Freyr - 01.12.1983, Blaðsíða 39
Vestur-þýsk fagtækni -
nýr valkostur
til betri afkomu
Nú beinist athyglin að FENDT, vinsælu dráttarvélinni á kröfuharðasta
markaðnum. FENDT hefur til að bera einstakan tæknibúnað:
• Kraftmikill, hljóölátur sparneytishreyfill. Eyðsla
162 g/ha/t við mesta álag.
• TURBOMATIK-vökvatengslið tryggir rykkja-
lausan akstur viö allar aðstæður og útilokar slit
á kúplingu.
• Fullsamhæfður gírkassi meðyfir-gírum. Með
40 km/t sparakstursgírnum sparast eldsneyti
um 30%, þegar ekið er á 25 km/t hraða í
milliferðum. Allir gírar full sýnkróniseraðir, jafnt
áfram sem afturábak.
• Fjórhjóladrif fyrir fulla hreyfilorku. Sjálfvirkur
mismunadrifslás á framöxlum, fótstýrður lás á
afturöxlum ásamt vökvatengslinu tryggja að
hreyfilorkan nýtist að fullu í spyrnuátaki allra
hjólanna.
• Tvær kraftmiklar vökvadælur (40 + 35 l/mín),
samtengjanlegar, búa yfir nægri orku við alla
tækjavinnu.
• 3-hraða aflúrtak, 540, 750 og 1000 sn/mín.
Enn ein nýjungin hjá FENDT sem stórlega
sparar eldsneyti t. d. við heyskaparvinnu. Afl-
úrtakásinn er tengjanlegur undir fullu álagi.
• Fyrsta flokks ökuþægindi og aöþúnaður öku-
manns. Hljóðeinangrað öryggishús á gúmmí-
legum, breiðar hurðir beggja megin, 0,7 m2
flatt gólf, lúxus-sæti með gírstöngum hægra
megin. Hávaðamörk um 80 db (OECD).
• Einfaltog auðvelt viðhald.
Bændur, nýtið tæknina til sparnaðar.
Lærið af reynslu meginlandsbændanna.
FENDT fyrir framtíðina.
Hafið samband við FENDT-einkaumboðið
á íslandi.
4
búvélar sf. sími qi)36035
HAÐALAND 23-108 REYKJAVÍK