Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.11.1968, Qupperneq 7

Freyr - 01.11.1968, Qupperneq 7
JÓNAS JÓNSSON: Vögglar Hey Kögglar Að undanförnu hefur ríkt mikill áhugi fyrir verksmiðjuframleiðslu á hraðþurrkuðu gæðafóðri úr íslenzku grasi og grænfóðri. Benda má á eftirtalin höfuðmarkmið með slíkri framleiðslu: í fyrsta lagi gætu slíkar verksmiðjur framleitt fyrir fóðurforðabúr, þar sem fóð- ur yrði geymt frá góðum árum til slæmra, og má benda á, að framleiðsla þeirra yrði að því leyti vel fallin til slíks, þar sem hún geymist vel, hefur lítið rými miðað við fóð- urmagn og er þar með vel fallin til geymslu og flutninga. í öðru lagi, að með hraðþurrkun varð- öllu ungviði eins og fullorðnum skepnum. Eitt er að mæla fyrir, annað er að fram- fylgja fyrirmœlum og áœtlunum. Ekki mun þó fjarri lagi að ætla þurfi vetrungnum 800 F.E. af heyi vetrarlangt, en hvað um tryppin og folöldin? Mismuninn á áætlaðri fóðurþörf og því magni sem til er á haustnóttum, þarf auð- vitað að útvega ef skapa skal öryggi um nægilegt fóður hversu sem harðæri hrjáir. G. veitist fóðurgildi jurtanna vel og með henni má fá fóður, sem að fóðurstyrkleika er á mörkum kraftfóðurs og gróffóðurs, ef hrá- efnið eru jurtir á réttu þroskastigi. Mætti því með þessari framleiðslu spara innflutn- ing á kjarnfóðri, sem annars verður ekki komizt hjá að nota, ef kyngóðir gripir eiga að skila fullum afurðum. í þriðja lagi má hugsa sér, að með slíkum verksmiðjum sé hagkvæmast að nota stór og samfelld ræktunarlönd og miðla frá þeim fóðri til sveita, þar sem ræktunarskil- yrði eru minni en beitilönd góð. í fjórða lagi má benda á að víða erlendis og m. a. á Norðurlöndum, eru menn farnir að gera sér vonir um það, að hraðþurrkun og kögglun geti leyst af hólmi aðrar verkun- araðferðir á gróffóðri, svo sem, útiþurrkun, súgþurrkun og votheysverkun. Svíar telja þannig, að vinnslukostnaðurinn við hraðþurrkun og kögglun, fram yfir aðrar fóðurverkunaraðferðir, þurfi nú ekki að verða meiri en það, sem vinnst með minna efnatapi og vinnusparnaði við fóðrun með kögglum. Mikill áhugi ríkir hvarvetna fyrir þessu, því er skjótra tækniframfara að F R E Y R 429

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.