Elektron - 01.11.1921, Side 7

Elektron - 01.11.1921, Side 7
ELEKTRON. 37 cí dæina má eflir því, að nokkrir þeirra sem hlustuðu í Washington þótlusl heyra hljóð í símann, sem líktist tappaþyti og glasaglamri, sem þeir þó höfðu ekki átt að venjasl síðan bannið komsl á í Bandaríkj- unum. Einhver fyndinn náungi þótt- isl jafnvel geta fundið lyktina af Ilavanavindlunum! Það sem vakti einna mesla eftir- lekl við hálíðahaldið, var þegar vara- forseti American Telegraph and Tele- phone Company, Col. J. J. Carty, scm sat við sama borð og Harding forseti, kallaði á 26 borgir í ýmsum af ríkjunum, sem stóðu í sambandi við línuna, og fekk jafnóðum svar frá hverri þeirra. Hann byrjaði á því að kalla: »Haiió Havana!« og svarið kom undir eins: wHavana hér«. Síðan kallaði hann á hverja borgina eftir aðra, yfir þvera Ameríku, með sama árangri. Síðast svaraði stöðin á Catalinueyju og heyrði Havana það ágætlega og kallaði inn í: »Catalina! Hvar i dauð- anum ertu?«. Catalina sagði þá Ha- vana hvar hún væri og hvernig stæði á að þeir gætu talað saman. Öll lengd talsímalínunnar til sam- ans var 5,700 milur1), sem er sú mesta vegalengd sem nokkurntíma hefir verið talað yfir. t*að er líkt og vegalengdin frá London til Peking, og þó rúmlega það. Milli Iíey West og Havana voru lagðir 3 sæsímar. Tveir þeirra standa í beinu sambandi við New York, en sá þriðji við Jacksonville á Florida. í skiftiborðinu í New York eru nokkur númer sem merkt eru »Ha- vana« og þegar símastúlkan setur sig í samband við línuna, lýsir sam- stundis lampi í Havana. Svo einfalt er kallmerkið. Margir munu halda að það sé litl- um vanda bundið að útbúa og leggja sæsíma, en það er eitthvað annað. Nokkra ára nákvæmar rannsóknir hafa verið gerðar áður en hægl var að búa til þennan síma, sem gefur svo undra-golt talsamband. Þegar gerð sæsímans var lokið þuríli að rannsaka nákvæmlega hvernig sjáv- arbotninn væri, sem hann átti að liggja á. VegaleDgdin milli Havana og Key West er um 100 milur eftir yfirborði sjávarins,^ en sæsíminn þurfti þó að vera 120 milur, sökum þess hve ósléttur bolninn var. Á einum stað var t. d. 2,500 fcta hátt fjall i bolninum og varð síminn að liggja upp hlíðar þess öðru megin og niður hinu megin. Pað var mjög erfitt að koma sím- anum á land í Key West, þvi þar úli fyrir er krökt at kóralrifjum og því mjög aðgrunt. Síminn þurfti alstaðar að liggja fyrir neðan fjörumörk og varð því að sprengja víða fyrir hann i gegnum rifin. Hver sæsíminn er ekki sverari en úlíliður manns, en þungi þeirra til samans er 3,500,000 pund. Par sem þeir liggja dýpst er áætlað að vatns- þrýstingurinn sé um 1 tonn á hvern ferþumlung. Áhö!d þau sem notuð eru við enda símanna, til að endurnýja talstraum- inn og svo liægt sé að tala og sím- rita samtímis, eru að mörgu leyti frá- brugðin slíkum tækjum sem áður hafa verið notuð. International Telephone and Tele- graph Company lagði símana, en Cuban Telepkone Company og Ame- rican Telegraph og Telephone Com- pany eiga þá í sameiningu. Tekið eftír Telephone Review. 3) Ilér er alstaðar átt við euskar milur.

x

Elektron

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.