Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 8
HVAÐ SEGJA STELPUR UM STRÁKA OG í HVERJU PÆLA STRAKAR UM STELPUR? SIRKUS GLUGGAÐIRÉTT AÐEINS í PAU MAL OG ÞAÐ VAR ÝMISLEGT SKEMMTILEGT SEM KOM ÚT ÚR ÞVÍ. SJAUM HVAÐ SETUR. GBIHHIt GRATUR &GUMRANM HIÁIUR HELGIVALUR Tónlistarmaður, félagsfræðingur og meistaranemi í blaða- og fráttamennsku. Afhveiju öfundarþústelpur’ „Ég öfunda þær af skipulagshæfileikum og þöirra kaldrífjuðu skynsemi." Hvaðermestkynæsandi? „Ufsgleði." Uppáhaldstíkamshluti? „Eyru." Efþú værirkona í einn dag, hvað myndirþú gera? „Horfa á svarthvíta bíómynd, lesa Nietzsdie og fleka Chris Comell." Mestpirrandi I fari kvenna? „Þeirra margbrotna eöli og þegar þær sofna yfir bíómyndum." Hverfinnstþérflott? „Rona Apple, Beyonce og Lovísa (Lay Low). Þær eru svo fallegar, góðar að syngja og góðar manneskjur." Ertulsambandi? „Nei, en er að leita að hliöstæðu sálar minnar." HAFRÚNALDA Verslunarstjóri í Spúútnik á Laugavegi. Afhverju öfundarþú stráka? „Ég öfunda ekki stráka." Hvaðermest kynæsandi? „Sjálfstraust." Uppáhaldsllkamshluti? „Andlit." Efþú værirstrákuríeinn dag, hvað myndirþú gera? „Fara I sumargleði I Spúútnik á laugardaginn og reyna við dj Ernu megahlúnk." Hvað er mest pirrandi í fari karla? „Strákastælar." Hverfmnstþérflottur? „Rúnar rauði dauði vinur minn, hann er lögga." Ertu I sambandi? „Nei." GUBJÚN DAVfB Leikari í Fullkomnu brúðkaupi og Litlu hryllingsbúðinni, einnig kallaðurGói. Afhverju öfimdarþú stelpur? „Af því að þær geta grátið yflr kvikmyndum án þess að fólk fári að hlæja og hvíslast á." Hvað ermestkynæsandi? „Kona sem brosir og hlær þannig að maður dáleiðist." Uppáhaldsllkamshluti? „Höfuðið." Efþú værirkona I einn dag, hvað myndirþú gera? „Fara I sund." Mestpirrandi í fari kvenna? „Þegar þær segja að þær séu þroskaðri en karlmenn." Hverfinnstþérfiott? „Kærastan mín er dæmi um ótrúlega fiotta stelpu. Það er allt viö hana alveg magnað. Gáfuð, falleg, sexí og fyndnasta manneska I öllum heiminum. Hún kemur mér alltaf í gott skap." Ertufsambandi? Já,égvaraösegjaþað!“ DAGBJÖRTYLFA Fyrirsæta og nemi. Afhverju öfundar þú stráka? „Af því þeir geta pissað standandi og eru fáranlega einfaldir í hugsun stundum, þurfa ekkert að flækja hlutina eins og við stelpurnar, allt frekar beisik." Hvaðermestkynæsandi? „Þegar hann er nýkominn úr sturtu og knúsar mig I klessu." Uppáhaldsllkamshluti? „Staður fyrir ofan kynfæri og fyrir ofan nafla fmnst mér vera æðislega kynæsandi." Efþú værirstrákuríeinn dag, hvað myndirþú gera? „Þá myndi ég rúnka mér!:)" Hvað er mest pirrandi I fari karla? „Mér finnast egóistar pirrandi og strákar sem hugsa of mikið um útlitið." Hverfmnstþérfiottur? „ Steven Gerrard er nýjasta hottíið mitt I dag, myndi alveg vilja fara í sleik við hann, en svo auðvitað er það Gaukur kærastinn minn sem er langlangsætastur, bestur og skemmtilegastur." Ertufsambandi? „ Já, hann heitir Gaukur Úlfarsson." LOVfSA ELÍSABET Tónlistarkona, betur þekkt undir nafninu Lay Low og meðlimur Benny Crespo's Gang. Afhverju öfundarþú stráka? „Ha? Öfunda ég stráka?" Hvað ermestkynæsandi? „Að vera mega kúl finnst mér