Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1984, Blaðsíða 23

Freyr - 01.02.1984, Blaðsíða 23
Efsta röð frá vinstri: 1. Aðalsteinn Þórsson, Kristnesi, Eyjafirði; 2. Káre Karlsen, bílstjóri; 3. Ágúst Sigurðsson, Kirkjubæ, Rang.; 4. Árni Böðvarsson, Skálmarbœ, Álftaveri, V-Skaft.; 5. Björn Björnsson, Þórustöðum, Mosvallahr., V-ís.; 6. Sigurður Kristinsson, Hörgslandi II, V-Skaft.; 7. Guðmundur Jónsson, Óslandi, Hofshr. Skag.; 8. Grétar Einarsson, Þórisholti, Mýrdal, V-Skaft.; 9. Ómar Dýri Sigurðsson, Ketilseyri, Dýrafirði, V-ís.; 10. Jón Vilmundarson, Skeiðháholti, Arn.; 11. Guðjón Kjartansson, Síðumúlaveggjum, Hvítársíðu, Mýr.; 12. Lárus G. Birgisson, Miðdal, Bolungarvík; 13. Þórarinn Gunnarsson, Hrafnsstöðum, Ljósavatnshr., S-Þing.; 14. Sigurður Loftsson, Steinsholti, Gnúpverjahr., Árn.; 15. Sigurjón V. Jónsson, Flúðum, Árn.; 16. Trausti Eyjólfsson, Hvanneyri, Borg.; 17. Birkir Þ. Guðmundsson, Hrauni Ingjaldssandi, V-ís. Miðröð: 1. Stefanía Egilsdóttir, Skeggstöðum, Svartárdal, A-Hún.; 2. Karitas Þ. Hreinsdóttir, Ljósavatni, S-Þing.;3. Guðrún H. Þórisdóttir, Akranesi; 4. Anna Harðardóttir, Holti, Stokkseyrarhr., Árn.; 5. Elín R. Bjarnadóttir, Reykjavík; 6. Hafdís Bergmannsdóttir, Akranesi; 7. Þorgerður Erlingsdóttir, Sólheimakoti, Mýrdal, V-Skaft.; 8. Gyða Lúðvíksdóttir, Brautarholti, Haukadal, Dal.; 9. Magga S. Brynjólfsdóttir, Hreiðurborg, Sandvíkurhr., Árn.; 10. Marteinn Gunnarsson, Hálsi, Ljósavatnshr., S-Þing.; 11. Gunnar Þ. Garðarsson, Engihlíð, Árskógsströnd, Eyjaf. Fremsta röð: 1. Gunnar Þórarinsson, Þóroddstöðum, Hrútafirði, V-Hún.; 2. Kristján E. Kristjánsson, Efri- Dálksstöðum, Svalbarðsströnd, S-Þing.; 3. Gunnlaugur S. Melsteð, Reykjavík; 4. Fjóla Helgadóttir, Reykjavík; 5. Jökull Helgason, Ósabakka, Skeiðum, Árn.; 6. Pálmi Hilmarsson, Torfholti, Laugarvatni, Árn.; 7. Eydís S. Benediktsdóttir, Tjörn, Mýrum, A-Skaft.; 8. Gunnar K. Eiríksson, Túnsbergi, Hrunamannahr., Árn.; 9. Magnús Magnússon, Birkihlíð, Reykholtsdal, Borg.; 10. lngvarJ. Jóhannsson, Víðidalstungu, Víðidal, V-Hún. Á myndina vantar tvo ferðafélaga: Benedikt Arnórsson, Hvanná, Jökuldal, N-Múl. og Guðrúnu L. Agnarsdóttur, sama stað. Myndina tók Áslaug Traustadóttir, þegar hópurinn var staddur í Norður-Þrœndalögum. Gulrætur og gulrófur eru rækt- aðar þarna í stórum stíl og einnig er grænmeti í gróðurhúsum. I gamla fjósinu eru 2 000 hænur og talsvert af svínum og loðdýr eru í skála þar skammt frá en ekki fengum við að nálgast þau. Það sem athyglisverðast var að sjá þarna var nýja fjósið, sem hannað var samkvæmt nýjustu kröfum. í því var mjaltabás, vélknúinn fóð- urvagn, fullkomið loftræstikerfi auk ýmissa þæginda fyrir starfs- menn. Áföst eru flatgryfja, kjarnfóðursfló og geymsla fyrir FfíEYR — 103

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.