Freyr

Volume

Freyr - 15.04.1964, Page 28

Freyr - 15.04.1964, Page 28
Súrefnisgjöf getur verið jafn gagnleg til að vekja skepnur úr dauða- dái eins og fólk, t. d. við köfnun í reyk. Myndin er frá sýningu í Englandi þar sem verið er að kynna tæki, sem til þessa eru ætluð. „Það er fyrsta tæki heims- ins í þessu skyni framleitt“, segir þar. Bændur athugið! Hin óvarlega akstursmeðferð sem Austin Gipsy hefur hlotið við hinar ólíkustu og jafnframt erfiðustu aðstæður, er sönnun fyrir því að þessi traustbyggða og vel útfærða bifreið ber af í sínum flokki. Viljum vekja sérstaka athygli á hinum þrautreyndu vélum hvort sem um bensín eða dísilvél er að ræða. Það er eins árs ábyrgð á Austin Gipsy miðað við 20 þús. kíló- metra akstur. ALLIR GETA TREYST AUSTIN AUSTIN GIPSY GARÐAR GÍSLASON H.F.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.