Freyr - 01.09.1971, Síða 13
FÁFNIR N215,
f. 28. marz 1969 hjá Friðbirni Zophónías-
syni, Hóli í Svarfaðardal.
Lýsing:
brandsokkóttur með stóra blesu; kollóttur;
góð yfirlína; miklar útlögur; fremur bol-
djúpur; ágætar malir; gleið fótstaða, nokk-
uð veik um kjúkur. II. verðl. 1970.
Ættartala:
FAÐIR: Blesi N163, SNE, f. 28. nóv. 1961 hjá Hall-
dóri Guðmundssyni, Naustum, Akureyri, I. vcrðl.
Ff. Sjóli N19, SNE, I. verðl.
Fm. Bauga 36.
Fff. Eoftfari N6, SNE.
Ffm. Ljómalind 17, Skarði, Akureyri.
Fmf. Funi N48, SNE.
Fmm. Kraga 19.
MÓÐIR: Blesa 62, f. 17. marz 1965.
Mf. Sokki N146, sjá 1. skýrslu bls. 126—127.
I. verðl.
Mm. Tungla 38.
Mmf.
Mmm. Lukka 30 frá Hreiðarsstaðakoti.
Blesa 62 bar 1. kálfi 8. febi. 1967, komst í
27 kg hæsta dagsnyt og mjólkaði til árs-
loka 5523 kg með 4,38% mjólkurfitu, þ. e.
24191 fe. Hún bar að 2. kálfi 16. marz 1968,
komst í 33 kg hæsta dagsnyt og mjólkaði
það ár 6769 kg með 4,39% mjólkurfitu, þ.
e. 29716 fe. Árið, sem Fáfnir fæddist, 1969,
komst Blesa í 34 kg hæsta dagsnyt og
mjólkaði 5824 kg með 4,29% mjólkurfitu,
þ. e. 24985 fe. Eru þetta einstæðar afurðir,
og varð ekki komizt hjá áföllum við heilsu-
gæzlu hinnar ungu kýr þrátt fyrir góða
umönnun. Féll hún eftir mitt ár 1970, fjór-
um mánuðum eftir burð.
MJALDUR N216,
f. 29. júní 1969 hjá Marinó Sigurðssyni,
Búrfelli í Svarfaðardal.
Lýsing:
hvítur með svartar doppur; kollóttur;
fremur góð yfirlína; útlögur tæplega í
Fáfnir N215.
meðallagi; bolgrunnur; malir dálítið aftur-
dregnar; góð fótstaða.
Ættartala:
FAÐIR: Rikki N189, SNE, f. 9. maí 1965 hjá Hall-
grími Aðalsteinssyni, Garði, Öngulsstaðahreppi,
sjá hér að framan, I. verðl.
MÓÐIR, Tungla 5, f. 1961 að Koti í Svarfaðardal.
Mf. FIosi frá Lögmannshlíð.
Mm. Auðhumla Jónasar Þorleifssonar, Koti.
Mff. Víkingur frá Möðruvöllum út.
Mfm.
Mmf.
Mmm. Bubba, Koti.
Tungla 5 var keypt að Búrfelli árið 1966.
Hún mjólkaði árið eftir 7182 kg með 4,05%
fitu, þ. e. 29087 fe og árið 1968 6839 kg með
4,13% fitu, þ e. 28245 fe. Árið 1969 mjólk-
aði hún 5649 kg með 3,63% fitu eða 20506
fe. Það ár var hún skoðuð og fékk lága
stigatölu fyrir byggingu, enda farin að láta
á sjá. Hún bar ekki árið eftir, en mjólkaði
eigi að síður vel, og var felld þá um
haustið.
SKUTULL V91,
f. 9. júní 1963 hjá Finnboga Björnssyni,
Kirkjubæ, Eyrarhreppi.
FREYR
361