Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1964, Side 2

Freyr - 15.04.1964, Side 2
FRE YR verksmiðjurnar dönsku eru brautryðjendur í framleiðslu þessara sláttutætara, sem n og sami maður ,geti, með einni dráttar-byggðir eru með það fyrir augum að ein vél, annast votheysverkunina. Ekki tekur nema augnablik að tengja -JP- sláttutæt- arann við dráttarvélina. -JF- sláttutætarinn er ómissandi við búskapinn. Hann má nota, auk votheysverkunar, til að annast slátt í þurrhey, hlaða heyi á vagna, slá kartöflugrasið og jafnvel til að hreinsa túnin á vorin. sláttutætarinn er nú ódýrastur allra slíkra véla. Vegna stóraukinnar framleiðslu hefur verksmiðjan séð sér fært að lækka verðið á -JP sláttutæturum og munu því kosta í vor aðeins um kr. 21,900,00 án söluskatts. Verksmiðjurnar framleiða einnig sérstaka vagna með færigólfi, sem sérstaklega eru ætlaðir til notkunar við þessa sláttutætara. Með vögnunum má fá útbúnað til að dreifa húsdýraáburði og er þá hlutverk vagnsins við búskapinn margþætt. VINSAMLEGAST SENDIÐ PANTANIR SEM FYRST. ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Simi 11555.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.