Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1964, Page 18

Freyr - 01.01.1964, Page 18
12 FRE YR Skugga frá Bjarnarnesi, margföldum af- komanda Óöu-Rauöku. Hann fékk til fylgilags úrval mera úr fjórum íjóröungum lands, en fyrsti verö- launahesturinn út af honum er oröinn nokkuö blandaöur og skyldari afkomendur komast ekki í kallfæri viö hann. Hversu vel hefur þar valizt úr ættum hornfirzkra gæöinga? Löggjöf og útflutningur Hvernig væri aö losa ögn um graöhesta- löggjöfina ef þrengsti skilningur er réttast- ur og lofa mönnum að ráða sínu í nokkuö rýmra mæli? Þaö mætti t. d. færa þá upp um eina tröppu í skattstiganum, sem ættu svo mikiö stóð og góöa hesta, að þeir þyrftu aö nota sér þaö frelsi. Þetta er nú aö sumu leyti oröiö gaman- rnál og er þó ekki skemmtiefni. Útflutningur hrossa er aö vísu góöur ef AUGLÝSING um varúö'arráðstafanir vegna gin- og klaufaveikifaraldurs I nálægum löndum. Vegna þess að gin- og klaufaveiki hef- ur oröið' vart í nálægum löndum, vill landbúnaðarráðuneytið vekja athygli yf- irvalda og almennings á því, að strang- lega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928, um varnir gegn því, að' gin- og klaufaveiki berist til landsins. í þessu sambandi skal sérstaklega tekið fram eftirfarandi: 1. Engar undanþágur verða veittar um innflutning spendýra og fugla, svo og þeirra vara, sem um ræðir í 2. gr. lag- anna, t. d. hálmur, notaðir pokar, fiður, burstar o. s. frv. 2. Alveg er bannaöur innflutningur á hrá- um og lítt söltuðum sláturafurðum, hverju nafni sem neínast, þar með taldir alifuglar. Brot á lögum nr. 11/1928 og auglýsinga, sem settar eru samkvæmt þeim, varða sektum. Landbúnaðarráouneytið, 5. des. 1963. Ingólfur Jónsson. /Gunnl. E. Briem. þau eru þá borguö því veröi, aö gróöi sé að, því varla þarf aö gera því skó, aö verr verði farið meö gripina þar en hér er gert. En sá útflutningur veröur til því minni ábata sem tilkostnaöurinn veröur meira aukinn. Auk þess þarf enn hross hér heima og er hætt viö aö illa smalist ef hrossaeig- endur fara aö tyggja stóöbú sín upp á dönsku í útlenda tildurherra og kvinnur þeirra, fremur en miöa uppeldiskostnaö og undirbúning framleiöslunnar viö þarfir búa sinna. Hér hefur sannarlega veriö þungur róö- ur við aö halda kostum kynja og koma upp gagnlegum hestum en það væri þó lang- versti landsjórinn ef sú yrði krafan að ala allt upp í hæfi viö þær kröfur, sem ókunn- ar eru, eöa á að senda alla uppalendur hrossa út til aö kynnast smekk og vilja skemmtiriddara þar til þess að hlaupa svo eftir honum? --------------_____------——------------_ Auglýsing um flokkun, mat og sölu garðaávaxta Samkvæmt 33. gr. laga nr. 59/1960 um framleiðsluráö landbúnaðarins o. fl. og reglugerðar nr. 162/1962, skulu allar kart- öflur, gulrófur og gulrætur, sem seldar eru til manneldis, vera metnar, flokkað- ar og auðkenndar á umbúðum eins og matsreglur ákveða. Vörurnar skulu send- ar á markað í gisnum og hreinum um- búðum. Reykjavík, 27. nóv. 1963. E. B. Malmqvist. yfirmatsmaður.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.