Sameiningin - 01.09.1910, Síða 22
214
fullnustu að stilla skap sitt. Enginn skildi betr en hann skaösemd-
arstefnu nýju guðfrœíinnar, enda var hann ákveÍSinn andstœöingr
hennar.
Frá Argyle-söfnuðum.
Sunnudaginn 24. Júlí hélt Frelsissöfnuðr 25 ára afmæli sitt meS
sérstakri hátíSarguíSsþjónustu, sem söngflokkr safnaöarins hjálpaöi
vel til að gjöra sem uppbyggilegasta og tilkomumesta. Viö þaö
tœkifœri var lesið upp ávarp til safnaöarins frá forseta kirkjufélags-
ins. Þeir C. B. Jónsson og B. Walterson fluttu bróöurkveðju og
heillaóskir frá Fríkirkjusöfnuöi; sömuleiöis voru bornar fram
heillaóskir frá Immanúelssöfnuöi.
FrelsissöfnufSr var ‘stofnaör 26. Júlí 1885, réttu hálfui ári eftir
að kirkjufélagiö varð til, af fólki, sem áðr haföi tilheyrt Fríkirkju-
söfnuði, er. stofnaör var á nýársdag 1884. Stofnendr safnaðarins
voru 88. Fyrstu fulltrúar Frelsissafnaðar voru þeir Sigurðr Christ-
opherson, Árni Sveinsson 0g Þorsteinn Antóníusson; en fyrstu
djáknar þau Friðrik Jónsson, Kristján Jónsson og Mrs. Þóra And-
erson. Fastir prestar safnaðarins hafa verið þeir: séra Hafsteinn
Pétrsson (TFebrúar 1890—Júlí 189.3 )> s®ra J°n J- Clemens fjúní
1896—Okt. 1901), og séra Friðrik Hallgrímsson (síðan Okt. 1903J.
Kirkju safnaðarins var komið upp árið 1889, en vígð var hún 28.
Júní I896. í þeirri kirkju hafa þrisvar verið haldin kirkjuþing:
I889, 1896 og 1903.
14. Ágúst andaðist stúlkan Lukka Sveinsson, 25 ára að ald'ri,
fóstrdóttir ekkjunnar Kukku Jónsdóttur á Baldri. Banamein hennar
var berklaveiki, er hún hafði þjáðzt af nokkur undanfarin ár; hún
var góð og vönduð stúlka.
1. September dó Aðalsteinn Jónsson, tæplega tvítugr, eldri sonr
Jóns S. Jónssonar á Baldri, vænn piltr1 og vel látinn. Hann varð
fvrir byssuskoti á fuglaveiðum, og lézt af iþví rúmri klukkustund
síðar. F. H.
Pétr Melsteð andaðist í Winnipeg 4. Sept. Banameinið var
brjóstveiki, sem hann hafði gengið með langa-lengi. Fœddr í Sauð-
arkrók á íslandi 3. Okt. 1886. Foreldrar hans Vigfús Guðmundsson
frá Melstað og fyrri kona hans Oddný Ólafsdóttir. Pétr heitinn
var barn að aldri, er hann fluttist hingað vestr, var fermdr í Fyrstu
lútersku kirkju árið 1901 og heyrði þeim söfnuði síðan til. Hann
lézt á heimili þeirra hjóna Stefáns Sveinssonar kaupmanns og konu
hans, systur sinnar, þar sem hann hafði notið frábærlega kærleiks-
ríkrar hjúkrunar í þrautum sínum. Músík nnni hann mjög, en hin
bilaða heilsa olli því, að atgjörvi hans í þá átt naut sín ekki.
Hinn 17. dag Ágústmán. dó á heimili sonar síns, Pétrs Th. Guð-
mundssonar í Vestrheims-byggðinni í Minnesota, Anna Ingveldr