Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 7
ELEKTRON.
53
stillir sig fyrir þungann,
þunginn ákveður aflið,
sem þarf að framleiða.
Eina sambandið milli
gangsúlbúnaðarins og
vísahreyfingar útbúnað-
arins, er einfaldur raf-
magnsleiðsluþráður, sem
auðvitað getur ekki flutt
aflfræðilega fyrirstöðu frá
vísunnm.
Aðferð þessi er kölluð
y>biðgangnr«, og er sýnd
með 7. mynd, P táknar
hengil, sem hangir í
kúlulegu B. Hengli þess-
um, sem er kallaður
hreyfihengillinn, er sveifl-
að af rafsegulnum. M,
sem verður segulmagn-
aður í hvert sinn sem
rennarinn N kernst ekki
yfir Kubbinn G, án þess smálestir og er knúð með lettu rafmagnsvirki án nokkurs eflirlits eða
nð ýta á hann er liann uPP(tráttar» Með rafmagnsstraumi er stjórnvélin samstilt Greenwich
slæst til vinstri. Þegar
5. mynd.
Kringlurnar eru 4, hver Ö5 fetað þvermáli og eru 22O fet frá jörðu
Stafirnir eru 3 feta langir og bilið á milli mínútumerkjanna 11
þumlungar. Mínútuvísirinn er 14 feta langur og 3 feta breiður i
miðjuendann. Járnútbúnaður kringlanna vegur 15 smálestir og næstum
1 smálest af ópalglerung fór á kringlurnar. Klukkuverkið vegur 4
klukku, svo að klukkan sýnir ávalt réttan Greenwich tíma.
hengillinn slæst aítur til hægri, þá
grípur rennarinn í brúnina sem sést
hægra megin á kubb'num G, og um
leið og hann fellur niður í lóðrétta
6. mynd.
Myndin sýnir menn, sem sitja að miðdegisverði, en það einkennilega er, að borðið sem
þeir sitja við, er ekkert annað en ein kringlan af Georgs mikla klukkunni í Liyerpool,
sem er stærsta klukkan i heimi.