Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1968, Side 21

Freyr - 01.02.1968, Side 21
Tafla III Sláturfé frá Kistufelli í Lundarreykjadal 1966. — Samanburður á útkomum við blóðpróf og niðurstöðum af líffœra- skoðun. — í töfluna eru skráðar þœr kindur, sem sýndu ákveðin einkenni eða grun um garnaveiki. Útkoma við blóðpróf 1965 1966 Slátrað Garnaveiki við Nafn no. Aldur maí febr. sept/okt/nóv í H-númer líffæraskoðun Breiðhyrna 3 0.0 jan. 69/66 ++ Rósu-Grána 9 3.0 febr. 500/66 ++ 33 BH 0.0 maí 1114/66 ++ Sissu-Grána 12 maí 1264/66 -t- 6 H 3.5 5.5 sept. 1787/66 + Ómerkt ær 2 7.0 sept. 1789/66 + Kln. 3611 — 5 0.0 2.5 okt. 875/67 + Kln. 3613 — 58 0.0 0.0 okt. 877/67 + Kln. 3620 — 17 1.0 7.0 okt. 879/67 ++ Kln. 3630 — ómerkt .. 3.5 okt. 881/67 + + Kln. 3636 — 36 0.0 1.0 okt. 882/67 (-+> Kln. 3623 — 849 0.0 0.0 okt. 880/67 (-) Kln. 3641 — ómerkt .. 0.5 okt. 884/67 + Kln. 3647 — 35 0.0 0.0 okt. 886/67 (-) Kln. 3650 — ómerkt .. 6.0 okt. 887/67 + Kln. 3652 — 848 0.0 4.5 okt. 888/67 + Kln. 3646 — ómerkt .. 0.0 okt. 885/67 + Kln. 3660 —19 0.0 0.0 okt. 889/67 (-+> Kln. 3679 — 75 0.0 6.5 okt. 890/67 + Kln. 4100 — 49 0.0 ónýtt nóv. 935/67 + Kln. 4101 —48 0.0 ónýtt nóv. 936/67 + Kln. 4102 — 42 0.0 4.5 nóv. 937/67 + í töflu III er greint frá 6 kindum, sem slátrað var heima frá jan.—sept. og 16 af 83 fullorðnum kindum, sem slátrað var í Borgarnesi 27. okt. og 10. nóv. Af 12 kind- um, sem reyndust garnaveikar við líffæra- skoðun, sýndu 9 einhverja útkomu við blóðpróf, þegar þeim var slátrað. En 7—9 mánuðum áður sýndi aðeins 1 af 9 kind- um jákvæða útkomu við blóðrannsókn. Af samanburði á blóðprófum og líffæra- athugunum á því fé, sem slátrað var í Borgarnesi (sjá kln. 3611 — 4102 í töflu III), kemur fram eftirfarandi: Af 83 kindum, sem slátrað var, fundust greinilegar garnaveikiskemmdir í 12, og reyndust 8 af þeim jákvæðar við blóðpróf- in. Tvær þeirra sýndu neikvæða útkomu við blóðpróf. Af fjórum kindum, sem sýnt höfðu grun um garnaveiki við líffæraskoð- un, sýndi ein útkomu við blóðpróf (1,0 stig). Af 65 kindum, sem engar skemmdir fundust í við líffæraskoðun, komu 2 fram við blóð- próf eða 3%, og má gera ráð fyrir, að þær kunni að hafa verið að byrja að veikjast, þótt ekki bæri á líffæraskemmdum. Líkur eru til, að allt að 85% af garnaveika fénu hafi svarað jákvætt við blóðpróf og um 5% af heilbrigða fénu. Saga veikinnar í Borgarfirði Á myndinni eru merktir með hringjum 6 bæir í Lundarreykj adal og Andakíl, þar sem garnaveiki hefir fundizt í fé. Stefna örvanna gefur til kynna, hvernig smitið barst milli bæja, og svörtu geirarnir sýk- ingarmagnið í fénu. í töflu IV er greint nánar frá gangi veikinnar á þessum bæjum, hvenær smitið barst í fjárhópinn, hvenær F R E Y R 77

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.