Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1966, Síða 7

Freyr - 01.06.1966, Síða 7
FREYR 269 Massey-Ferguson 135. Ferguson dróttarvélar, hafa verið mest seldu vélarnar mörg undanfarin ór, hér á landi. — Hvað eruð þið með margar gerðir af dráttarvélum nú? — Aðallega er um fjórar stærðir að ræða. MF 130, sem er 32 hö, og kostar hún 106 þús. kr., MF 135, 46 hö á 126 þús. kr., MF 165, 58 hö á 160 þús. kr. og MF 175, sem er 66 hö og kostar 183 þús. kr. Allar dráttarvélarnar eru með öryggisgrind. — Hafa verið gerðar verulegar breyting- ar á Ferguson dráttarvélunum nýlega? — Síðustu verulegu breytingarnar voru gerðar árið 1964. Þá breyttu dráttarvélarn- ar að mestu um útlit, auk þess sem margvís- legar breytingar voru gerðar á tæknibún- aði þeirra. Nú er vélin miklu öruggari í gangsetningu en áður, það er að þakka beinni olíuspýtingu. Útbúnaður fyrir aflúr- tak er til hliðar á MF 130 og 135 dráttarvél- unum, auk þess sem er að aftan. Nýtt upp- lýst mælaborð var sett í dráttarvélarnar með öllum helztu mælum, t. d. eldneytis- mæli, sem er nú á MF 135, MF 165 og MF 175 dráttarvélunum svo auðvelt er að fylgjast með eldneytiseyðslunni. Allar dráttarvél- arnar eru með innbyggðum framljósum. Ýmsar aðrar mikilsverðar breytingar voru gerðar á dráttarvélunum. Þá má geta þess, að í nokkur ár höfum við selt iðnaðardrátt- arvélar, sem eru með sjálfskiptingu, en á því sviði var Ferguson á undan öðrum. — Þið flytjið alltaf inn eittlnvað af not- uðum dráttarvélum? — Já, en það er lítið um það nú orðið. Árið 1960 hækkuðu dráttarvélar það mikið

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.