Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Síða 6

Ný vikutíðindi - 31.10.1969, Síða 6
6 NÝ VIKUTÍÐINDI ttr amálutn ttyreylumah Dauði iæknisfrúnna fjogurra Réttarlæknirinn tróð í pipu sína og stakk síðan tó- bakspungnum í vasa sinn. „Ef ég hef skilið yður rétt, Brown,“ sagði hann, „álítið þér, að þessi skrifstofa eigi að rannsaka dauða frú Clements?“ Læknirinn virli hugsandi fyrir sér handfangið á regn- hlífinni sinni. „Ég bið ekki skrifstofu yðar að gera það. En okkur Ilolmes lækni virðist skylda okkar að benda yður á nokkrar stað- reyndir. Dánarvottorðið gef ur tilefni til þess.“ Bolton réttarlæknir kveikti í pípunni og tólc vottorðið, sem staðfesti dauða frú Amy Vict- ox-ia Clement daginn áð- ur, þann 27. maí 1947, í Ast- leysjúkrahúsinu í Sout- liport, Englandi. „BIóðtæring“, las hann. „Eruð þér og Holmes læknir ósammála? Holmes undir- rilaði sjálfur vottorðið.“ Andrew Brown, yfirlækn- ir Astleysjúkrahússins, Iiristi höfuðið. „Þetta er ekki spurning um ósam- k-o m u 1 ag. Viðurkenndur sj úkdómafræðingur fram- kvæmdi líkskoðunina. .Tafn- skjótt og sjúklingurinn dó, fór maður liennar, Clem- enl læknir fram á krufn- ingu á Iíkinu“. Réttarlæknirinn íliugaði staðreyndir þær, sem hon- um voru kunnar. Um kvöld- iö þann 26. maí höfðu lækn- arnir Brown og Holmes ver- ið kvaddir að dánarbeði frú Amy Clemenls, fjórðu konu starfsbróður þeirra, Roberts Clements, Promenade 20, Soutport. Konan var að- framkomin. Ilún fékk ekkí meðvilund eftir það, og dó næsta morgun. Þeim Brown og Holmes fannst sjúkdóm- urinn merkilegur. Þeir hugs uðu helzt, að um heilabólgu væri að ræða. Líkskoðun var framkvæmd af James Houston, sem komst að þeirri niðurstöðu, að hlóð- tæring væri dauðaorsök konunnar. „Álítið þér ástæðu til að véfengja þessa niðurstöðu?“ spurði Bolton réttarlæknir. „Bæði ég og Ilolmes tók- um eftir sérkennilegu sjúk- dómseinkenni. Augasteinar sjúklingsins voru saman lierptir í nálaroddsstærð“, útskýrði læknirinn. „Og yður virðist það benda til Iivers?“ „Nálaroddaaugasteinar eru greinilegt merki um of stóran morfínskammt,“ sagði Brown. Þegar læknirinn var far- inn, íhugaði Bolton þessar upplýsingar. Setjum svo, að frú Clement hefði fengið of stóran morfínskammt? Það þyrfti ekki að útiloka, að hún liefði dáið úr blóðlær- ingu. Ég ætla að tala um það við yfirmann rannsóknarlög reglunnar, hugsaði Bolton. Harold Mighall, rannsókn arlögreglustjóri, var önnum kafinn við skrifborðið silt, þegar Bollon drap á dyr hjá honum. „Kom inn,“ sagði Migliall. Hann tók eftir dánarvotlorð inu í hönd gestsins. „Þú virð ist áliyggjufllur, Bolton. Nokkuð að?“ Bolton settist og lagði vottorðið á borðið. „Ég vai' rétt að lala við lækni, sem liafði áhyggjur út af einum sjúklinga sinna,“ sagði hann. Mighall brosti. „Það er nýtt. Venjulega hafa þeir á- hyggjur út af þóknunni.“ „Nýjungin er ekki þai með öll,“ hélt réttarlækn- irinn áfram. „Þessi sjúkl- ingur er þegar látinn.“ Ilann skýrði Mighall frá því, sem Brown • liafði- sagt lionum. „Frú Amy Clements," sagði lögreglumaðurinn, þegar hinn lauk niáli sínu. „Það er l'rétt um hana í hlaðinu. Látum oss sjá... “ Hann blaðaði í Daily Mail. „Ilér kemur það,“ sagði hann. „Amy Victoria Clem- ent. Dóttir R. A. Burnett sál- uga, mikilsháttar iðnrek- anda í Lancashire. .Tarðar- förin á að fara fram frá Kristskirkju þann þritug- asta. Rohert Clemenl... ég lief lieyrt það nafn áður.