Freyr - 01.11.1968, Side 37
grundvellinum tekið litlum breytingum,
þótt búin hafi yfirleitt stækkað. Sumir að-
algjaldaliðirnir svo sem kjarnfóður og
áburður hafa ekki tekið breytingum, sem
séu í samræmi við breytingar á innflutn-
ingi, sölu og notkun þessara vara.
Þegar á þetta er litið þykir yfirnefndinni
rétt að ákveða nýjan verðlagsgrundvöll
með hliðsjón af varatillögum neytenda og
tillögum framleiðenda svohljóðandi:
Bústærðin ákveðist : 10 kýr 2 aðrir naut-
gripir, sem samsvara 20 ærgildum og
180 kindur.
Afurðamagn ákveðist: Mjólk 29.500 ltr.,
nautgripakjöt 455 kg., nautgripahúðir 40
kg., heimanotuð mjólk kr. 1.479,00, kinda-
kjöt 2.754 kg., gærur 551 kg., ull 325 kg. og
kartöflur 1.000 kg.
Gjaldahlið verðlagsgrundvallarins ákveðist þannig:
1. Kjarnfóður:
a) Fóðurmjöl
1.160 kg. á
b) Maismjöl 7.444 kg. á
c) Fóðurmjólk 350 kg. á
2. Áburður:
a) Köfnunarefni
2.280 kg.
b) Fosforsýra
1.220 kg.
c) Kalí 810 kg.
8,91 10.335
6,72 50.024
2,70 945
---------- 61.304
á 16,98 38.714
í 10,80 13.176
í 6,89 5.581
--------- 57.471
3. Viðhald og fyrning húsa:
a) Timbur
b) Þakjárn
c) Málning
d) Annað
e) Fyrning (3% af 400.000,00)
1.947
880
730
700
12.000
------- 16.257
4. Viðhald girðinga:
a) Timbur 2.716
b) Gaddavír 1.909
-------- 4.625
5. Kostnaður við vélar:
a) Aðkeypt viðgerðarvinna
b) Varahlutir
c) Bensín
d) Dísilolía
e) Smurolía og frostlögur
f) Fyrning (10% af 200.470)
9.000
8.170
9.505
2.382
984
20.047
------- 50.088
6. Flutningskostnaður: 21.459
7. Vextir: 44.690
8. Annar kostnaður: 18.912
9. Laun:
a) Laun bónda 2900 klst. á
78,00 226.200
b) Laun húsfreyju 600 klst. á
56,06 33.636
c) Laun unglinga 1000 klst. á
35,00 35.000
d) Sjóðagjöld 1.100
295.936
Útg. alls kr. 570.742
í ofanskráðum fjárhæðum gjaldahliðar er
reiknað með % hlutum hækkunar vegna
innflutningsgjalds skv. lögum um inn-
flutningsgjald o. fl. nr. 68 frá 3. sept. s. L,
en Vz hluti bætist við þ. 1. desember n. k.
Vextir eru ákveðnir með hliðsjón af eig-
infjárvöxtum í fyrri verðgrundvelli og
vaxtagjöldum samkvæmt búreikningum.
Tímakaup bóndans er ákveðið með hlið-
sjón af 3. taxta Dagsbrúnar og kauptöxtum
iðnaðarstéttanna og þá sérstaklega hafður
til viðmiðunar tímakaupstaxti Trésmiða-
félags Reykjavíkur. Orlof, veikindadagar
o. þ. h. er innifalið í kaupi bóndans.
Verð á ull og gærum ákveðst þannig í
grundvellinum:
Ull kr. 10,00 hvert kg.
Gærur — 34,00 — —
Yfirnefndarmaður, Jón Þorsteinsson
gerði ágreining varðandi 4 eftirtalin atriði
í framangreindum grundvelli. Magn kjarn-
fóðurs, vinnutíma bóndans, mjólkurmagn
og frádrátt vegna heimanotaðrar mjólkur.
Yfirnefndarmaður, Ingi Tryggvason,
gerði ágreining varðandi eftirtalin atriði
Kostnað við vélar, vexti, laun og áburð, en
samþykkti tvo síðastgreinda liði eftir að
hans tillögur um þau efni höfðu verið felld-
ar.
Reykjavík, 30. sept. 1968,
Guðm. Skaftason
Ingi Tryggvason
F R E Y R
Jón Þorsteinsson
459