sexí." Uppáhaldslikamshluti? „Ég hef voða gaman af fallegum augum og brosmildu fólki." Efþú værirstrákurí einn dag, hvað myndirþú gera? „Eg myndi taka upp plötu þar sem ég gæti sungið með karlmannsrödd. Myndi kalla hana „Lay LowsingsBass"." Hvað ermest pirrandi í farikarla? „ Óheiðarleiki, siðleysi og vanvirðing við annað fólk er Ijót blanda." Hverfinnstþérfiottur? „Til dæmls Magnús Öder, bassaleikari Benny Crespo's Gang. Ertufsambandi? „Nei, þvf miður." GUfiMUNDUR EBA GÚNDI Ljósmyndari með meiru Afhverju öfundarþú stetpur? „Ég er ekki viss um að ég öfundi stelpur neltt sérstaklega, kvenllkaminn er fallegri en karllíkam- inn en ég get ekkí sagt að ég öfiindi þær og óski mér brjósta." Hvað ermestkynæsandi? „Það er svo mismunandi, stundum er ég í stuði fyrir þrýstna bossa og stór brjóst, stundum fyrir litlar og liðugar stúlkur. Aðra daga eru það exótfskar Asíustúlkur sem eiga hug minn allan. Það fer eiginlega bara eftir því hvemig mslpóst ég fæ hverju sinni." Efþú værirkona íeinn dag, hvað myndirþúgera? ,Ætli ég myndi ekki nota daginn til að finna þennan blessaða G-blett." Mest pirrandi í fari kvenna? „Kvenfólk á það til að greina hluti fullítarlega. Taka hluti sem ég segi I sakleysi og gríni og snúa því upp í eitthvaö stórmál." Hver finnstþér vera fiott? „Nýkrýnd ungfrú Island er mjög falleg. Það er mikið af sætum stelpum í Keflavík núna. Síðan verð ég að nefría stelpumar I Kastljósinu, allar alveg eiturklárar og gullfallegar." Ertufsambandi? „Nei, ég er á lausu. Er ekki beint þessi sambandstýpa." MATTHILDUR LIND MATTHfASDÓTTIR Fyrirsæta og nemi. Afhverju öfundarþústráka? „Þeir eru heppnir að þurfa ekki að fara á túr, þeir þurfa ekki að taka pilluna og geta sleppt þvfaðmála sig". Hvað er mest kynæsandi? „Persónuleikinn tvímælalaust". Uppáhaldslíkamshluti? „Lfkaminn, augun og varirnar". Efþú værirstrákuríeinn dag, hvað myndir þú gera? „Held ég myndi vera hommi og fara á eitthvað ffábært deit". Hvað er mest pirrandi í fari karla? „Hvað þeir eru óútreiknalegir". Hverfinnstþérflottur? „Ronaldo og garðyrkjumaðurinn I Desperate Houswifes". Ertu í sambandi? „Það er eiginlega bara óvíst". BENNI Plötusnúður og tóniistarmaður, einnig kallaður Benni B-Ruff. Afhverju öfundarþú stelpur? „Bæði hvað þeir ilma alltaf vel og einnig að þær eiga svo mikið af skóm." Hvað ermestkynæsandi? „Þegar stelpurtala við mann með það mikilli kynorku að maður fær gæsahúð." Uppáhaldslíkamshluti? „Það munu vera mjaðmir, rass og brjóst ef ég má segja þrennt. Gotta love that!" Efþú værirkona i einn dag, hvað myndirþú gera? „Ég myndi fara back to the 70's og vera Tina Tumer. Vakna snemma um morguninn, byrja á því aö hugsa minn gang í tónlistinni, fá Curtis Mayfield til að taka upp og útsetja.Fara síðan heim I feitu höllina mína, ná í baseball-kylfu og swinga einu hoggi á IkeTumer, syngjandiTypical Male og henda honum síðan út. Síðan myndi ég keyra heim til Curtis Mayfield fara I eggjandi náttslopp og syngja Paradise Is Here." Mest pirrandi í fari kvenna? „Geta verið stundum soldiö pikkí og daðra of mikiö." Ertuísambandi?„ne\bb‘J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.