Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 8

Skátablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 8
Ný kvenskátasaga Þ >x*>& er skemmtileg bók og spennandi lýs- ing á fátækri stórborgarstúlku, sem setur sér það mark að gerast skáti. Þetta er falleg og göfgandi bók. Þetta er jólabók allra kvenskáta. Skátakreyímáift eftir BADEN-POWELL Þessa bók hafa milljónir ungmenna, stúlkur og drengir, lesið um allan heim. Þessa bók þurfa allir íslenzkir skátar að eiga og lesa. Eftir áramótm kemur: Skátasönákókm, 6. útg. Eins og endranær eru í henni allir nýjustu söngvarnir ásamt öllum hinum gömlu og góðu, eða um 200 söngvar. Upplagið er takmarkað, svo skátar og skátafélög ret.tu að senda okkur pantanir strax. ULFLJOTUR PÓSTHÓLF 85 - REYKJAVÍK. SKATÁB LAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.