Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2001, Side 37

Freyr - 01.06.2001, Side 37
Uppbygging varphólmans á Rifi. Veturinn 1984 var taisvert af grjóti dregið út að hólmanum og hann stækkaður. Við verkið var notaður Land Rover jeppi eins og í upphafi. Ljósm. Smári Lúðvíksson. Tilbúnu varphólmarnir á Rifi á Snæfellsnesi. Myndin er tek- in vorið 1994 úrgarðinum hjá Smára Lúðvíkssyni. Vegurinn til Ólafsvíkur liggur á milli vatnanna og Ólafsvíkurenni er fjær. Ljósm. Árni Snæbjörnsson. æðarkollur og urpu í hólmanum. Þess má geta að bfldekk hafa reynst vel til hreiðurgerðar í báðum hólm- um, þótt aðrar aðferðir við hreiður- gerð hafi einnig verið notaðar.2 Frá upphafi hefur verið fylgst af- ar vel með varpinu og hreiður talin og jafnframt allmargar varpkollur merktar árlega frá 1993. í 1. töflu og á 1. mynd má sjá þró- un varpsins frá upphafi. Það hefur vaxið jafnt og þétt, að því undan- skyldu að þrívegis kemur dálítill afturkippur í það á árunum 1990- 1995, enþá var minkur óvenju erf- iður í varpinu og vorið 1999 var tíðarfar æðarvarpi um allt Vestur- að fullyrða neitt um það hversu þessi áföll hefðu ekki komið til. land afar óhagstætt. Ekki er hægt mikil aukning hefði getað orðið ef Hins vegar tókst varp mjög vel vor- 1. mynd. Landnám og þróun varps f tilbúnum hólmum á Rifi frá því fyrsta æðar- kollan kom í varp árið 1972. pR€YR 8/2001 - 37

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.