Freyr - 01.12.1983, Blaðsíða 20
FENGIELDISFOÐUR
BEITARKOGGLAR
Hentar þeim vel, sem vilja gefa eggjahvíturíkt fóöur.
Beitarkögglar innihalda meðal annars 38% fiskimjöl,
40% maísmjöl og aukaskammta af vítamínum og steinefnum.
KÚAKÖGGLAR — 13 — og KÚAKÖGGLAR
Þar sem hey eru góð og kindur í góðum holdum eru þessir
kögglar mjög gott fengieldisfóður með heyjunum, því að ráðlegt
er að bæta holdafarið enn frekar um fengitímann.
MAÍSMJÖL
Með fiskimjöli eða síld er maísmjöl alveg tilvalið fóður til
fengieldis.
Fóðrun til að auka frjósemi:
Fengieldi þarf að byrja nokkrum vikum fyrir fengitíma til þes að bera fullan
árangur.
Fengieldi má ekki Ijúka of snemma og þarf að haldast þar til einum mánuði
eftir tilhleyþingu.
Æskilegt er, að ærnar séu í góðum holdum við upphaf fengieldis en séu svo í
hægri framför allan fengieldistímann.
Ef ærnar eru í lélegum holdum er þörf á mikilli fóðrun fyrri hluta
fengieldistímans, en svo má draga úr fóðurgjöf á síðari hluta fengitímans þó
þannig að þær haldist í einhverri framför.
Hrútarnir þurfa jafnvel enn betri fóðrun fram að fengitíma en ærnar og
fengieldi þeirra þarf að hefjast fyrr, þar sem þeir verða að vera komnir í gott
ástand við upphaf fengitímans.
Fóðurblandan hf. selur fjórar tegundir fóðurs
sem henta til fengieldis.
U—,
FÓÐURBLANDAN H/F
GRANDAVEGI 42 - REYKJAVÍK
SÍMI 28777