Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 6

Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 6
52 E L E K T R O N ur hjólið á halla fletinum E, sem er festur við hengilstöngina, og hrindir henni þá til hliðar. Um leið og vog- arstöngin fellur niður, snertir liún akkeri rafsegulsins, sem verður seg- ulmagnaður og dregur að sér akker- ið, en við það hrindist vogarstöngin aftur í upphaflegar skorður og gríp- ur hemillinn aftur í hana (við tind- inn F). Rafmagnshringrásin slitnar með því móti, að aldeyfa vogarstangarinnar knýr hana lengra en akkerið kemst. Þessi klukka hefir reynst ágællega og gengur laukrélt. Hjáklukkurnar eru tengdar í hring- rás hengilsegulsins, og fá því lirind- ingu á hverri hálfri mínútu. Á brezku símastöðvunum eru að- alklukkurnar stiltar eflir Greenwich tíma með sérstöku tímavírs sambandi einu sinni livern sólarhring, eins og áður var sagt. Þótt sú hringrás sé all einföld, myndi samt lýsing á henni taka of mikið rúm, og ætla eg því að sleppa henni. Sjá 4. mynd. Messrs. Gent & Company hafa einn- ig fengist mikið við að gera stórar turnklukkur. Ein þeirra, sú stærsta í heimi, er Georgs mikla klukltan í Liverpool. 2 inyndir af henni eru hér í blaðinu (5. og 6. mynd). Turnklukkur verða, eins og menn geta skilið oft, að starfa við mjög óliagstæðar kringumstæður. Oft kem- ur það fyrir í hvassviðri og snjó, að vísunum, og þar með klukkunni er flýlt mjög eða seinkað, og í raun og veru kemur það oft fyrir að turn- klukkur standi eftir óveður. En Messrs. Gent hafa fundið upp keríl, þar sem stillingar og gangslörf- eru aðgreind. Vísarnir eru knúðir með sérstök- um rafmagnsúlbúnaði, sem sjálfkrafa ~S4T CO/Va<1f?Y' c COC/C'JI CJ.OC.H Q.RO ff£ 4. mynd. Secondary Clocks = Hjáklukkur. Master Clock = Aðalklukka. G. P. 0. Time Wire = Timavír símastöðvarinnar.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.