Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1961, Blaðsíða 13

Freyr - 01.06.1961, Blaðsíða 13
FREYR 197 ÓLAFUR E. STEFÁNSSON: Nythæstu kýr nautgriparæktarfélaganna Af skráðum kúm á vegum nautgripa- ræktarfélaganna árð 1959 mjólkuðu 192 yfir 20 þús. fitueiningar (fe). Höfðu 59 þeirra náð þeirri nyt árið 1957 eða áður, 22 í fyrsta sinn árið 1958 og 111 árið 1959. Þetta er í fyrsta skipti í 8 ár, að tala kúa í þessum afurðaflokki hefur lækkað. Or- saka til þessa má væntanlega að nokkru leyti rekja til minni kjarnfóðurgjafar en áður. í S.-Þingeyjarsýslu voru fitumæling- ar mjólkur úr mörgum kúm of fáar til þess, að afurðir væru reiknaðar út í fe, og hefur það áhrif á fækkun kúa þar í þessum af- urðaflokki. í töflunni, sem fer hér á eftir, er sýnt, hver kúafjöldinn hefur verið síðasta ára- tuginn í afurðaflokki þessum. Þriðja hvert ár er skráð: Árið 1949 14 kýr — 1952 18 — — 1955 121 — — 1958 247 —1 2) — 1959 192 — Á samsvarandi skrá yfir nythæstu kýr, sem birtist í 4.—S. hefti Freys 1960, vantar nöfn tvegga kúa. Við endurskoðun á skýrslum með tilliti til útreiknings í fe kom í ljós, að þessar tvær kýr höfðu mjólkað yfir 20 þús. fe árið 1958: Eftir nautgriparæktarsamböndum flokk- ast kýrnar í meðfylgjandi skrá þannig: Ár- nessýsla 78, S.N.E. 61, Rang,- og V.-Skaft. 27, S.-Þing. 10, Kj alarnesþing 7 og annars staðar 9 kýr. Hefur kúnum í þessum af- urðaflokki fækkað í öllum samböndunum nema í Eyjafirði, þar sem þær eru fleiri en áður. Flestar dætur á skránni eiga þessi naut: Kolur N1 8, Sjóli N19 6 og Bjartur S37, Bolli S46 og Fengur, Holtahreppi, 4 hver. Tvær efstu kýrnar á skránni gáfu af sér á árinu meiri afurðir, reiknaðar í fe, en vitað er um áður hér á landi, Auðhumla 18, Stóra-Dal, 33533 fe, og Huppa 4, Vetleifs- holti, 32604 fe. Miðað við mjólkurmagn voru ársafurðir hinnar kunnu kýr, Dimmu 19 í Minni-Mástungum, hæstar. Mjólkaði hún 7511 kg (sjá nr. 4 á skránni), sem einnig mun vera landsmet. 1. Kolla 8, Bjálmholti, Holtahreppi. F. Klufti. M. Laufa 3. Afurðir 1958 4851 kg mjólk, 4,26% mjólkurfita, 20665 fe. 2. Gæfa 7, Vatnsenda, Villingaholtshreppi. F. Huppur. M. Gústa 46, Kolsholti. Afurðir 1958: 4630 kg mjólk, 4,35% mjólkurfita, 20140 fe. Kýr, sem mjólkuðu yfir 20000 fe árið 1959: Ársafurðir: M i* 1 Nafn: Faðir: Móðir: 'O 33 c3 9—( Fitu ein. Eigandi: 1. Auðhumla 18 Randver S 48 Sumargjöf 13 6601 5.08 33.533 Pélagshúið, St.-Dal, V.-iEyjafj.hr. 2. Huppa 4 Marz Skjalda 5 6821 4.78 32.604 Sigurður Þorsteinss., Vetleifsh., Ásahr. 3. Krossa 1 Hellir S 127 Branda 20 5012 5.82 29.170 Guðm. Kristmundss., Skiph. III, Hrun. 4. Dimma 19 Grani Kola 11 7511 3.78 28.391 Árni Hallgrímss., M.-Mástungu, Gnúp. 5. Skrauta 80 Máni. Sandv. Skjalda 64 5929 4.75 28.163 Ólafur Ögmundss.. Hjálmh., Hraung. 6. Húfa 41 Hjálmur Reyður 21 6461 4.34 28.041 Óskar Ólafss., Hellishólum, Pljótshlíð v. Ljómalind 11 Dúx Kinna 10 5376 5.10 27.418 Ester Jósavinsd., Ytri-Másst., Svarf.d. 8. Branda 63 Sjóli N 19 Búkolla 50 6188 4.36 26.980 Jón Stefánsson, Munkaþverá, Öng. 9. Menja 41 Rauður N 46 GUllinhyrna 5971 4.50 26.870 FélagsMið, Einarsst., Reykdælahr. 10. Branda 2 Kálf. í Bjarnast.h. Bára I 1, Goðd. 6010 4.46 26.805 Trausti Símonars., Hverh., Lýtingsst.hr.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.