Freyr - 01.02.1984, Page 5
FREYR Heimi lisfang:
BÚNAOARBLAÐ Bændahöllin, Reykjavík
79. árgangur Pósthólf 7080, 127 Reykjavík
Nr. 3, febrúar 1984. Askriftarverð kr. 350 árgangurinn
Útgefendur: Lausasala kr. 20 eintakið
Búnaðarfélag Islands Ritstjórn, innhcimta, afgrciðsla og auglýsingar:
Stéttarsamband bænda Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200
Útgáfustjórn: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Hákon Sigurgrímsson Reykjavík - Sími 84522
Jónas Jónsson ISSN 0016—1209
Óli Valur Hansson Forsíðumynd nr. 3 1984.
Ritstjórar: Mús 108, Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhreppi.
Matthías Eggertsson ábnt. Júlíus J. Daníelsson (Ljósm. Erl. Jóhannsson).
Meðal efnis í þessu blaði:
0-7 Ráðunautafundur1984.
O 1 Ritstjórnargrein eftir Árna G. Péturs-
son, sem á sæti í undirbúningsnefnd
Ráðunautarfundar 1984, þar sem hann gerir
grein fyrir helstu verkefnum sem fjallað er um
á fundinum.
Sólarorka í íslenskum landbúnaði.
Grein eftir Sturlu Friðriksson sem
byggist á erindi hans á ráðstefnu um
orkunotkun og orkusparnað í landbúnaði sem
haldin var 7. apríl 1983.
Er unnt að jafna árferðismun með
breytilegri áburðargjöf?
Grein eftir Hólmgeir Björnsson þar sem hann
fjallar m. a. um hvort unnt sé að spá um
sprettu eftir vetrarhita.
Orlofsvikur bænda 6.—12. mars og
3.-9. apríl.
Oddný Björgvinsdóttir forstöðumaður
Ferðaþjónustu bænda segir frá.
Vetrargeymsla búvéla og
varahlutapantanir.
Eiríkur Helgason varahlutafulltrúi vekur
athygli bænda á að hraða pöntun varahluta og
leiðbeinir um vetrargeymslu búvéla.
Utanför Hvanneyringa 1983.
Sigurjón V. Jónsson í Skollagróf
segir frá Noregsferð nýútskrifaðra búfræðinga
á Hvanneyri vorið 1983.
Veiðimál ílandnámi Ingólfs.
Einar Hannesson fulltrúi á
Veiðimálastofnun gerir grein fyrir lax- og
silungsveiði á þessum landshluta.
Afurðageta upp á punt.
Þórarinn Lárusson gerir
athugasemdir við grein Ketils A.
Hannessonar í 1. tbl. þ. á.
4 Bréftilblaðsins.
■ ■ Fyrirspurn um fóðrun á
Tilraunabúinu á Hesti.
Héraðssýningar á kúm á Suðurlandi
árið 1983.
Grein eftir Erlend Jóhannsson
nautgriparæktarráðunaut B. í.
FREYft — 85