Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1966, Page 27

Freyr - 01.06.1966, Page 27
FREYR 289 ÞJÓÐSÖGUR ÆVINTÝRI OG UST 7)olmn hennari _L.au jphöpiu, Þessi teikning er aj einu smáatriði úr löngu ævintýri um Geirlaugu og Græðara; það ævintýri fengu þjóðsagnasafnarar vestan úr Dalasýslu, og yrði of langt að rekja sög- una hér, enda er það teikningin, sem máli skiptir að sinni. Bolinn gúknar yfir allri myndinni, heldur en ekki ferlegur og meira af kyni Þorgeirsbola og annarra vætta en hversdagslegs nautpenings. Lauphöfða kon- ungsdóttir í skemmudyrum sínum og Grœð- ari konungsson, sem í halann heldur, svo og landslagið allt — sem reyndar er íslenzkt eins og listamaðurinn, þótt sagan gerist úti í löndum — allt þjónar þetta hinum þrjózka og tasvíga tudda, að hans vegur megi verða sem mestur. Þannig er myndin byggð, en skopskynið gœðir hana lífi, hið alþýðlega gaman þjóðsögu og ævintýrs, frumstætt í eðli, en um leið einfalt og sterkt.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.