“ Lögreglustjórinn stóð upp og gekk út að glugganum. „Clement," sagði hann. „Auðvitað.“ Hann þrýsti á hnapp á borðinu og einkenn ishúinn lögreglumaður kom inn. „Ég þarí' að fá skjöl úr skjalasafninu, Wicks,“ sagði Mighall. „Robert Clement, læknir." Wicks kom hrátt aftur með skjölin. Lögreglustjór- inn blaðaði í þeim og tók upp vélritaða örk. „Hér kemur það,“ sagði liann við Bollon. „Ég man nú eftir þessu. Fyrir átta árum kom Irene Gayus liingað til mín. Hún var þá læknir við Kenworth Hydro, einkaspítala við Bath-stræti. Clement var einnig læknir við spítalann. Kona hans var nýdáin.“ „Konan lians?“'sagði Bolt- on. Mighall las af hlaðinu: Kalhleen Burke Clement. Dó úr krabbameini á þrí- tugasta og níunda ári.“ Hann hélt síðan áfram að skýra frá atvikinu, eins og frá var skýrt í skjölunum. Irene Gayus var vinkona Katlileen Clement, liafði hún sagt Migliall. Ilún liafði orðið sorgmædd yfir því, hversu fljótt vinkonu lienn- ar lirakaði. Kathleen liafði ætíð verið hraustleg kona, dugleg og tápmikil. En svo hafði hún á skömmum tíma orðið ólæknandi sjúklingur. „Það voru tvö atriði, sem komu henni til að trúa mér fyrir grunsemdum sínum,“ sagði Mighall. „I fyrsta lagi hafði Clement sagt fyrir dauða konu sinnar, næstum upp á dag. í öðru lagi var það hann sjálfur, sem und- irritaði dánarvottorðið.“ Bolton tollaði kalda pípu sína. „Það var í hæsla máta óviðfelldið,“ sagði hann. Mighall kinkaði kolli. „Ó- yiðfelldið, já. Ólöglegt, nei. En ])að var mjög grunsam- legt.“ „Ég geri ráð fyrir, að lík- skoðun liafi verið gei'ð?“ „Nei. Ég hringdi strax til líkhússins lil að láta gera ráðstafanir lil krufningar. en það var of seint. Á þeirri sömu stundu var líkið í lík- brennsluofninum. En þó lík hrennslan kæmi í veg fyrir krufningu, voru eftirgrennsi anir hafnar. Samhúð lækn- isins við konu sína var ná- kvæmlega athuguð — en engin ástæða kom í Ijós, sem hann virlist gela liaft til að myrða liana. Það litla, sem Kallileen lét eftir sig, var ekki til að auðgast á. Auk þess leit út fyrir, að hjónunum hefði komið vel saman, og Kathleen hafði stutt manri. sinn vel í starfi hans.“ „Og var þetta liið eina, sem hafðist upp úr eftir- grennslunum?“ spurði Bolt- on. „Engar líkur fyrir morði ?“ ' „Engar,“ svaraði Mighall. „En hvað Clement sjálfan snerti, kom ýmislegt fram í dagsljósið. Hann leit á sjálf- an sig sem kvennagull. En það er ekki hægt að hengja menn fyrir það eitt, að vera upp á kvenliöndina. Ilann slóð í sífelldum kvennamál- um, en ]iað kemur okkur ekki við. Við gátum ekkert aðliafzt.“ Bolton tók dánarvottorð hinnar fjórðu frú Clement. Hann hleypti hrúnum hugs- andi. „Migliall,“ sagði hann hægt, „mér deltur i hug, að síðasta lijónaband Clements kunni að vera morðástæðan sem þú varst að leita að fyr- ir átta árum,“ „Haltu áfram,“ sagði Mig- hall. „Kathleen Clement átti ekkert til að eftirláta manni sínum, er hún dó,“ sagði Bolton. „En við dauða liennar varð liann frjáls að því að .kvænast dóttur auð- ugs iðnrelcanda. Ég þori að veðja, að Robert Clement fær laglegan skilding eftir lát þessarar konu.“ Þeir horfðu liugsandi livor á annan. Svo lók Mig- hall símann. „Ég ætla að hringja til likhússins,“ sagði hann. „I þetla sinn ælla ég að vera viss um, að við byrjum rannsóknir okkar á líki en ekki ösku!