Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2006, Blaðsíða 20
Þessi maður sefur pottþétt einn 6 af 7 dögum vikunnar. Aukasængin breytir engu þama, hún endar pottþétt sem koddi restina af vikunni. Rúmið er massíft en ég get ekki varist þeirri hugsun að eigandinn hafi verið búin/n til í þvi. Bolt- inn á gólfinu er lítið slitinn svo hann gegnir sama hlutverki og rauðvínið í stof- unni: skraut til að heilla drukkna kvengesti. Hillan yfir rúminu hefur öruggg- lega verið tæmd eftir að allt datt á eigandann í svefni. Ég segi að hér búi ungur karlkyns háskólanemi sem hafl notfært sér kosningaloforð framsóknarmanna og skellt sér á 90% lán. Fín íbúð og vonandi nær hann verkffæðinni, blessaður. TÝPAÁHEIMAHE SIRKUS FÆR EKKINÓG AF ÞVÍ AÐ KÍKJAINN TIL FÓLKSINS í LANDINU, ENDA YFIRLEITT FORVITNILEGT OG SPENNANDIAÐ SJÁ HVAÐ ÁLITSGJAFINN GETUR Ub HVERNIG FÓLK HREIÐRAR UM SIG. AÐ ÞESSU SINNIFENGUM VIÐ AÐ LÍTAINN TIL HARÐAR BJARNASONAR, LEIKMANNS VÍKINGS. HÖRÐUR BJARNASON HEFUR BÚHE) Á TÓMASARHAGA í EITT ÁR EN ER ÚR KÓPAVOGI. HANN VALDIHVERFIÐ ÞAR SEM ÞETTA VÆRIFRÁBÆR STAÐSETNING OG GOTT AÐ BÚA í SVONA RÓTGRÓNU HVERFI. ÁLITSGJAFINN ER HELGISEUAN, FRÉTTAMAÐUR HJÁ NFS, OG MÁ HVER DÆMA FYR- IR SIG HVORT UM MIKLA MIÐILSHÆFILEIKA SÉ AÐ RÆÐA EÐUR El. Ég er með þetta: Þetta er strákur og mamma hans tók til fyrir myndatökuna. Þrjár fjar- stýringar, sem stillt er upp á stofuborðinu, koma upp um hann. Sófinn er flottur en ég þori að veðja að rauðvínsflaskan í hillunni var keypt fyrir korteri. Striginn I hominu væri meira töff ef búið væri að grunna hann, svona til að sýna smáviðleitni. Annars eru eft- irpartíin I þessari íbúð örugglega fín, hægt að draga fyrir og svona. ."'í , . „Ég hef búið á Tómasarhaganum núna I eitt ár," segir Hörður Bjarnason sem er akkurat í þessu að undirbúa sig fyrir leik. „Ég vil hafa stílhreint og fínt, en þú verður að átta þig á því að þú ert að tala við strák," segir kappinn og hlær. „Eins og staðan er í dag eru þetta aðaliega Ikea-húsgögn en seinna kaupi ég eitthvað flottara. Ég vil hafa frekar Ijóst og létt yfir- bragð á íbúðinni, vil líka leyfa birtunni að njóta sín. Hverfið er æðislegt, það er algjör snilld að búa héma. Staðsetningin er geggjuð, stutt frá bænum og gott að skokka á Ægisíðunni. Síðan er skemmtilegt útsýni, ég er úr Kópavoginum en bjó á Hringbraut og fannst hverfið alltaf svo flott. Það er svo þægilegt að búa héma, ánægður að hafa keypt hér, rótgróið hverfi og gróðursælt," segir Hörður Bjamason sem eráfuliuað keppa þessa dagana. „Ég versla mestmegnis í Ikea, Habitat og keypti núna síðast sófann í Heima en annars er þetta líka héðan og þaðan. (eldhúslnu eru 20 ára gamlir stólar frá mömmu og pabba og borðið er frá 1970 frá því við bjuggum í Mosó," segir Hörður Bjamason fótboltakappi. sigga@minnsirkus.is Það er greinilega útsala (IKEA. Frá- bær snjóboltinn þama á veggnum. Spurning um að efna til landssöfnun- artil að fylla upp í uppþvottavéla- rýmið þama íinnréttingunnijá, og líka til að fylla upp í tóma skápa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.