Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 2
ELEKTRON
Nokkur eintök af I. árgangi
Elektrons
eru til,
og geta nýii* kaupendur
fengíð þau á
kr. 1,00 hvert.
Muniö,
að ritstj. Elektkons tekur ávalt með
þökkum greinar um rafmagnsfræði
eða símamál.
Rafmagnsfræðisbækur fyrir hálft verð!!
Bækur um rafmagnsfræði, tækni
og alls annars efnis líka fást. Verða
sendar til sýnis ef óskað er. Verð-
listi Nr. 240 ókeypis. Látið mig vita
hvaða bækur yður vantar. Bækur
keyptar. W. & G. Foyle, 121—123
Charing Cross Road, London W. C.
Athúgið
að það eru beztu verzlunarhús-
in, sem auglýsa í sérfræðisblöð-
um. Verzlið þvi, sjálfra ykkar
vegna við þá, sem auglýsa í
ELEKTRON.
Oaille IPerfeetion íiiotoi*.
Bezti og ódýrasti mótorinn sem hingað ílyst. Enginn mótor hefir jafn-
góð meðmæli frá íslenzkum kaupendum. Kaupið engan mótor fyrr en þér
hafið kynt yður C. P. mótorinn. Ég hefi þegar selt 30 mótora á íslandi.
Umboðsmenn út um alt land.
Aðalumboðsmaður á Islandi
O. lOllin^sen, Reykjavík.
T. Bjjarnason
Heildsala — Umboðsverzlun
Símnef ni:
Tbjarnason.
Codes:
A. B. C. 5th Edition.
Talsími:
nr. 513.
Pósthólf:
nr. 157.