Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1986, Blaðsíða 12

Freyr - 01.08.1986, Blaðsíða 12
Þynging lamba á káli. Beitar- dagar Kyn Fjöldi Þungi á fæti, kg Upphaf Lok Aukning Fallþunga- aukning H 27 34,7 37,7 3,0 1,97 37 G 14 28,3 31,5 3,2 1,91 H 9 28,5 30,7 2,2 1,13 30 G 10 26,4 29,5 3,1 1,40 yngstu tvflembingarnir og lömb, sem af ýmsum orsökum urðu af- brigðileg, svo sem heimalningar, undanvillingar o. þ. h. Kállömbin þyngdust eins og sýnt er í töflu. Þetta er minni þynging en und- anfarin ár, enda var kálið minna sprottið nú en endranær vegna mikilla þurrka. Samtals jókst fall- þungi sláturlamba um 104,1 kg við kálbeitina eða um 1,74 kg af kjöti á lamb, sem eykur meðalfallþunga allra sláturlamba um 0,2 kg til jafnaðar. Meðalkjöthlutfall sláturlamba, sem gengu á úthaga til slátrunar var (svigatölur frá 1984): 325 tvíl. kr........ 40,66 (39,87) 66 tvíl. g........ 41,75 (40,40) 63 tvíl. kr........ 42,34 (41,51) 27 einl. g........ 42,93 (42,50) í þessari töflu eru engin af- brigðileg lömb eða tvílembingar sem gengu einir undir eða fæddir marglembingar. Meðalkjöthlutfall tvflembinga er um 0,85 og ein- lembinga 0,66%-stigum hærra en 1984, og hefur kjöthlutfall lamba sem slátrað er beint af úthaga ekki orðið hærra í annan tíma, enda voru lömbin kviðminni nú vegna hinna miklu þurrka sl. sumar. Reiknaður meðalfallþungi allra lamba undan ám var (svigatölur frá 1984): 310 tvíl. hr...........15,09 kg (15,09) 287 tvfl. g............14,30 kg (14,00) 87 einl. hr...........18,71 kg (17,46) 91 einl. g............17,56 kg (16,71) Reiknað dilkakjöt eftir á reyndist í kg: Mjs 1985 1984 munur Eítir tvílembu .. . 29,42 29,07 0,35 Eftir einlembu . . 18,12 17,09 1,03 Eftir á með 1. .. . . 25,20 23,90 1,30 Eftirhverjaá ... . 21,95 22,22 -0,27 Afurðir eftir á með lambi hafa aldrei orðið meiri síðan 1973. Reiknaður meðalfallþungi allra fæddra tvílembinga og einlemb- inga, sem gengu slíkir undir ám með heilbrigð júgur, var sem hér segir, miðað við að hafa verið slátrað af úthaga í fyrstu slátrun þ. e. 27. september (svigatölur frá 1984): 287 tvfl. hr.............. 15,20 (14,57) 271 tvfl. g............... 14,38 (13,79) 73 einl. hr.............. 19,00 (17,91) 70 einl. g............... 17,85 (17,00) Eftir þessum meðaltölum eru ánum gefin afurðastig frá 0—10 fyrir kjötframleiðslu, þ. e. meðal- ærin fær 5,0 stig í einkunn. Alls voru vegin 849 lömb ný- fædd. Þau vógu sem hér segir (svigatölur frá 1984): 9 þrfl. hr......... 2,78 kg (2,53) 6 þrfl. g........... 2,60 kg (3,03) 343 tvfl. hr......... 3,31 kg (3,29) 332 tvfl. g........... 3,17 kg (3,14) 80 einl. hr.......... 4,38 kg (4,17) 79 einl. g.......... 4,01 kg (4,07) Meðalfæðingarþungi allra lamba var 3,41 kg sem er sami meðalfæðingarþungi og 1984. Meðalfæðingarþungi 13 dauð- fæddra lamba og sem dóu nýfædd var: tvfl. hr. 2,59 kg, tvfl. g. 2,48 kg, einl. hr. 4,05 kg og einl. g. 3,24 kg. Til jafnaðar eru þessi lömb fædd um 15% léttari en þau sem lifðu. Meðfylgjandi tafla sýnir vaxtarhraða lamba frá fæðingu til rúnings og frá rúningi til 25. sept- ember sl. 3 ár. Vöxtur lamba frá fæðingu til rún- ings var ágætur og mjög áþekkur því sem hann var sumarið 1984, þó aðeins meiri. Frá rúningi til hausts er hann aðeins minni en árið áður en þó lögðu iömbin sig með þyngra falli og hærri kjöt-% nú, sem stafar af minni kviðfyllni, enda var sumarið óvenju þurrka- samt og gróður því með meira þurrefnisinnihaldi en vant er á Suðvesturlandi. Rúnar voru 536 ær, þar af 158 vetrarrúnar, 34 á þriðja vetur og 124 á annan vetur. Medalþungi ullar eftir aldri áa var: Ull af: Kg 1985 Kg 1984 Meðaltal 24 ára 10 v. ám . 1,65 2,15 1,38 9 v. ám . 1,90 1,96 1,63 8 v. ám . 1,75 1,44 1,64 7 v. ám . 1,91 1,75 1,69 6 v. ám . 1,92 1,79 1,95 5 v. ám . 2,30 2,10 2,10 4 v. ám . 2,54 2,28 2,23 3 v. ám . 2,72 2,97 2,54 2 v. ám . 2,60 3,18 2,88 Vegiö meðaltal2,47 2,60 2,30 Ullin var um 0,13 kg léttari til jafnaðar en 1984. Ám slátrað. Haustið 1985, var slátrað 111 ám 2 vetra og eldri, 101 mylkri og 10 Vaxtarhraði lamba g/dag Frá fæö. til rún. Frá fæð. til 25. sept. Lömb tala 1985 1984 1983 1985 1984 1983 Tvfl.hr......................... 218 284 281 273 231 239 248 Tvíl.g.......................... 216 265 268 256 216 220 226 Einl.hr.......................... 50 375 352 349 271 283 286 Einl. g.......................... 53 338 336 323 243 247 254 Tvfl.-einl.hr.................... 13 328 327 323 263 290 291 Tvfl.-einl. g.................... 16 304 302 260 251 238 254 604 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.