Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2000, Síða 15

Freyr - 01.11.2000, Síða 15
að komast nógu djúpt niður til að leggjast í dvala og lifa veturinn af. Ályktanir Þessi athugun gefur ekki tilefni til víðtækra ályktana. Eigi að síður gefa þessar niðurstöður ákveðnar vísbendingar um að unnt sé að flýta landnámi ánamaðka með því að flytja þá á ný svæði. Túnið, sem tilraunin var gerð á, hefur aldrei áni, einn grááni og tuttugu egghylki taðána. Auk þess fjórir mosaánar og rúmlega hundrað egghylki frá þeim. Þessar niðurstöður samsvara 8 möðkum á fermetra af hvorri teg- und, taðána og gráána en 16 af mosaána. Báðar tegundimar, sem sleppt var, hafa haldist við í reitunum þrátt fyrir áfallið 1995. Fjöldi á fermetra virðist þó ekki mikill enn sem kom- ið er og ekki er víst að lífsskilyrði séu þannig að margir maðkar geti lifað á hverjum fermetra. Ekki fundust egghylki gráána árin 1998 og 2000 en bæði árin þónokkur frá taðána. Hér ber þó að hafa í huga að egghylkin eru hnappdreifð, þ.e. mörg geta verið á litlum blettum, en fá annars staðar. í fyrri rannsókninni var mest af ánamöðkum í aldagömlum túnum (350-500 m2) en fæstir í blautu mýrartúni (5 m2). Fjöldinn í þessum reitum samsvarar því sem minnst var í fyrri rannsókninni. Búfjáráburður hefur ekki verið borinn á túnið en hann myndi vænt- anlega bæta lífsskilyrði maðkanna. Jarðvegur er ekki djúpur í túnunum á Skógasandi, 15-20 sm og síðan tekur við grófur sandur. Þetta gerir möðkunum væntanlega erfitt fyrir Hola eftir jarðvegstorfu til ánamaðkaleitar. (Ljósm. G.Þ.). Jónatan Hermannsson tilraunastjóri á Korpu og Hólmfríður Sigurðardóttir hreinsa ánamaðka og egg þeirra úr jarðvegstorfu. (Ljósm. G.Þ.). verið plægt frá því sáð var upp úr 1950. Annars staðar á Skógasandi eru tún sem hafa verið plægð og korn ræktað í þeim. Það er líklegt að sú aðgerð bæti mjög lífsskilyrði ánamaðka og væri áhugavert að gera svona athuganir í þeim stykkjum. Heimildir Curry, J.P., 1988. The Ecology of Earthworms in reclaimed soils and their influence on soil fertility. I: Earth- worms in waste and environment man- agement. C. A. Edwards & E.F. Neu- hauser (ritstjórar). SPB Academic Publishing, The Hauge, The Nether- lands, 251-261. Hólmfríður Sigurðardóttir og Guðni Þorvaldsson, 1994. Ánamaðkar (Lum- bricidae) í sunnlenskum túnum. Búvís- indi 8, 9-20. Hoogerkamp, M., H. Rogaar, og H.J.P. Eijsacker, 1983. Effects of earth- worms in grassland on recently re- claimed polder soils in the Netherlands. í: Earthworm Ecology, from Darwin to vermiculture. J. E. Satchell (ritstjóri). Chapman & Hall, London, 85-105. Stockdill, S.M.J., 1982. Effects of in- troduced earthworms on productivity of New Zealand pastures. Pedobiologia 24, 29-35. FREYR 10/2000 - 15

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.