Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1961, Blaðsíða 4

Freyr - 01.06.1961, Blaðsíða 4
FRE YR Gúmmí-básadýnur Hér á landi er nú fengin margra ár reynsla á gúmmi-básadýnum. — Al'ir bændur, sem fengið hafa þær undanfarin ár, ljúka lofsorði á þær. Stærðir: 50x 100 em. og 100x150 cm. Lýsingu á gúmmídýnunum er að finna í „FREY“, nr. 18—19, 1953 Aliar nánari upplýsingar veitir umboðsmaðurinn: Björn Siríst|ánsson Heildverzlun Vesturgötu 3 — Reykjavík — Sími 10210 Ráðningastofa landbnúaðarins startar í húsi Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14 B Reykjavík. Skrifstofan er opin alla virka daga, kl. 9-5 á laugardögum aðeins fyrir hádegi. Búnaðarfélag ísiands i $ Búnaðarbanki tslands | stofnaður með lögum 14. júní 1929. | AUSTURSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK * Hann er sjálfstœð stofnun undir j sérstakri stjórn og er eign ríkisins. j Höfuðverkefni Búnaðarbankans er sérstaklega að styðja og greiða fyr- ir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðslu. Útibú á: AKUREYRI og EGILSSTÖÐUM.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.