Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1968, Blaðsíða 3

Freyr - 01.11.1968, Blaðsíða 3
GRIPA- TRYGGINGAR VÉR HÖFUM í NOKKUR ÁR TEKIÐ AÐ OSS TRYGGINGAR Á REIÐ* HESTUM OG HAFA MARGIR HESTAEIGENDUR KUNNAÐ AÐ META ÞÁ ÞJÓNUSTU. NÚ HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AD TRYGGINGIN NÁI FRAMVEGIS TIL HESTA, HRÚTA,HUNDA OG KYNBÓTANAUTA. TRYGGINGIN GREIÐIR BÆTUR FYRIR HINN TRYGGÐA GRIP VEGNA DAUÐA, SEM ORSAKAST AF SLYSI (þ. m.t. eldsvoða) VEIKINDUM EÐA SJÚKDÓMUM. Vi8 ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað við raunverulegt verðmæti. Iðgjöld, aldurstakmörk og hámarksupphæðir eru sem hér segir: HESTAR Aldur Hámarksfr. upph. 6 mánaða — 2 vetra Kr. 3.000.00 3 vetra — 4 — 8.000.00 5 — -14 — 30.000.00 - 15 — 15.000.00 - 16 — 8.000.00 — J7 — 5.000.00 — 18 — 3.000.00 Ekki eru tryggðir hestar yngri en 6 mánaða eða eldri en 18 vetra. Skráin um hámarkstryggingarupphæð gildir ekki fyrir kynbótahross. Þó skulu þau aldrei tryggð hærra en á kr. 30.000.00. IÐGJÖLD: Hestar í umsjá eiganda kr. 25.00 miðað við kr. 1.000.00 Útleiguhestar kr. 37.50 miðað við kr. 1.000.00 HRÚTAR HUNDAR KYNBÓTANAUT Aldur: 1 vetra — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 10.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mánaða — 9 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 10.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mánaða — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 20.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Leitið nánari upplýsinga um GRIPATRYGGINGAR hjá næsta kaupfélagi eða Aðalskrifstofunni. SAMVI r\r\UTRYGGirVGAR ARMULA 3 - SIMl 38500

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.