Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 8

Elektron - 01.07.1916, Blaðsíða 8
54 ÉLEKTRON stöðu sína, þrýstir hann kubbnum og þarmeð fjöðrinni^C niður og kem- ur henni til að snerta fjöðrina H. Þá streymir rafmagn frá virkinu E, gegnum segulinn M, sem þá dregur að sér akkerið A, sem með framleng- ingu sinni F, ýtir hakinu R snögg- lega til hægri handar og endurnýjar f v í 1 / H 3 P 7. mynd. á þann hátt lireyfiorku hengilsins. Orka hengilsins er notuð við vísana á þann hátt er hér greinir: Uin leið og hreyfihengillinn sveiílast, snýr hann ganglijólinu J tönn fyrir tönn með krók- myndaða hakinu K, um eina tönn fyrir hverja fullkomna sveiflun heng- ilsins; stöðvarinn L varnar því, að ganghjólið hreyfist aftur á hak. Að- ferðin til þess að endurnýja sveiílanir hengilsins felur í sér sérkenni, sem er mikils virði í þeim tilgangi. Eins og sjá má, er orka í hengilþunganum (lóðinu) og verður endurnjTjun á ork- unni að fara fram í hvert skifti sem orkan er uppeydd við að knýja vís- ana. Undir venjulegum kringumstæð- um er það um einu sinni á minút- unni. Það liggur í augum uppi, að hvert sinn, sem vís- arnir mæta einhverri fyrirstöðu, svo sem vindþrýstingi, snjó eða þess háttar, að end- urnýjun verður að fara fram oftar, getur jafnvel verið nauðsyn- leg hverja sveiflun. Undir slíkum kring- umstæðum framleiðir hreyfihengillinn tölu- vert meira afl (eins og við er að búast) jafnvel 30—40 sinn- um meira en þarf und- ir venjulegum kring- umstæðum. Með því að allar klukkur með berum vísum vejða að eiga undir mis- munandi þunga, bætir »biðgangurinn« alveg úr annmörkum þeim, sem eru á hreyfingu vísanna. »Biðgangin- um« er stjórnað á hverri hálfri mínútu frá aðalklukkunni eins og liér grein- ir. Einfalda »hjólhreyfingin« er þann- ig, að um leið og hreyfihengillinn sveiflast, færir liann vísana fram um hálfa mínútu á kringlunni á hér um bil 27 sek. »Hjólhreyfingin« bíður þangað til full liálf mínúta er komin, og er það af þessari bið, sem vélbún- aðurinn dregur nafn sitt. Bið og stjórnverkanir klukkunnar verða með þessu móti: 4

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.