Freyr - 01.01.1964, Blaðsíða 28
FRE YR
Farmall-traktorar
fyrir vorið
IMTCRHATiONAL
HARVESTER
B-250 30 lia. I.H. diesel-traktorar notaðir. Fjögurra strokka vél —
fljótvirk vökvalyfta — lás á mismunadrifi — sjálfþrýstir diska-
hemlar — 5 gírar áfram einn afturábak — aflúrtak 540 snúningar
á mínútu — ljós. — Verð kr. 40—45 þúsund.
B-275 35 lia. I.H. diesel-traktor nýr. Fjögurra strokka vél — 8 gírar
áfram 2 afturábak — lás á mismunadrifi — sjálfþrýstir diskaheml-
ar — fljótvirk vökvalyfta — stillanlegt sveifludráttar-
beizli — þverbiti — aflúrtak 540 snúningar á mínútu —
hjólbarðar 6.00x16 og 11x28 — sæti með hryggpúða —
ljcs að framan og aftan — fótolíugjöf — hitamælir —
svisslykill — sambyggður snúningshraða og áframhraða-
mælir. — Verð’ me'ð ofangreindum útbúnaði kr. 87.000,00.
B-414 40 ha. I.II. diesel-traktor nýr.
Ef B-414 er tekinn með sams konar útbúnaði og áður
getiö með B-275 kostar hann kr. 93.000,00. Sérstök at-
liygli er vakin á vökvastýri á B-414 en það kostar aðeins
kr. 4.700,00 aukalega.
B-275 og B-414 traktorarnir eru fáanlegir
með tveim hröðum á tengidrifinu og má
velja þá hraða á ýmsan hátt.
B-275 35 ha.
Ámoksturstæki. Á B-250, B-275 og B-414
traktorana seljum við B-901 ámoksturstækið,
en það mun vera fullkomnasta ámoksturs-
tækið í sínum verð’flokki. B-901 er fáanlegt
bæði msð s' óilu með beinni egg eða spíss-
skóílu. Verð á B-901 með skóflu og lilíf er
kr. 16.000.00. Heykvíslar og heyklær fást fyr-
ir ámoksturstækið.
Ennfremur er hægt að útvega fleiri stærðir
traktora og m.a. B-450 !ia. og B-614 62.5
ha. Þc-ssir tveir síðastnefndu traktorar eru
aðallega ætlaðir fyrir ræktunarsambönd og
búnaðarfélag fyrir umferðarvinnu.
BÆNBUR!
Áríðandi er að draga ekki ákvörðun um dráttarvélakaup til vors. Pantið traktorinn og tækin
með nægum fyrirvara. Áreiðanlegar upplýsingar veittar um hæl í næsta kaupfélagi eða hjá okkur.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
VÉLADEILD — SÍMI 1 70 80.