Freyr - 01.02.1968, Síða 19
Þýðing merkja, sem notuð eru í töflunum
til að greina frá niðurstöðum af líffæra-
skoðun:
H- og kln.númer Skráningarnúmer rannsókna.
Garnaveiki ++ Miklar skemmdir af völdum
garnaveiki í stórum hluta
mjógarna og í garnahengis-
eitlum.
Garnaveiki + Greinileg garnaveikiskemmd
í mjógörn og garnahengis-
eitlum.
Garnaveiki ( + ) Óljósar skemmdir í mjógörn
og garnahengiseitli, sem líkj-
ast garnaveiki að útliti og
staðsetningu.
Garnaveiki (-f-) Óljósar skemmdir í mjógörn
eða garnahengiseitli.
Tafla I
Athugun á sláturfé frá Kistufelli í Lundarreykjadal 1964. Samanburður á útkomum viS blóSpróf og niðurstöðum af líf
fœraskoðun. — Taflan nœr yfir allar fullorSnar kindur, sem slátraS var á bcenum.
Útkoma við blóðpróf Gamaveiki við
Nafn no. Aldur apr. maí okt. nóv. des. Slátrað í H.núm. líffæraskoðun
Freyr ... 4 7.5 6.5 maí 1124 + +
Loka ... 8 1.0 0.5 okt. 2307
Summudóttir ... ... 1 0.5 0.0 okt. 2307
Gufa 854 ... 3 3.0 6.0 6.0 des. 3535 + +
Fríða ... 6 0.5 10.0 okt. 2252 + +
Drífa 856 ... 3 0.0 2.0 0.0 des. 3537
Gulrófa ... 3 0.0 0.5 6.5 des. 3538 +
Litla-Gul ... 4 0.0 3.0 1.0 des. 3539
Fönn ... 6 0.0 8.0 7.5 des. 3536 + +
Órækja ... 7 0.0 0.5 6.5 des. 3540 + +
Drusla ... 7 0.0 0.0 okt. 2307
Lýsa ... 8 0.0 0.0 okt. 2307
Kylja .... 8 0.0 0.0 okt. 2307
Steina-Kolla ... ... 10 0.0 0.0 okt. 2307
Fenja 0.0 0.0 okt. 2307
Menja ... 9 0.0 0.0 okt. 2307
Fjóla 0.0 0.0 okt. 2307
Gulka 0.0 0.0 okt. 2307
Breiðard.30 ... 1 0.0 0.0 okt. 2307
Vör 0.0 0.0 okt. 2307
Súla 0.0 0.0 okt. 2307
Budda 0.0 0.0 okt. 2307
Flóka 0.0 0.0 okt. 2307
Summa 0.0 0.0 okt. 2307
Af þeim 24 kindum, sem skráðar eru í
töflu I, voru tíu teknar til slátrunar sam-
kvæmt blóðprófi. Af þeim fannst garna-
veiki í 6. Ein kindin (Summudóttir) var
það ung, að naumast voru líkur til þess, að
sjúklegar skemmdir kæmu í ljós við líf-
færaskoðun. Aðra kind, Drífu no. 856, þótti
rétt að útiloka sakir mökuleika á aflestrar-
skekkju. Séu þessar tvær kindur ekki tekn-
F I E V I
ar með til útreiknings, fannst garnaveiki
við líffæraskoðun í 6 af 8 þeirra kinda, sem
svöruðu við blóðpróf. 14 kindum var slátr-
að fyrir aldurs sakir eða af öðrum ástæð-
um að haustinu. Enginn þeirra hafði sýnt
útkomu við blóðpróf, og ekki kom fram hjá
þeim neinn grunur um garnaveiki við líf-
færaskoðun.
Fimm kindur með garnaveiki á háu stigi
75