Freyr - 15.04.1964, Síða 19
FRE YR
143
Sauðfjárslátrun og kjötmagn árið 1963
Hér fer á eftir skýrsla um slátrun
sauðfjár í sláturhúsunum árið 1963.
Það hefur þótt rétt að birta skýrslu
sem þessa, svo lesendur gætu áttað sig
á, hversu mörgu fé er slátrað á hverjum
sláturstað. Hinsvegar sést ekki af henni,
tive mörgu er slátrað hjá hverjum slátur-
bæði vantar það kjötmagn, sem slátrað
hefur verið með sérstöku sláturleyfi á
hinum ýmsu heimavistarskólum og eins
vantar það kjöt, sem kjötmatsmennirnir
hafa sett í úrkast við kjötmatið. Ef þetta
tvennt er tekið með, verður yfirlitið vfir
heildarslátrunina sem hér segir(árið 1962
afa. Það sést heldur ekki af þ ess- til samanburðar):
rslu, hver heildarslátrunin er, Slátrað í sláturhúsum: því Árið Árið Mismunur
1962 1963 Magn %
Tala dilka 765.882 700.379 65.503 4- 8.55
Dilkakjöt kg . 10.548.969 9.616.401 932.568 H- 8.84
Tala geldfjár 13.128 12.702 426 -i- 3.24
Geldfjárkiöt kg 314.236 300.693 13.543 4- 2.54
Tala áa og hrúta 65.786 61.765 4.021 -4- 6.11
Ær- og hrútakjöt kg 1.233.457 1.167.826 65.631
Slátrað í heimavistarskólum:
Tala dilka 698 567 131 4- 18.77
Dilkakjöt kg 10.290 7.841 2.449 -4- 23.80
Tala geldfjár 17 8 9 4- 52.94
Geldfjárkjöt kg 456 224 232 H- 50.88
Tala áa og hrúta 35 50 15 -f 42 86
Ær- og hrútakjöt kg 614 879 265 + 43.16
Úrkast við slátrun í sláturhúsunum: Tala dilka 2.012 2.993 981 + 48.75
Dilkakjöt kg 16.999 24.411 7.412 4- 43.60
Tala áa og hrúta 3.886 2.259 1.627 -f- 41.87
Ær- og hrútakjöt kg 53.320 33.052 20.268 -4- 38.01
Samanlögð sauðfjárslátrun:
Tala dilka 768.592 703.939 64.653 4- 8.41
Dilkakjöt kg 10.576.258 9.648.653 927.605 4- 8.77
Tala geldfjár 13.145 12.710 435 4- 3.31
Geldfjárkjöt kg 314.692 300.917 13.775 4- 4.32
Tala áa og hrúta 69.707 64.074 5.633 4- 8.08
Ær- og hrútakjöt kg 1.287.391 1.201.757 85.634 4- 6.65
Tala sauðfjár alls 851.444 780.723 70.721 4- 8.31
Kindakjöt alls kg 12.178.341 11.151.327 1.027.014 4- 8.43