Freyr - 01.12.1983, Blaðsíða 5
FREYR Heimilisfang:
BÚNAÐARBLAÐ Bændahöllin. Reykjavík
79. árgangur Pósthólf 7080, 127 Reykjavík
Nr. 23, desember 1983 Askriftarverð kr. 350 árgangurinn
Útgefendur: Lausasala kr. 20 eintakið
Búnaðarfélag íslands Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar:
Stéttarsamband bænda Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200
Útgáfustjórn: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Hákon Sigurgrímsson Revkjavík - Sími 84522
Jónas Jónsson ISSN 0016—1209
Óli Valur Hansson Forsíðumynd nr. 23 1983
Ritstjórar: Kjörvogur á Ströndum, Byrgisvíkurfjall í baksýn.
Matthías Eggeiisson ábm. Júlíus J. Daníelsson (Ljósm. Jón Friðbjörnsson).
Meðal efnis í þessu blaði:
Landbúnaðurvið Eyjafjörð.
Rætt um búskap, félagsmál og
leiðbeiningaþjónustu í héraðinu í tilefni af
viðtölum í þessu blaði.
Hið opinbera mælir fyrir um æ fleiri
verkefni á kostnað leiðbeininga.
Sagt frá leiðbeiningaþjónustunni í Eyjafirði.
Endurskoða þarf leiðbeiningastarfsemi
búnaðarsambandanna.
Viðtal við Ævarr Hjartarson héraðsráðunaut.
Þrír af hverjum fjórum bændum í
Eyjafirði halda kúaskýrslur.
Viðtal við Guðmund Steindórsson
héraðsráðunaut.
Uppeldi æðarunga að Vatnsenda og
Oddsstöðum á Melrakkasléttu 1983.
Árni G. Pétursson segir frá.
Taða, fóðurblanda og graskögglar.
Tilraunaniðurstöður um fóðrun
sauðfjár eftir Sigurgeir Þorgeirsson, Stefán
Scheving Thorsteinsson og Halldór Pálsson
sérfræðinga Rala.
Eyfirskir bændur nota mikið
leiðbeiningaþjónustuna.
Viðtal við Ólaf Vagnsson héraðsráðunaut.
Áburðarleiðbeiningar og athuganir á
virkni súgþurrkunar eru nýjustu
verkefnin.
Viðtal við Guðmund H. Gunnarsson
héraðsráðunaut.
Bændur eru ekkert annars flokks fólk.
Viðtal við Sigtrygg Stefánsson
byggingafulltrúa á Akureyri.
Áburðarkalk og skeljakalk.
Grein eftir Óttar Geirsson
j arðræktarráðunaut.
Bændaskólinn á Hólum.
Útskrift nemenda vorið 1983.
FfíEYfí — 933