Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2001, Page 17

Freyr - 01.06.2001, Page 17
7. tafla. Skipting ræktunarlands til nautgriparæktar, annars vegar nú og hins vegar eftir áratug ef almennt verður farið að tillögum okkar. Landstærð er óbreytt. Er nú Verður Flatarmál Uppskera Flatarmál Uppskera þús. ha % millj. fe % þús. ha % millj. fe % Gamalt tún 40,5 62 125 57 0 0 0 0 Vallarfoxgrastún 14,9 23 56 26 36 55 137 50 Rýgresistún 0,1 0 1 0 3 5 25 9 Nýrækt 2,5 4 5 2 0 0 0 0 Grænfóður 5,5 9 28 13 13 20 67 24 Kom 1,5 2 5 2 13 20 46 17 Alls 65 100 220 100 65 100 275 100 Hlutfall fóðurs Meltanleiki, vegið meðaltal 100 71% 125 78% fyrir útreikningum á fóður- ræktuninni eru gefnar í 6. töflu. Hlutfall grastegunda í því sem kallað er vallarfoxgrastún er fengið úr túnaskoðun Guðna Þorvaldssonar (1994). Uppskera og meltanleiki einstakra tegunda er fengið úr til- raunum á Korpu síðustu 20 ár (Jarð- ræktartilraunir/ Jarðræktarrann- sóknir Rala). Miðað er við að tún sé slegið snemma og tvíslegið. Lokaniðurstaða okkar kemur fram í 7. töflu. Mestu umskiptin eru að fyrirbærið gamalt tún hverfur úr kúabúskapnum. Þar með er kal- vandamálið margumrædda að mestu úr sögunni. Og með því að ganga ræktunarmenningunni á hönd geta kúabændur aukið uppskeru af túnum sínum um 25% án þess að bæta við nýju ræktunar- landi. Miklu meira munar þó um það að meltanleiki heimaaflaðs fóðurs eykst úr 71% í 78% að með- altali. Það eykur át kúnna og er ávísun á aukna nyt úr hverri kú. Öllum hlýtur að vera ljóst að breytingar í þessa átt eru bráð- nauðsynlegar og löngu tímabærar. En nokkuð mun þurfa að vinna til að koma þessu í framkvæmd. I hinu dæmigerða sáðskiptakerfi sem kynnt er hér að ofan er grænfóður í tvö ár, kom í tvö ár og tún óhreyft í sex ár. Það þýðir að plægja þarf 40% ræktunarlands árlega (8. tafla). Gangi þessar áætlanir eftir munu vinnubrögð breytast mjög í sveitum. Jarðvinnsla mun þá aukast verulega frá því sem nú er og eins öll sáning. Komskurður mun margfaldast og kallar það á fjárfestingu í sláttu- þreskivélum, þótt þær sem fyrir em núna ættu að geta annað aukaverk- efnum. En allt má þetta gerast smátt og smátt og það tekur 6-10 ár að koma sáðskiptahring í fullan gang. Heimildir: Ásgeir Harðarson, 2001. Munnlegar upplýsingar. Áslaug Helgadóttir & Þórdís A. Kristjánsdóttir, 1998. Ræktun rauð- smára. Ráðunautafundur 1998, 89-98. Eiríkur Loftsson, 1998. Sáðskipti II. Ráðunautafundur 1998, 104-108. Guðni Þorvaldsson, 1994. Gróðurfar og nýting túna. Fjölrit Rala nr 174, 32 s. Gunnar Sigurðsson, 2000. Félagsleg hugsun bænda eflir með þeim bjartsýni. (Viðtal). Freyr 96(11-12): 4-11. Hólmgeir Bjömsson, 2000. Fjölært rýgresi. Ráðunautafundur 2000, 298-314. Jarðræktartilraunir/Jarðræktarrann- sóknir Rala, öll árin frá 1978 til 1999. Geftn út í fjölritaröð Rala. Jónatan Hermannsson, 1998. Sáð- skipti I. Ráðunautafundur 1998, 99-103. Jónatan Hermannsson, 1999. Ur komtilraunum 1993-1998. Ráðunauta- fundur 1999, 54-61. Jónatan Hermannsson, 2001. Rækt- unarbelti á Islandi. Handbók bænda 51. Kristján Bj. Jónsson, 2001. Munn- legar upplýsingar. Lilja Grétarsdóttir, 2001. Munnlegar upplýsingar. Ólafur Eggertsson, 1987. Sáðskipti með komi - heimaaflað fóður. Freyr 83(7): 270-273. Óttar Geirsson, 2001. Munnlegar upplýsingar. Pétur Diðriksson, 1998. Minni kostnaður vegur oft meira en auknar tekjur. (Viðtal). Freyr 94(6): 5-9. 8. tafla. Jarðvinnsla og fleira í sáðskiptarækt. Land Er nú þús. ha Verður þús. ha Breyting Ræktunarland alls 65,0 65,0 engin Grænfóður 4,5 13,0 þreföldun Kom 1,5 13,0 níföldun Grassáning 3,5 6,5 tvöföldun Plægt árlega 8,5 26,0 þreföldun pREVR 8/2001 - 17

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.