Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 4
50
ELÉKTRON
notuð ytra, sérstaklega í Englandi og
Ameríku. Fyrirlesturinn var birtur
í Apríl tölublaði blaðsins The Tele-
graph and Thelephone Journal og
fengum vér leyíi höfundarins og
ritstjóra blaðsins til að birta hann
fyrir lesendum Elektrons.
(Frarah. á bls. 59).
Rafmagnsklukkur
eftir J. G. Whitlíe,
talsímaverkfræðing í Manchester.
Margar tegundir af rafmagnsklukk-
um eru notaðar lijá brezku póststjórn-
inni1) og gæti eg hugsað að lesendur
Elektrons hefðu gaman af stuttri
lýsingu á þeim tveimur, sem mest
eru notaðar, nefnilega y>The Silent
Electric Clocka (hljóðlausa rafmagns-
klukkan), setn er gerð lijá The Silent
Electric Clock Companj', 192, Goswell
Road, London, og þeirri, sem gerð
er lijá Messrs. Gent & Company,
Faraday Works, Leicester.
Bæði kerlin hafa verið notuð um
nokkurra ára skeið og reynst prýðis-
vel og framúrskarandi áreiðanleg.
Með þessum kerfum er hægt að
hafa margar klukkur, sem ganga ná-
kvæmlega eins og aðalklukkan, og
aflið, sem má fá úr nokkrum þur-
vökum, er mjög ódýrt. Eftir að búið
er að setja klukkurnar upp, er hægt
að treysta á að þær starfi með ná-
kvæmni í mörg ár, án nokkurs eft-
irlits.
í stuttu máli, hver klukka hefir raf-
magnsútbúnað, sem lireyfir áfram vís-
ana með ákveðnum millibilum, venju-
lega liverja liálfa mínútu. Straumur-
inn, sem notaður er til þess, fæst úr
rafmagnsvirki gegnum aðalklukkuna,
1). I Bretlandi er Póstur og sími sam-
eiginlegt. — Rilslj.
sem þannig sýnir tímann á mörgum
hjáklukkum í senn og þarf því ekki
að hugsa neitt um að draga þær
upp eða setja.
Gegn lágu árgjaldi setur símasljórn-
in enska tímaleiðslur í samband við
slikar aðalklukkur. Leiðslurnar eru
í sambandi við næstu símastöð, og á
ákveðnum tíma hvern sólarhring er
snöggvast sendur til aðalklukkunnar
straumur, sem með rafmagnsútbún
aði stillir hana, svo að hún sýnir
ávalt Greenwich tíma. Er þá liægt að
segja utn hverja klukku í kerfinu að
hún liafi Greenwich skírteini hang-
andi um hálsinn, eins og enskur
meistari (Mr. Hope Jones) kemst að
orði.
Þar sem vélbúnaður hjáklukkn-
anna er tiltölulega einfaldur, myndi
ef til vill vera heppilegra að lýsa
þeim fyrst.
í. mijnd táknar klukku Messrs.
Gent & Company. í vélbúnaðinum
er tannahjól með 120 tönnum, og inn
á milli þeirra grípur hak, sem er
stjórnað af rafsegul með einkennilega
löguðu akkeri, þ. e., eins og sést á
myndinni, verkun segulsins á það er
tvöföld. Við akkerið mitt er testur
arrnur, og er litla hakið, sem áður
var nefnt, tengt lireyfanlega við end-
ann á honum.