Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1968, Side 40

Freyr - 01.11.1968, Side 40
'Qcmdivi - \JenktcJfian, Um leið og við þökkum bœndum og öðrum viðskiptavinum okkar fyrir ónœgjuleg viðskipti á undanförnum árum og hinar fjölmörgu heimsóknir og kveðjur er við fengum á nýafstaðinni Landbúnaðarsýningu, viljum við benda á að enn eigum við eftirtaldar vélar og verkfœri á eldra verði: ★ ÁburSardreifara, Bögballe ÁburSardreifara, New Idea Diskaherfi Mykjusnigla ÖkuhliS Múgavélar Öryggisgrindur og klœSningar á þœr Gripkvísl fyrir vothey Rokdreifara fyrir húsdýraáburS SleSa fyrir vélbundiS hey Grindur fyrir þyngdarklossa Breytidrif fyrir heyblásara RafgirSingar Lœsibönd á heyblásararör SnjókeSjur á traktora Jafnvœgisarma á S-24-1 moksturstœki Skóflur á S-24-l og B-901 moksturstœki Krók til vörulyftinga á B-901 moksturstceki Rúningsvélar, benzíndrifnar meS tveimur klippum B-250 traktor (notaSur) Ljábrýnsluvélar, handknúnar Ljábökkunartœki Vatnskassahlífar á B-901 moksturstœki Sáld í kartöfluflokkunarvélar ★ Ennfremur getum við útvegað mteð stuttum fyrirvara hinar velkunnu B. & S. A. Haugsugur, McCormick B-47 heybindivélar, PZ þyrilsláttuvélar 2ja og 4ra stjörnu og Kuhn heyþyrlur. ★ Hafið því samband við okkur, eða ncesta kaupfélag sem fyrst um vœntanleg vélakaup fyrir ncesta ár.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.