Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 28
4 SðDÓMA REYKIAVlK ER PRðGRAMM SIRKUSS RVK. FVRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf Á LEWINNITIL BÆTTRAR HEILSU. SENDU OKKUR PðST MEU ABENDINGUM UM BRADNAUBSYNLEGA ATBURDINXSTU HELGAR A S0D0MA@i36S.IS. USTASÝNINGAR MINJASAFN REYKJAVÍKUR Sýningin Diskó og pönk er á Minjasafni Reykjavíkur - Árbæjar- safrii, geggjað fjör fyrir alla. ANIMAGAULERÍ Elín Þórarinsdóttir sýnir hér hin ýmsu ílát. Ótrúleg sýning sem eng- inn á að láta framhjá sér fara. ENERGU Sandra María Sigurðardóttir heldur málverkasýninguna moments og mun hún standa yfir til 30. júm'. Viðfangsefhið er mann- eskja. HRAFNBTAIHAFNARIRBI Eiríkur Smith sýnir á Hrafiiism í Hafiiarfirði en eins og allir vita er Eríkur einn ástsælasti listmálari landsins. AURUM Petra og Hanna Lind leitast við að skapa heim innan ákveð- ins rýmis með eins litlu efni og mögulegt er. Stendur yfir til 7. júlí. GALLERÍSÆVARKARLS Reiter sýnir um 20 myndverk sem hann hefur málað undir hughrifúm frá íslandsferð fyrir einu og hálfú ári. Þá ferðaðist hann um óbyggðir landsins og má sjá áhrif þess í myndunum sem hann sýnir. Sýning stendur til 5. júfi'. HAIiGRlMSMRIUA Sumarsýning Listvinafélags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búa- dóttir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Ásgerður er frumkvöðull nútímaveflistar og er sýningin í samvinnu við Listasafn Háskóla íslands og mun standa yfir til 26. ágúst. USTASAFH REVKIAVÍKIIR, KJARVAISSTAÐIR Sýning sem sett er upp fyrir unga listunnendur í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu. Einnig em sýndar á safninu innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem em fremstu konseptlistamenn heimsins í dag. USTASAFN KÓPAVOGS, GERÐARSAFN Yfirlitssýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofú Kópavogs. Safiibúð og kaffistofa. Stendur til 31. júfi'. GALLERÍ HUMAR EÐA FRÆGM Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefrii Fjölljóðahá- tíðar. Finnbogi Pétursson, Haraldur Jónsson, Steingrímur Ey- fjörð, Kira Kira, Ólafúr J. Engilbertsson og lismemar við LHÍ, sem sýna bókverk. NAEST1BAR Undanfarin ár hefúr Snorri Ásmundsson þróað með sér and- lega tækni í málaralist, verk hans em talin hafa lækningarmátt svo ekki missa af sýningunni og kannski hættir hausverkurinn. NfUSTASAFNIB Sýning Bryndísar og Claire Chamley stendur nú yfir undir nafninu Speach eða á íslensku TALA. lOIGALLERf Steinunn Þórarinsdóttir sýnir til 22. júfi', komið og þið munuð verða margs vísari en það er opið einungis fimmtudaga, föstu- daga og laugardaga. SAFN Verk efúr listakonumar Karin Sander & Ceal Floyer verða í Safrú. Sýningamar em opnar til 2. júfi'. Auk verka eftir listakon- umar tvær verða sýnd verk úr safneigninni. HELGIN HJáMERKRJNUM «Steingeit (22. des.-19. jan.) Ef þú beitir rökhugsunínni um of missirðu af kraftaverkinu. Ef þú tekur hlutina of bókstaflega, fer brandarinn fyrir ofan garö og neðan. Ekki vera of mikið á varðbergi og efastu ekki um of. Slakaðu aðeins á beislinu og þér mun áskotnast. Vatnsberinn (20. jan.—18. feb.) Vatnsberinn býrtil sína eigin rökhyggju. Líklega hefur honum tekist að framkvæma eitthvað sem mun ekki endilega falla vel í kramið hjá öllum. Vertu á varðbergi og farðu vel yfir þín mál. ©Flskamir (19. feb.