránleikans á vem- leikann sem blasir við okkur á hverjum tíma og oft fengið bágt fyrir. Ekki síst hjá öðr-um fjölmiðlum sem nú óafvit- andi og jafnvel gegn betri vitund róa á sömu mið. Sem segir okkur það eitt að nálgun DV hefur verið rétt og náð í gegn. Ella væru menn varla að stæla þetta. Alls staðar og alltaf núorðið. Sirkus hefur í kvöld sýningar á þriðiu þáttaroðmm nteð grínaranum Bernie INAac Bernie Mac snýr aftur í kvöld klukkan níu hefjast sýningar á þriðju þáttaröðinni um Bemie Mac. Hinar tvær þáttaraðimar vom sýndar á Stöð 2 en grínarinn góðkunni er núna kominn a Sirkus. .. .« Upprunalega var Bemie mjög tregur vio að gera þættina þar sem hann óttaðist um að þeir myndu setja honum of þröngar skorður sem grínisti. Hann hefur hins vegar beear gert fimm þáttaraðir nú þegar, en þátturinn hóf göngu sína árið 2001- ir fialla sem fyrr um Bemie og fiolskyldu hans og í þættinum í kvöld reynir Jordan fyrir sér í körfuboltanum. íþróttakennarmn ákveður að hann eigi frekar heima í gólf- ^fingiim með borða. Wanda þjálfar fót- boltalið Bryönu. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vftt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Hugsað heim. 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.10 Kvöldtónar 20.30 Raddir að handan 21.25 Lagt upp f ferð 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Sfðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 07.05 Amþrúður Karlsdóttir 10.03 Betri blandan 11.03 Grétar Mar 12.00 Fréttir frá fréttastofu NFS 12.30 Um nónbil 12.40 Meinhomið 13.00 Úr kist- unni 14.03 HKjartan G Kjartansson 15.03 Sigurður Porri 16.03 Sfðdegi með Arnþrúði Karlsdóttur 18.00 Meinhomið (E) 18.20 Tónlist að hætti húss- ins 18.30 Fréttir NFS 19.00 Grétar Mar (E) 20.00 Morgunútvarp (E) 23.00 Kjartan G Kjartansson(E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið I bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 1130 Footbal,: Wforid Cup Season Legends 1230 Foot- ball: Wcxld Cup Season Legends 1330 Snooker Intemational Masteis London 15.45 Football: Worid Cup Season Magazine 16.15 Football: National Cup French Cup 1615 Football: Eurogoals 19.00 Football: National Cup Fnench Cup 21.00 Truck Sports: European Cup Catalunya 21.30 Rally: Wforid Championship Cotsica 2230 Trial: Worid Indoor Championships Madrid BBCPRIME 1200 The Private Life Öf Plants 13.00 Balamory 1330 Teletubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 1430 Bits & Bobs 14.35 Staœy Stone laoo Vets in Practice 1530 Antiques Roadshow 16.15 The Weakest Link 17.00 Doctois 1730 EastEndeis raoo Top Gear Xtra 19.00 l'll Show Them Who's Boss 19.40 Seven Vtfenders of the Industrial Warid 2030 Mad About Aliœ 21.00 The Price Of Eggs 2130 Holby City 2330 Wctoria and the Jubilee 0.00 The Real Jane Austen 1.00 Lab Rats 130 The Physical Worid NATIONAL GEOGRAPHIC 1130 Battle of X-planes 1230 The Bombing War 1330 Fear of Snakes 14.00 Megastiuctures 1530 Crash Scene Investigation iaoo Crash Scene Investigation 1730 Battlelront 1730 BatSelront laoo Oceans in Glass 19.00 Megastructures 20.00 Crash Scene Invesígatlon 21.00 Air Crash Investigation 2200 Megastructures 2330 Crash Scene Invesígation 030 Air Crash Investigation ANIMALPLANET . 1130 Monkey Business 1200 RSPCA - Have You Got What it Takes? 1230 Wildlife SOS 1330 Equator 1430 Miami Animal Police laoo Pet Rescue 1530 Wildlife SOS taoo Amazing Animal Videos 1630 The Planet's Fmniest Animals 17.00 Meeikat Mana 1730 Monkey Business iaoo Great Oœan Adventures 19.00 Manea- ters 1930 Predator's Prey 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animal Piednct 2l30MonkeyBusiness 2200 Em- ergency Vets 2230 Hi-Tech Vets 23.00 Pet Rescue 2330 Wildlife SOS 0.00 Maneateis 030 Predator's Prey 130 Great Ocean Adventures 200 Meerkat Manor DISCOVERY...... 1230 Pides 1330 Building the Ultimate 13.30 Building the Ultimate 14.00 Extreme Machines laoo Scrapheap Challenge 16.00 Hariey 17.00 American Chopper raoo Mythbusters 19.00 Kings of Construction 20.00 Firehou- se USA 21.00 Brainiac 2200 Mythbusters 2aoo Forensic Detectives 0.00 FBI Rles 1.00 Air Wais 135 Wreck Det- ecíves 245 Dangeiman 335 Retum to River Cottage Miv..................................... 1130 Newiyweds 1130 Just See MTV1330 Pimp My Ride 1330 Wishlist 1430 TRL 15.00 Dismissed 1530 Just See MTV 1630 MTVnew 1730 The Rock Chart laoo Meet the Barkeis 1830 Totally Scott Lee 19.00 Run's House 1930 The Trip 20.00 MTV Goal 2030 Diaiy of 21.00 Punk'd 2130 Aeon Rux 2200 Altemative Nation 2aooJustSeeMTV VH1....................................... 1130 VH1 Hits 1300 So 80s laoo VH1 Vieweis Juke- box 17.00 Smells Like the 90s raoo VH1 Classic 1830 Then&Now 19.00 VH1 AIIAccess 20.00 TheOsboumes 20.30 Battíe for Ozzfest 21.00 VH1 Rocks 2130 Ripside 2200 Top 10 23.00 VH1 Hits CLUB 11.45 Completely Hammeied 1210 Weddings 1235 Fashion Rle 1330 E-Love 1330 Staying in Style 1430 Design Challenge 1430 City Hospital 1530 Weekend Wamore 1630 Yoga Zone 1625 The Method 1630 Crimes of Fashion 17.15 E-Love 17.40 Girty Ghost- hunteis iaœ Vifeddings 1830 Cheateis 1925 Come! See! Buy! 1930 Girts Behaving Badly 2215 Cheateis 21.10 Men on Women.2135 Sextacy 2230 Completely Hammered 2330 Entertaining With James 2330 City Hospital 025 Staying in Style 030 Design Challenge 1.15 Innertainment 145 E-Love2l5 Entertaining With James E ENTERTAINMENT 1200 E! News 1230 Fashion Police 1200 Young, Rich & Famous 14.00 Sexy, Single, and Rlthy Rich: Top 10 Hottest Bachelois 15.00 The E! True Hollywood Stoiy 17.00 Rich Kids: Cattle Drive laoo E! News 1830 Gastineau Giris 19.00 Beyonce Revealed 21.00 The Soup 2130 Wild On Tara 2200 Party @ the Palms 2230 Party @ the Palms 2200 E! News 2330 Gastineau Giris 0.00 The Soup 030 Wild On Tara 130 Young, Rich & Famous 200 Guilty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.