Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1960, Side 20

Freyr - 01.11.1960, Side 20
348 FRE YR CONSUMER PRICE, MARKETING AND OISTRI8UTION MARGIN AND FARMEF PRICE FOR BEEF IN WESTERN EUROPEAN COUNTRIES Dollai pei 100 kg carcass weighl 0 l. awa Mm — awa Jai — imin nan — — e™1 —i o Ausliia, Oenmaik Geimany Ireland Nell\eil3nds Sv-edei' Beljium France Cieece llaly Nor>3y S«dttiland_ IsiiMosesa KJÖTVERÐ í EVRÓPU Bændur fá 60—80% af því sem neytendur greiða fyrir kjötið. Fyrir skömmu sencii IFAP frá sér skýrslu yfir verð það, sem bændur fá og svo það sem neytendur greiða fyrir kjöt og flesk í hinum ýmsu löndum, sem eru meðlimir í IFAP. Skýrslan er fróðleg og hún sýnir greinilega, að allmikill munur er á því í hinum ýmsu löndum. — Glöggt yfirlit verður bezt veitt með því að birta hér heildarskrána í súluriti, sem sýnir þetta, en þar eð myndin er tekin eftir frumgagni, eru skýringar innritaðar á ensku.' Á efra súluritinu eru töl- urnar táknandi fyrir 100 kg kjöts af nauti, er vegur 500 kg og verðið tilgreint í dollurum, og er þar svarti hluti súlnanna sá hluti verðsins, sem bóndinn fær, en strikaði hlutinn efsti er það, sem fer til milliliða milli framleiðandans og neytandans. Á neðra súluritinu er hið sama sýnt, en aðeins í hundraðshlutum skilgreint á sama hátt, svarti hluti súlnanna er það, sem bóndinn (framleiðandinn) hefur fengið, en súlan öll, fyrir hvert land, er verð það, sem kaupandinn hefur orðið að greiða, og því er strikaði hluti hverrar súlu að sjálf- sögðu milliliðakostnaður. Á fæti myndarinnar er tilgreind röð þeirra landa, sem súlurnar tákna í hverju tilfelli, en þau eru: Austurríki, Belgía, Dan- mörk, Frakkland, Þýzkaland, Grikkland, írland, Ítalía, Holland, Noregur, Svíþjóð og Sviss. Súlurnar sýna, að nokkur munur er á, hvað mikill kostnaður er af því að koma kjötinu frá framleiðanda til neytanda, og hann nemur frá 20—40% en það þýðir þá, að framle.ðandinn fær frá 60—80% af því, sem neytandinn greiðir fyrir vör- una. Samanburðurinn er þó ekki óbrigðull mælikvarði,því að í sumum löndum er sölu-

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.