-20. mars) Fiskurinn upplifir hindranir á peningasviðinu og finnst eins og þær séu yfirstíganlegar en mundu að alltaf er gott að fara yfir hlutina I ró og næði og jafnvel með einhvern sér við hlið. Þetta er ekki eins svart og þú heldur. ®Hrútur (21. mars—19. aprfl) Miðlun er lykillinn að velgengni hrútsins I augnablikinu, vertu duglegur herra hrútur að eiga góð samtöl við vissa aðila. Sam- skipti og nálægðin mun leiða eitthvað gott af sér. Hafðu það hugfast að ef öllu er á botninn hvolft skiptir hið sagða ekki máli, heldur eru það eru verkin sem tala. ©Nautið (20. aprfl-20. maQ Naut eru oft einkar séð I fjármálum og peningar skipta þau oft miklu máli, ekki síst vegna öryggisins sem þeir veita. En mundu kæra naut að það er eitt að halda utan um fjármálin og vera séður í þeim málum og svo allt annað að vera nískur á smá glens og gaman stöku sinnum. Kæra naut þú mátt alveg missa þig öðru hverju og gera þér og þínum glaðan dag. Tv(buramlr(21. maf—21. júnQ Allt (kringum þig þessa dagana eru manneskjur sem vekja áhuga þinn og þér finnast aðdáunarverðar. Njóttu félags- skaparins á meðan þú getur og vertu ekki of feiminn til að leggja þitt afmörkum. Krabbi (21. júní-22. júlQ Dagur hinna óvæntu atburða er i dag og engum á eftir að leiðast. Kannski uppgötvar þú nýjar hliðar á sjálfum þér I leið- inni og eitt er víst að þér mun svo sannarlega ekki leiðast á leiðinni. ! Ljón (23. Júlf—22. ágúst) Þú veist meira en þú lætur oft uppi og að þessu sinni er þínu áliti ekki vel tekið. Þú hefur rétt fyrir þér og því er um að gera að reyna að útskýra mál sitt vel og jafnvel fá hjálp hjá álits- gjafa sem er sammála þér að mestu. Oft tekur tíma að rökræða og þrátt fyr- ir að allir séu ekki sammála þá hafa allavegana allir sagt sina skoðun. Meyjan (23. ágúst-22. sept) Margt er þess eðlis að það væri gaman að upplifa það að minnsta kosti einu sinni, tækifæri af því tagi gerir vart við sig í dag. Vertu á varðbergi og fylgstu vel með því sem er að gerast í kringum þig. Vogin (23. sept-23. okt) Vogin er merki jafnvægisins og því þarf að hafa í huga að lífið er bara stundum ekki í miklu jafnvægi. Stundum er lífið einn stór rússíbani en það er líka allt í góðu og ber bara að taka því eins og hverjum öðrum álagspunkti í lífinu. Sporðdreki (24. okL - 21. nóv.) Sporðdrekinn rekst á áhugaverðar persónur sem vekja áhuga og láta hann svífa um f einhvern tíma. Mundu að það borgar sig ekki að hreyfa sig snögglega I þeirra viðurvist. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) Stundum á það við að vera óhefðbundinn og stundum fer best á því að byggja á reynslu liðinna kynslóða. AKVARELLASÍREYKJAVtK Laugardagfim 1. júfi' kl. 14.00 verður opnuð í Listasafiii ASÍ sýningin AKVARELLASÍREYKJAVÍK. Þessir listamenn spanna þijár kynslóðir íslenskrar listasögu. Þefi eiga það sameiginlegt að hafa fengist við vatnslitamálun um áratuga skeið og náð umtals- verðum árangri í glímunni við vatnslitinn sem er afar vandmeð- farinn miðill. USTAHáSKðU (slands, iaugarnesi 1. og 2. árs nemendur LHÍ sýna afrakstur námskeiðsins Textíll og samtíminn undfi leiðsögn Guðrúnar Gunnarsdóttur. USTASAFNIB A AKUREYRI Spencer Tunick - Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir -Svefnfarar. GALLERÍ ÚLFUR, ÚLFUR Á Baldursgötu stendur nú yfir sýning Fjölnis Bragasonar „Úlf- ur Úlfur" og mun hún standa út júní. Éil mtrá WBÉ tmm to —Z T S mm mm mm U !*? 55 wm wuwm S Sm S WU BRB ■■ ÞJÓÐMINJASAFN tSIANBS Ljósmyndfi Marks Watsons og Alfreds Ehrhardts em til sýn- is fyrir gesti og gangandi í Myndsal og em frá íslandi sumarið 1938. Myndlistarmaöurinn Magnús Ámason býður upp á einstakan viö- burÖ í galleríinu BANANANANAS klukkan 18 á föstudag. Magnús fremur þar gjöming sem hann kallar Gland. Áhugasamir verða aö vera stundvísir því þetta er í eina skiptiÖ sem Magnús sýnir Gland. BANAN- ANANAS er til húsa að Laugavegi 80, í porti viÖ homið á Barónsstfg. Fyriráhugasama: www.bananananas.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.