Freyr - 01.09.1971, Blaðsíða 14
Lýsing:
rauður; hníflóttur; sterkur hryggur; ágæt-
ar útlögur og góð boldýpt; afturdregnar
malir, eilítið hallandi; sterk fótstaða; þykk-
vaxinn, rýmisgóður gripur. II. verðl. 1968.
Ættartala:
FAÐIR: EyfirSingur V37, f. 4. marz 1952 hjá Er-
lingi Davíðssyni, Melum, Akureyri, I. verðl.
Ff. Kolur Nl, SNE, I. verðl.
Fm. Dimma 2 (= Surtla, B. S., Tjörn, Aðaldal).
Fff. Kaupi, SNE.
Ffm. Rós 20, Hvammi, Hrafnagilshreppi.
Fmf. Brandur (= Trausti, Grund, Eyjafirði) f. að
Grænavatni, Mývatnssveit.
Fmm. Hrefna 110, Geiteyjarströnd, Mývatnssveit.
Móðir Sveina 4. f. 10. nóv. 1953.
Mf. Dreyri.
Mm. Búbót Ó.F., Hnífsdal.
Mff.
Mfm
Mmf.
Mmm.
Mjaldur N216.
Sveina 4 er ein af hinum góðu og farsælu
kúm, sem til voru í Skutulsfirði, er naut-
griparæktarfélagið þar var endurreist og
farið var að nota Eyfirðing V37. Hún var
falleg, ræktarleg kýr, er hlaut I. verðl. af
1. gráðu á sýningu 1966. Hefur hún flest
ár mjólkað yfir 20 þús. fe. Naut undan
henni hafa verið alin til kynbóta í nokkr-
um sveitum á Vestfjörðum.
Á Lundi eru nú í uppeldi á 1. ári allmargir naut-
kálfar. er valið verður úr til flutnings á Nauta-
stöðina nú í sumar.
SkutuII V91.
SÆÐISBIRGÐIR 30. JÚNÍ1971
Nýjar tölur liggja nú fyrir um sæðisbirgðir á
Nautastöðinni á miðju þessu ári. Eru þar nú
geymdir 55900 skammtar úr 28 nautum. Er helm-
ingur nautanna enn á lífi. Frá 1. ágúst 1969 til 30.
júní 1971 voru teknir og frystir 109.204 nothæfir
skammtar. Mismunurinn, 53.304 skammtar, er út-
sent magn og rýrnun.
362
F R E Y R