Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1971, Side 20

Freyr - 01.09.1971, Side 20
Fjósið á Möðruvöllum í Eyjafirði var byggt 1948. Ljósm.: G. K. Básar kúnna Það munu vera milli 10 og 20 ár síðan fyrstu hjarðfjósin voru byggð hér á landi. Hve mörg þau eru nú skal ekki fullyrt hér, þau eru orðin nokkur en ekki mörg saman- borið við básafjósin. í öðrum löndum eru hjarðfjós eldri en hér og sumstaðar hefur þeim fjölgað ört, annarsstaðar hafa þau fengið laklegar viðtökur, einkum þar sem mikil áherzla er lögð á afurðasemi kúnna, og sérstaklega þar sem kostað er kapps um að hafa kýrnar vel hirtar. Það kostar meiri vinnu að hirða kýr á básum en í hjarðfjósum, en sú vinna er talin borgast með meiri þrifnaði og meiri afurðum. Svo segja menn í öðrum löndum þar sem gerður hefur verið rækilegur sam- anburður í þessum efnum. En því er við að bæta, að þar eru básar yfirleitt sniðnir við hæfi skepnanna og einkum þykir gott og ágætt að nota hjarðfjós með hvílubás- um, og einmitt þeir eru sérlega vel við hæfi, þegar útbúnir eru eins og reynslan hefur kennt að bezt þykir. Hér á landi er þessu öðruvísi varið og skal að því vikið hér. $ $ ^ 368 F R E r il

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.