Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.02.1984, Qupperneq 36

Freyr - 01.02.1984, Qupperneq 36
Eigendur kúa í Árnessýslu sem hlulu sérstök verðlaun á héraðssýningu 1983. Frá vinstri: Bjarni og Bryndís á Fjalli á Skeiðum. Sigurfinnur, Margrét, Ragnheiður og Theódór í Efstadal í Laugardal. Páll i Múla t Biskupstungum. Bergur og Pormóður í Hjálmholti í Hraungerðishreppi og Guðmundur og Bjarni, Skipholti III í Hrunamannahreppi. Fyrir framan silja Guðbjörg Þorgrímsdóttir og Karl Þorgrímsson, Efri-Gegnishólum í Gaulverjabœjarhreppi, en þau áttu bestu kúna á sýningunni. (Ljósm. Erl. Jóhannsson). á Flúðum og var hann mjög vel sóttur. í sýningunni tóku þátt 50 kýr. Af þeim hlutu eftirtaldar kýr sér- stök verðlaun: Verðl. Kýrin: Faðir: I A. Mús 108 Gránasonur I A. Dína 85 Fáfnir 69003 I A. Rauðbrá 15 Sproti 72001 I B. Snegla 231 Hæringur 76019 I B. Doppa 19 Páttur 72010 I C. Dimma 107 Bliki 69001 I C. Snegla 144 Dofri 70011 nautkálfar til notkunar í sæð- ingum. Greinilegt er eftir þessar sýn- ingar að sunnlenskir bændur eiga margar glæsilegar kýr og að mikið Eigandi: Karl Þorgrímss. og fl. Efri Gegnish., Gaul. Félagsbúið Efstadal, Laugardalshreppi. Bjarni Ó. Valdimarss., Fjalli II, Skeiðum. Félagsbúið Fljálmholti, Hraungerðishreppi. Porv. G. Sveinss., Kjartansst., Hraung.hr. Guðm. Kristm.s., Skipholti III, Hrunam.hr. Páll Egilsson, Múla, Biskupstungum. Besta kýrin var valin Mús 108, og var eigendum hennar, Karli Þor- grímssyni og Þorbjörgu Þorgríms- dóttur, afhentur verðlaunabikar sem gefin var af Kaupfélagi Ar- nesinga. Mús 108 hafði í árslok 1982 mjólkað að meðaltali í 8,7 ár 5497 kg með 3,91% fitu. Undan Mús hafa verið keyptir tveir hefur áunnist á þeim 80 árum frá því að fyrstu nautgriparæktarfé- lögin voru stofnuð. Vonast er til að héraðssýningar hafi sýnt bænd- um fram á mikilvægi ræktunar- starfsins en allt byggir það á af- urðaskýrsluhaldi á vegum nautgriparæktarfélaganna. Guðlaugur Jónsson á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum ásamt Klukku 82 sem valin var besta kýrin á héraðssýningunni 1983 í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslum. (Ljósm. Erlendur Jóhannsson). 116 — FREYR

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.