“ Þessi hringing, sem lil- kynnti, að lögreglan hefði áhuga á að rannsaka dauða frú Amy Clement, varð upp- liafið á að afhjúpa einhvern furðulegasta persónuleika i enslcri afhrotasögu. Migliall lögreglustjóri, sem gerði sér Ijóst að mikils myndi við þurfa, hað þegar um aðstoð Scotland Yard. Honum var þegar í stað lieitið aðstoð. Fyrsta heimsókn Mighall var í rannsóknarstofu Jam- es Ilouston, sjúkdómafræð- ings, sem liafði framkvæmt líkskoðunina á Amy Clem- ent. „Má ég spyrja um ástæð- una fvrir áhuga yðar a þessu dauðsfalli?“ spurði Ilouslon og rjálaði laugaó- styrkur við gleraugun sín. Migliall lét lítið uppi. „Það eru eitl eða tvö atriði í sam- handi við dauða frú Clem- ent, sem koma kynlega fyr- ir.“ Houston setti á sig gler- augun. „Kynlega? Hvernig þá?“ Lögreglumaðurinn spurði á móti: „Voruð þér öldung- is vissir um, að dauði frúar- innar hefði verið af eðlileg- um orsökrim?“ Dálitlum roða hrá á fölar kinnar læknisins. „Góði herra,“ sagði hann setllega. „Ég undirritaði dánarvott- orðið. Það ætli að nægja.“ „Þegar þér framkvæmd- uð líkskoðunina, leituðuð þér þá að eitri?“ Houston starði á hann. „Það var nákvæm skoðun,“ sagði hann. „En jafnskjótl og ég liafði fundið dánaror- sökina, var engin ástæða til —“ „Leituðuð þér að deyfi- lyfjum?“ greip Mighall fram í. „Deyfilyf? Ég endurtek, að dánarorsökin var greini- le« “ * „Ég bendi yður á, læknir, að þér rannsökuðuð líkams- leifar frú Clements ekki sér- lega með tilliti til deyfi- lyfja“ Houston brosti, en augna- ráð hans var fjandsamlegt. „Og ég bendi yður á, að ég gerði allt, sem nauðsynlegt var.“ Migliall breytti um aðferð. „Hvar framkvæmduð þér líkskoðunina, læknir?“ „I Astleysjúlcrahúsinu.“ „Þér notuðuð líkstofu stofnunarinnar?“ „Nei, það gerði ég ekki. Ég framkvæmdi krufning- una í spítalarúmi sjúklings- ins.“ Það vottaði fyrir háði í í'ödd lögreglumannsins. „Er það ekki dálítið óvenjulegt, læknir?“ Læknirinn svaraði ekki neinu. „Vilduð þér gera svo vel að fræða mig um það, lækn ir,“ sagði Mighall hæglát- lega, „til hvers það hendir, þegar augasteinarnir eru samandregnir í nálarodda- stærð ? Ilouscton svaraði vél- rænt: „Ákafur samdrátlur augasteinanna bendir venju lega á morfíneitrun.“ Rödd hans varð allt í einu áköf. „Verður önnur líkskoðun framkvæmd?“ Mighall hjóst til að fara. „Ef til vill,“ sagði hann. „Sælir, læknir. Ég heim- sæki yður máske hrátt afl- ur.“ Bíllinn heið úti fyrir. Lög- regluþjónninn, sem sat við stýrið, spurði hvert hann ælti að aka. Migliall ákvað að heim- sækja Clement. „Akið mér til Promenade 20,“ sagði liann. Ilvers vegna hafði Houst- on virzt kvíðafullur við lil- liugsunina um aðra likskoð- un? hugsaði Migliall. Ilvaða samhand var milli Clements og lians? Á yfirborðinu virt- ist hann ekki geta haft neina ástæðu lil að falsa dánarorsökina á vottorðinu. Þeir óku upp að fallegu húsi, sem sneri fram að sjón um. Mighall leit á dyra- skjöldinn. R. Clemenl, M. D., F.R.C.S. Clement var her- sýnilega mikils metinn lækn ir, meðlimur konunglega skurðlæknafélagsins. Hann hringdi dyrahjöll- unni og heið. Það virtist líða óratimi, áður en hann heyrði þungt fótalak. Clem- ent lauk upp dyrunum. Mig- liall hafði gleymt, hvernig hann var i sjón. Ilann liafði breylzt mikið á álta árum.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.